Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2002, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 30.11.2002, Qupperneq 32
32 30. nóvember 2002 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER hvað? hvar? hvenær? FUNDIR 10.00 Guðfræðistofnun Háskóla Ís- lands efnir til málþingsins Túlkun og minnihlutahópar. Málþingið fer fram í Hátíðasal Háskóla Ís- lands og er öllum opið. Málþing- inu lýkur kl. 15. 14.00 Þorvaldur Þorsteinsson fjallar um söknuðinn, sorgina og dauð- ann sem jákvæð öfl í ævintýra- heimi barna og fullorðinna í er- indi sem hann nefnir Þú veist það er verður þú stór. 16:00 Jón Þ. Þór, sagnfræðingur, flytur erindi þar sem hann ræðir um tengsl Ásgeirsverslunar á Ísafirði við Jón Sigurðsson og sjálfstæðis- baráttuna á 19. öld. Erindið verð- ur flutt í Tjöruhúsinu. TÓNLEIKAR 14.00 Kvennakór Reykjavíkur heldur tónleika í Langholtskirkju. Kórinn syngur negrasálma, gospelsöngva og jólalög. Einsöngvari er Páll Rósinkranz, píanóleikari Óskar Einarsson og slagverksleikari Ás- geir Óskarsson. 16.00 Aðventan hefst í Salnum með jólabarokki, útgáfutónleikum Barokkhópsins. Þau leika tónlist eftir Marin Marais, Pierre Danican Philidor, Joseph Bodin de Bois- mortier og Jean-Marie Leclair. Léttar veitingar í boði franska sendiráðsins. 17.00 Kvennakór Reykjavíkur heldur tónleika í Langholtskirkju. Kórinn syngur negrasálma, gospelsöngva og jólalög. Einsöngvari með kórn- um er Páll Rósinkranz, píanóleik- ari Óskar Einarsson og slagverks- leikari Ásgeir Óskarsson. MARKAÐIR 12.00 Á flóamarkaði í Norræna húsinu kennir ýmissa grasa, Alvar Aalto húsgögn, bækur og eldhúsbúnað- ur og fleira. 14.00 Nokkrar ungar leikkonur halda basar í Hlaðvarpanum til styrktar konunum þremur sem misstu allt sitt í brunanum við Laugaveg fyrir nokkrum vikum. Basarinn stendur til kl. 18. Nemendur 9. bekkja Kópavogsskóla verða með markaðstorg í Smáralind, þar sem þeir munu selja notaða hluti á vægu verði. Markaðurinn er liður í fjár- öflun vegna Danmerkurferðar. UPPÁKOMUR 12.00 Jólagleðin hefst í Kringlunni. Þá mæta bakarameistarar frá Kötlu með eitt þúsund risapiparkökur í farteskinu. Nafn viðkomandi barns verður skrifað með glassúr á piparkökuna. 11.00 Leikskólinn Bakkaborg var form- lega opnaður 1. desember 1972. Af því tilefni verður haldin afmæl- ishátíð. Börn, starfsfólk og foreldr- ar bjóða alla hjartanlega vel- komna. Hátíðinni lýkur kl. 13. 15:00 Björgunarsveitin Kyndill í Mos- fellsbæ vígir nýja og glæsilega björgunarmiðstöð og verður með opið hús af því tilefni. Húsinu verður lokað kl. 17. Aðventudagur verður í Listagili á Akur- eyri. Vinnustofur og gallerí verða opin og gestum boðið að reyna við listsköp- un. Laufabrauð verða skorin og bökuð fyrir alla og hljómsveitin GIG heldur gospeltónleika í Deiglunni. 22.00 Veitingastaðurinn Kaffi Fjörður, sem einnig gengur undir nafninu Leikhúsið, stendur í vetur fyrir uppstandskvöldum. Steinn Ár- mann Magnússon heldur um stjórnartaumana. OPNANIR 11.00 Sýning á jólamyndum teiknarans Brians Pilkingtons opnar í Kaffi- stofu Hafnarborgar. Sýningin er opin alla daga og lýkur 22. des- ember. 14.00 Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýningu í Kompunni, Kaupvangsstræti 23, Listagili. Alþjóðleg sýning í Hafnarborg menning- ar- og listastofnun Hafnarfjarðar 30. nóvember til 22. desember 2002 15.00 Samsýning Bryndísar Jónsdóttur, Ásu Ólafs- dóttur, Kristínar Geirsdóttur Magdalenu Margrétar Kjartans- dóttur og Þorgerðar Sigurðar- dóttur, Samspil, opnar í Hafnar- borg. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17 og henni lýkur 22. desember. 15.00 Í Hafnarborg opnar sýningin “Sambönd Íslands“, alþjóðleg sýning með þátttöku erlendra listamanna sem hafa heimsótt Ís- land og íslenskra listamanna bú- settra erlendis. 14.00 - 16.00 Sigrún Einarsdóttir og Sören Larsen í Gleri í Bergvík sýna nýjar glæsilegar gerðir af glösum af ýmsu tagi í Galleríi Fold. Glösin nefnast ARTIKA. Gallerí Fold er opið daglega frá 10 til 18, laugardaga frá 10.00 til 17.00 og sunnudaga frá 14 til 17. Sýningunni lýkur 6. desember. 14.00 Opið gallerí verður að þessu sinni á Laugavegi 24. Myndlistaruppá- koman stendur fram á kvöld. Lista- menn eru velkomnir með verk sín og aðrir til að koma og skoða. 15.00 Sýningin Heimkoman eða: heimurinn samkvæmt ART opn- ar í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum. 16.00 Myndlistarmennirnir Ransú og Giovanni Garcia-Fenech opna sýningar í Nýlistasafninu. Sýning- in stendur til 12. janúar 2003. Lokað milli jóla og nýars. Safnið er opið miðvikudaga - sunnudaga frá klukkan 13 til 17. 17.00 Listakonurnar Solveig Rolfsdótt- ir, Elínborg Hákonardóttir og Helga Ágústdóttir opna samsýn- ingu á Kaffi Sólon. Sýningin ber yfirskriftina Estrogen. Sýningin stendur til 20 desember. FRUMSÝNING 20.30. Leikfélag Vestmannaeyja frum- sýnir leikritið Auga fyrir auga eftir William Mastrosimone. Leikstjórn er í höndum Andrésar Sigurvins- sonar. Sýnt er í Félagsheimilinu við Heiðarveg í Vestmannaeyjum. Verkið verður sýnt sex sinnum. LEIKHÚS 14.00 Kardemommubærinn er sýndur hjá Leikfélagi Hveragerðis. 16.30 Rómeó og Júlía, í samstarfi við Vesturport, er sýnt á Litla sviði Borgarleikhússins. 20.00 Sölumaður deyr eftir Arthur Miller sýnt á Stóra sviði Borgar- leikhússins. 20.00 Honk! Ljóti andarunginn eftir George Stiles og Anthony Drewe er sýndur í Borgarleikhúsinu. 20.00 Kryddlegin hjörtu eftir Laura Esquivel er sýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins. Allra síðasta sýning. 20.00 Jón og Hólmfríður er sýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. 20.00 Kryddlegin hjörtu eftir Lauru Esquivel er sýnt í Borgarleikhús- inu. Síðasta sýning. 20.00 Með fulla vasa af grjóti er sýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins. 140. sýning. Nokkur sæti laus. 20.00 Viktoría og Georg er sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins. Síðasta sýn- ing. 20.00 Hættu að telja með Halla og Ladda í Loftkastalanum. 20.30 Hljómsveitin er sýnd hjá Leikfé- lagi Kópavogs. 21.00 Beyglur með öllu eru sýndar í Iðnó. Nokkur sæti laus. MESSUR 14.00 50 ára afmælis Bústaðarsóknar verður minnst við hátíðarguðs- þjónustu. 20.00 Aðventukvöld í Bústaðakirkju. Ræðumaður er Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Mæðra- styrksnefndar. 20.00 Gospelkórinn býður upp á Létt- messu í Árbæjarkirkju. Gospelkór kirkjunnar leiða söng- inn undir styrkri stjórn Kzristínu Kalló Sklenár. MARKAÐIR 12.00 Á flóamarkaði í Norræna húsinu kennir ýmissa grasa, Alvar Aalto húsgögn, bækur og eldhúsbún- aður. Í kaffistofunni verður rjúk- andi jólaglögg og piparkökur. 13.00 Prjónaklúbbur Rauða krossins selur handunnar prjónavörur í Smáralind. UPPÁKOMUR 14.00 Íslandsklukkunni sem stendur við húsnæði Háskólans á Akur- eyri erhringt í tilefni af fullveldis- deginum og boðið verður upp á hátíðardagskrá. 15.00 Listasafn Reykjavíkur á Kjar- valsstöðum býður upp á lista- mannsspjall við danska myndlist- armanninn Martin Bigum þar sem hann fer um sýninguna Heimkoman eða: heimurinn samkvæmt ART og spjallar við gesti um list sína og feril. 17.00 Samtök um leikminjasafn í sam- vinnu við Leikfélag Reykjavíkur og Þjóðleikhúsið heiðra minningu Indriða Waage, leikara og leik- stjóra, sem hefði orðið 100 ára í dag. SÖFN 13.00 Árleg jólasýning Árbæjarsafns. Gestum gefst tækifæri til að fylgj- ast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Opið er í Árbæjarsafni til kl. 17. SÝNINGAR 14.00 Opnar vinnustofur í gömla Ála- fossverksmiðjuhverfinu í Mos- fellsbæ. Listamenn verða starf- andi í Álafosskvos með opnar vinnustofur og bjóða að því til- efni alla landsmenn velkomna. 15.00 Hvítrússneska listakonan Alena Los sýnir grafíkmyndir og bóka- skreytingar í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10. Sýningin er opin á sunnudögum, mánudögum og þriðjudögum. SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Í Ljósmyndsafni Reykjavíkur lýkur sýn- ingu á verkum Augusts Sanders (1876- 1964). Sýningin er í Grófarsal, Grófar- húsi, Tryggvagötu 15 kl. 17 á sunnudag. TÓNLEIKAR 16.00 Fyrsti desember er helgaður söngvum eftir Jórunni Viðar hjá TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs í Salnum. Flytjendur eru Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Lovísa Fjeldsted selló, Martial Nardeau flauta, Ármann Helga- son klarínett, Skólakór Kársness, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir og Dómkórinn, stjórnandi Mart- einn H. Friðriksson. Gestaflytj- endur: Kór Menntaskólans í Reykjavík, stjórnandi Marteinn H. Friðriksson. FRUMSÝNINGAR 14.00 Möguleikhúsið við Hlemm frum- sýnir Jólarósir Snuðru og Tuðru leikgerð Péturs Eggerz byggða á sögum eftir Iðunni Steinsdóttur. 16.00 Möguleikhúsið frumsýnir einnig Hvar er Stekkjastaur? eftir Pétur Eggerz en hann leikstýrir báðum sýningunum. LEIKHÚS 14.00 Honk! Ljóti andarunginn eftir George Stiles og Anthony Drewe er sýndur í Borgarleikhúsinu. 14.00 Karíus og Baktus eru sýndir á Litla sviði Þjóðleikhússins. 14.00 Jón Oddur og Jón Bjarni á Stóra sviði Þjóðleikhússins. 14.00 Benedikt búálfur er sýndur í Loftkastalanum. 14.00 Kardemommubærinn er sýndur hjá Leikfélagi Hveragerðis. 15.00 Hin smyrjandi jómfrú er sýnd í Iðnó. 20.00 Sölumaður deyr eftir Arthur Miller sýnt á Stóra sviði Borgar- leikhússins. 20.00 Með fulla vasa af grjóti er sýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins. 20.00 Hin smyrjandi jómfrú er sýnd í Iðnó. 20.30 Hljómsveitin er sýnd hjá Leikfé- lagi Kópavogs. 21.00 Kvetch er sýnt í Vesturporti, Vest- urgötu 18. MYNDLIST Tveir málarar af sömu kynslóð, annar íslenskur og hinn mexíkanskur, opna sýningar í Ný- listasafninu í dag. Giovanni Garcia-Fenech er fæddur í Mexíkó borg 1967 en fluttist ung- ur til Texas. Hann lauk prófi frá The School of Visual Arts í New York árið 1995. Hann starfar nú í New York þar sem hann rekur galleríið The Project, í Harlem. Innsetningu sína í Nýlistasafninu kallar Giovanni „Sex hausar, inn- andyra“ (“Six Heads, Indoors“) en það samanstendur af sex portret- um og tveimur veggmyndum. Verk Giovanni þykja vega salt á milli sértekningar og framsetn- ingar, tilviljunar og hins áætlaða, hins óljósa og hins þaulmótaða. Hann segir verk sín ekki fela í sér neina dulda merkingu heldur ein- ungis þá merkingu sem áhorfand- inn gefur því. JBK Ransu er jafnaldri Giovannis. Hann lauk prófi frá listaháskóla í Hollandi 1995 og hefur verið með nær árlegar einkasýningar frá því auk þess sem hann hefur tekið þátt í fjöl- mörgum samsýningum. Hann kallar sýningu sína Ex-Geo og er með símynstri sínu kominn að endimörkum geometrískrar myndbyggingar. „Expressjónin og geometrían eru andstæðir pól- ar abstraktsjónarinnar. Algeng orð sem notuð eru til að lýsa ex- pressjónísku málverki eru til dæmis „kraftmikið“ og „ástríðu- fullt“ á meðan lýsingarorð geometríunnar eru „næmt“ og „jafnvægi“. Að þessu leyti dregur expressjónin fram úthverfa nálg- un við málverkið, en geometrían innhverfa.“ ■ Nýlistasafnið: Sex hausar innandyra GIOVANNI OG JBK RANSU Jafnaldrarnir fyrir framan hluta af verki Giovannis. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T LEIKLIST Möguleikhúsið við Hlemm hefur nú sýningar á tveimur jólaleikritum fyrir börn; Hvar er Stekkjarstaur? eftir Pét- ur Eggerz og Jólarósir Snuðru og Tuðru. Það er leikgerð Péturs á sögu Iðunnar Steinsdóttur. Þegar Stekkjarstaur kemur ekki á tilsettum tíma til byggða fer Halla að leita hans. Hún finn- ur jólasveininn í helli sínum. Stekkjastaur hefur ákveðið að hvíla sig á stressi mannanna. Á aðventunni ætlar mamma Snuðru og Tuðru að kenna börn- unum í skólanum jólaskreyting- ar með bútasaumi. Jólahaldið gengur ekki alveg snurðulaust fyrir sig hjá Snuðru og Tuðru. „Það hefur verið hefð hjá okk- ur í mörg ár að sýna jólaleikrit í desember. Jólarósir frumsýnd- um við í fyrra og náðum ekki að anna eftirspurn. Snuðru og Tuðru höfum við ekki verið með í nokkurn tíma en erum að byrja með það aftur,“ segir Pétur Eggerz. Að sögn Péturs hafa jólasýn- ingarnar verið afar vinsælar. Sýningar í desember hafi farið upp í á milli 40 til 50. Fyrstu sýningar í Möguleik- húsinu eru 1. desember. Að auki verða margar sýningar í skólum og leikskólum. Tvö jólaleikrit fyrir börn í Möguleikhúsinu: Stekkjastaur vill ekki í stressið SNUÐRA OG TUÐRA Í JÓLASKAPI Það gengur mikið á þegar systurnar Snuðra og Tuðra undirbúa jólin í Mögu- leikhúsinu á aðventunni. SUNNUDAGUR 31. NÓVEMBER

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.