Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2002, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 30.11.2002, Qupperneq 36
Það er sannkallaður stórvelda-slagur í ensku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu í dag. Liver- pool tekur á móti Manchester United á Anfield Road og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Út- sendingin hefst klukkan 11.45. Það helgast af því að flautað verður fyrr til leiks en í öðrum leikjum á Englandi. Þar með gefst stuðningsmönnum liðanna minni tími en ella til að sötra bjór áður en á völlinn er komið. Án efa verður hart barist á vellinum. Stuðningsmenn Liver- pool ættu þó að vera nokkuð bjartsýnir. Rauði herinn hefur haft betur í síðustu viðureignum liðanna, auk þess sem Manchest- er United hefur gengið bölvan- lega á útivelli það sem af er leik- tíðinni, aðeins unnið einn leik. Gestirnir frá Manchester gefa þó varla upp alla von. Ruud van Nistelrooy hefur verið í ógn- arformi undanfarið og skorað fimm mörk í síðustu tveimur leikjum. Það er því næsta öruggt að varnarmenn Liverpool mega hafa sig alla við til að halda aft- ur af Hollendingnum mark- heppna. ■ 30. nóvember 2002 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ Rauði herinn tekur á móti Rauðu djöfl- unum á Anfield. Liverpool hefur haft betur í viðureignum liðanna síðustu ár. FÓTBOLTI Stórveldaslagur á Anfield SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 All Dogs Christmas Carol 8.00 Talk of Angels 10.00 Wishful Thinking 12.00 The Kid (Krakkinn) 14.00 Talk of Angels 16.00 Wishful Thinking 18.00 All Dogs Christmas Carol 20.00 The Kid (Krakkinn) 22.00 Snow Falling on Ceders (Fellur mjöll í sedrusskógi) 0.00 The Matrix 2.15 The Substance of Fire (Fastur í fortíðinni) 4.00 Snow Falling on Ceders (Fellur mjöll í sedrusskógi) BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Mótor (e) 13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.45 Heiti Potturinn (e) 15.30 Spy TV (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor 5 (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 First Monday (e) 20.00 Jamie Kennedy Experiment Jamie Kennedy er uppi- standari af guðs náð en hefur nú tekið til við að koma fólki í óvæntar að- stæður og fylgjast með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálfsögðu tekið upp á falda myndavél. 20.30 Everybody Loves Raymond Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi en það er líka það eina venju- lega við þau. Foreldrar Ray og bróðir búa nefnilega á móti þeim og þar sem þau eru, þar er fjandinn laus. 21.00 Popppunktur Popppunktur er Fjölbreyttur og skemmtilegur spurninga- þáttur þar sem popparar landsins keppa í popp- fræðum.Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Felix Bergsson og Gunnar Hjálmarsson(dr.Gunni). 22.00 Law & Order CI (e) Í þess- um þáttum er fylgst með störfum lögregludeildar í New York en einnig með glæpamönnunum sem hún eltist við Áhorfendur upplifa glæpinn frá sjónar- horni þess sem fremur hann og síðan fylgjast þeir með refskákinni sem hefst er lögreglan reynir að finna þá. 22.50 Law & Order SVU (e) 23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) Sjá nánar á www.s1.is 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Stubbarnir (79:90) (Tel- etubbies) 9.26 Malla mús (33:52) (Maisy) 9.33 Undrahundurinn Merlín (13:26) (Merlin, the Magical Puppy) 9.43 Póstkassinn 9.45 Fallega húsið mitt (22:30) (My Beautiful House) 9.52 Lísa (11:13) 9.57 Babar (56:65) 10.20 Póstkassinn 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (37:40) (Kids in Room 402) 10.45 Hundrað góðverk (17:20) 11.10 Kastljósið 11.35 At 12.05 Geimskipið Enterprise (8:26) (Enterprise) e. 12.50 Svona var það (10:27) e. 13.15 Mósaík Endursýndur þátt- ur frá þriðjudagskvöldi. 13.50 Landsmót hestamanna (2:2) e. 14.25 Þýski fótboltinn Bein út- sending frá leik í úrvals- deildinni. 16.20 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik ÍR og Vals í Essodeild karla. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (39:40) (Head Start) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.25 Spaugstofan 20.50 Aftur heim (Back Home) 22.30 Skaðræðisgripur IV (Lethal Weapon 4) 0.40 Haust í New York (Autumn in New York) e. 2.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10.00 Bíórásin Wishful Thinking (Óskhyggja) 12.00 Bíórásin The Kid (Krakkinn) 14.00 Bíórásin Talk of Angels (Athvarf englanna) 16.00 Bíórásin Wishful Thinking (Óskhyggja) 18.00 Bíórásin All Dogs Christmas Carol 20.00 Bíórásin The Kid (Krakkinn) 20.30 Stöð 2 Notalegur nóvember (Sweet November) 20.50 Sjónvarpið Aftur heim (Back Home) 21.00 Sýn Reyfari (Pulp Fiction) 22.00 Bíórásin Snow Falling on Ceders 22.30 Stöð 2 Múmmían snýr aftur 22.30 Sjónvarpið Skaðræðisgripur IV 0.00 Bíórásin The Matrix 0.40 Stöð 2 Ed-rásin (Ed TV) 0.40 Sjónvarpið Haust í New York 1.55 Sýn Amerísk bráð 2.15 Bíórásin The Substance of Fire 4.00 Bíórásin Snow Falling on Ceders STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa 9.55 Muppets from Space (Geimprúðuleikararnir) Leikstjóri: Tim Hill. 1999. 11.20 Friends I (21:24) (Vinir) 11.40 Bold and the Beautiful 13.30 Viltu vinna milljón? 14.20 Alltaf í boltanum Vandaður þáttur þar sem breskir boltaspekingar fjalla um leiki helgarinnar og skyggnast á bak við tjöldin. 14.45 Enski boltinn 17.10 James Bond: Die Another Day á Íslandi Nýjasta myndin um James Bond er komin í kvikmyndahús. Hluti myndarinnar er tekin upp á Íslandi og um það er fjallað í þessum þætti. 17.40 Oprah Winfrey (Big Fat Wedding Bloopers) Hinn geysivinsæli spjallþáttur Opruh Winfrey. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Dharma og Greg (3:24) 20.00 Spin City (15:22) (Ó, ráð- hús) 20.30 Sweet November (Notaleg- ur nóvember) Rómantísk kvikmynd. Nelson Moss býr og starfar í San Francisco. Hann vinnur við auglýsingagerð og þykir einn sá besti í faginu. En daginn sem hann fer í ökuprófið tekur líf hans stakkaskiptum. Aðalhlut- verk: Keanu Reeves, Charlize Theron, Jason Isa- acs. Leikstjóri: Pat O¥Connor. 2001. 22.30 The Mummy Returns (Múmmían snýr aftur) Æv- intýramynd sem gerist á Englandi árið 1933. Aðal- hlutverk: Brendan Fraser, Rachel Weisz, John Hannah. Leikstjóri: Steph- en Sommers. 2001. 0.40 Ed TV (Ed-rásin) Pottþétt uppskrift að vinsælum sjónvarpsþætti. Venjuleg- um manni er fylgt eftir all- an sólarhringinn og við kynnumst lífi hans og fjöl- skyldu, sigrum og ósigrum. Leikstjóri: Ron Howard. 1999. Bönnuð börnum. 2.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 17.00 Toppleikir (Toppleikir) 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (11:22) (Yfirskil- vitleg fyrirbæri) 20.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. Þátturinn dregur nafn sitt af samnefndu skopmynda- blaði sem notið hefur mik- illa vinsælda. 21.00 Pulp Fiction (Reyfari) Víð- fræg bíómynd um lífið undir draumkenndu yfir- borði Hollywood. Sögum úr undirheimunum er fléttað saman á snilldar- legan hátt. Aðalsöguhetj- urnar eru hrottarnir Vincent og Jules sem vinna skítverkin fyrir mik- ilsmetinn glæpaforingja. Quentin Tarantino fékk Óskarsverðlaun fyrir hand- ritið. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: John Travolta, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel. Leikstjóri: Quentin Tarantino. 1994. Stranglega bönnuð börn- um. 23.30 Hnefaleikar - Micky Ward (Micky Ward - Arturo Gatti) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Bandaríkjun- um. Á meðal þeirra sem mættust voru veltivigtar- kapparnir Micky Ward og Arturo Gatti. Áður á dag- skrá 23. nóvember 2002. 1.30 Another Japan (7:12) (Kyn- lífsiðnaðurinn í Japan) 1.55 Bride on the Run (Amerísk bráð) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börn- um. 3.10 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa, Muppets from Space 9.00 Morgunstundin okkar Stubbarnir, Malla mús, Undra- hundurinn Merlín, Póstkassinn, Fallega húsið mitt, Lísa, Babar, Póstkassinn, Krakkarnir í stofu 402, Hundrað góðverk Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. SÝN KVIKMYNDIR KL. 21 John Travolta á Sýn Reyfari, eða Pulp Fiction, er víð- fræg bíómynd frá árinu 1994 um lífið undir draumkenndu yfir- borði Hollywood. Sögur úr undir- heimunum er fléttaðar saman á snilldarlegan hátt. Aðalsöguhetj- urnar eru hrottarnir Vincent og Jules sem vinna skítverkin fyrir mikilsmetinn glæpaforingja. Leikstjóri Quentin Tarantino. STÖÐ 2 BÍÓMYND KL. 22.30 MÚMÍAN SNÝR AFTUR Múmían snýr aftur, eða The Mummy Returns, er ævintýra- mynd sem gerist á Englandi árið 1933. Harðjaxlinn Rick O’Connell býr með eiginkonu og syni í Lundúnum. Svo vill til að múmí- an Imhotep er flutt til Evrópu og er ætlaður staður á breska þjóð- minjasafninu. En auðvitað vakn- ar múmían af svefni sínum og þá verður fjandinn laus. Aðalhlut- verkið leikur Brendan Fraser en leikstjóri myndarinnar, sem er frá árinu 2001, er Stephen Sommers. 15.03 100% 16.00 Geim TV Í Game-TV er fjall- að um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 19.02 XY TV 21.02 100% Skrifstofuhúsnæði til leigu við Brautarholt. Aðgangur að fundarsal, kaffistofu og ljósleiðara. Uppl. í síma 562 1370. Sharon Stone: Var við dauðans dyr FÓLK Sharon Stone var við dauðans dyr um vikutíma eftir að hún fékk heilablóðfall. Tálkvendið, sem átti sínar mestu dýrðarstundir á hvíta tjald- inu í Basic Instinct, greindi frá því í sjónvarpsviðtali að hún hefði fengið heilablóðfall á síðasta ári. „Mér fannst sem ég hefði dáið,“ sagði hún í viðtalinu. Það sem hefði hjálpað henni mest hefði verið öll sú ást og umhyggja sem eiginmaður hennar, Phil Bron- stein, hefði sýnt henni meðan á þessu stóð og eftir að það erfið- asta var liðið hjá. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.