Fréttablaðið - 30.11.2002, Síða 18
30. nóvember 2002 LAUGARDAGUR
ALLIR
Á SKAUTA!
Skautaholl.is
LÁRÉTT:
1 gróp,
4 vatnsdælu,
8 hesta,
11 klafa,
13 henda,
14 hrygning,
15 heilt,
16 óspektir,
17 steig,
18 armur,
20 flýti,
21 haf,
23 sálir,
25 flas,
26 knæpa,
28 geislabaug,
29 látbragð,
31 hress,
32 tré,
33 bálinu,
35 hreyfast,
36 form,
38 tré,
41 lipur,
42 skel,
44 skagi,
46 slá,
48 sól,
50 hætta,
51 óhljóð,
53 tryllt,
54 einhver,
56 kusk,
57 álitu,
58 skynsemi,
59 málmur,
60 dygg,
62 fótabúnað,
63 tré,
64 til,
66 fugl,
69 samtök,
70 spil,
72 undirförul,
73 óðagot,
75 tæla,
77 trjástofn,
79 stofu,
80 párar,
83 gylta,
85 kaldi,
86 svelg,
87 aftur,
88 hólf,
89 lúga,
91 ávöxtur,
94 sting,
95 hugsvölun,
97 gróða,
98 ofn,
100 spari,
101 gamall,
102 utan,
103 hlóðir,
105 sigti,
106 gauð,
107 félagar,
108 væta.
LÓÐRÉTT:
1 kjánaskapur,
2 endanlega,
3 niðurgangur,
5 mynni,
6 örlaganorn,
7 drykkur,
8 flæða,
9 spil,
10 tilhlaup,
12 spott,
14 mánuður,
18 afundin,
19 heiti,
22 galsi,
23 karl-
mannsnafn,
24 gort,
25 hagnaði,
27 kappsöm,
28 fiskum,
30 skömm,
31 gufu,
34 tóm,
37 gljúfur,
39 móðurlíf,
40 athafnasemi,
42 léleg,
43 svar,
45 lofar,
47 eftirleit,
48 teyg,
49 vorkenna,
50 skekkja,
52 kjaftur,
53 hratt,
55 grönn,
56 fölsk,
61 vot,
62 bati,
65 áþekk,
67 atlaga,
68 blekking,
70 gjald,
71 hrúgi,
73 gamall,
74 áflog,
75 meis,
76 nabbi,
77 forboð,
78 magra,
79 ekla,
81 stórþorsk,
82 galdur,
84 hægláti,
90 lota,
92 hirð,
93 lok,
95 mistök,
96 ofn,
98 óð,
99 nudda,
103 greindi,
104 blöskra.
HELGARKROSSGÁTAN
Aðventuljósin komu eins og hol-skefla inn á markaðinn á Íslandi
fyrir rúmum tuttugu árum og eru
enn mjög vinsæl,“ segir Ólafur Lúð-
víksson, verslunarstjóri í Ljósi og
orku. „Áður fyrr voru þau nær ein-
göngu tengd aðventunni og fólk
setti ljósin upp áður en það skreytti
að öðru leyti. Nú er fólk að kaupa
aðventuljós allan desember og þetta
virðist renna meira í einn graut með
öðru skrauti.“
Í dag eru seldar ýmsar gerðir af
ljósum úr viði, plasti eða málmi og
með allt frá fimm og upp í ellefu
kerti. Hægt er að fá ódýr, hefðbund-
in og einföld ljós en vilji menn ný-
tískulegri ljós úr málmi og jafnvel
með gyllingu eru þau töluvert dýr-
ari. Þessi ljós eru oft mjög sérstök
og því skemmtileg tilbreyting í
skreytingaflóruna. Stór aðventuljós
sem staðið geta á gólfi eru einkum
sett upp í kirkjum og samkomusöl-
um enda eru sum hver allt að því
mannhæðarhá.
„Aðventuljósin eru vinsæl gjöf
handa ungu fólki sem er að byrja að
búa og svo er eins og hinir séu að
bæta í safnið eftir því sem gluggun-
um fjölgar,“ segir Ólafur. ■
AÐVENTULJÓS
Komu eins og holskefla inn
á markaðinn fyrir tuttugu árum.
Fyrsti sunnudagur í aðventu á morgun:
Aðventuljósin
orðin tuttugu ára
Aðventutónleikar
í Háteigskirkju
sunnudaginn 1. desember
kl. 20.00
Kór Háteigskirkju
ásamt
Moniku Abendroth hörpuleikara og
Sveini Arnari Sæmundssyni organista
Stjórnandi:
Douglas A. Brotchie
Tónlist
eftir Fauré, Rheinberger,
Þorkel Sigurbjörnsson o.fl.
Aðgangur 1.000 kr;
afsláttur fyrir fjölskyldur og eldri borgara