Fréttablaðið - 30.11.2002, Page 38
30. nóvember 2002 LAUGARDAGUR38
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
SÝN FÓTBOLTI KL. 11.45
LIVERPOOL-MAN. UTD.
STÖÐ 2 TÓNLEIKAR KL. 20.50
BUBBI-SÓL AÐ MORGNI
Sól að morgni nefnist nýjasta
geislaplata Bubba Morthens.
Lögin hafa hljómað á öldum ljós-
vakans undanfarnar vikur og
fengið mjög góðar viðtökur. Í til-
efni útgáfunnar efndi Bubbi til
tónleika á skemmtistaðnum
Nasa við Austurvöll og það eru
einmitt þeir sem áskrifendur
Stöðvar 2 fá að sjá í kvöld. Bubbi
flytur að sjálfsögðu nýju lögin en
kappinn hefur sjaldan verið
betri. Sól að morgni þykir ein-
faldlega ein hans besta plata og
er þá mikið sagt.
10.00 Bíórásin
Kindergarten Cop
12.00 Bíórásin
Hanging Up (Lagt á)
14.00 Bíórásin
Coyote Ugly
15.00 Stöð 2
Englarnir
16.00 Bíórásin
Kindergarten Cop
18.00 Bíórásin
Hanging Up (Lagt á)
20.00 Bíórásin
Blackout Effect
22.00 Bíórásin
O, Brother, Where Art...
22.35 Stöð 2
Banaráð (Concpiracy)
0.00 Bíórásin
G.I. Jane (Jane í hernum)
0.10 Stöð 2
Hættuleg fegurð
2.05 Bíórásin
Good Will Hunting
4.10 Bíórásin
O, Brother, Where Art...
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
FYRIR BÖRNIN
8.00 Barnatími Stöðvar 2
9.00 Morgunstundin okkar
18.00 Sjónvarpið
Stundin okkar, Ernst
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunstundin okkar
11.00 Nýjasta tækni og vísindi e.
11.15 Spaugstofan
11.35 Laugardagskvöld með
Gísla Marteini
12.15 Mósaík
12.50 Heimur Charles og Ray
Eames e.
13.50 Af fingrum fram
14.35 Árin og seglið e.
15.15 Vörin og verbúðin e.
15.50 Drengjakór Norska út-
varpsins
16.30 Maður er nefndur
17.05 Markaregn.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Sammi svali og Súsí sæta
18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ-
undur? (1:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Sauðaþjóðin Saga sauð-
kindarinnar á Íslandi er
samofin sögu þjóðarinnar.
20.45 Old Spice Verðlaunastutt-
mynd frá 1999 eftir Dag
Kára Pétursson.
21.05 Helgarsportið
21.30 Höldum lífi (Staying Alive
2002: The Documentary)
22.25 Höldum lífi - Tónleikar á
alnæmisdegi
23.55 Kastljósið
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2
8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli
káti, Waldo, Biblíusögur
9.40 Saga jólasveinsins
10.00 Barnatími Stöðvar 2
Svampur, Batman, Galidor,
Lizzie McGuire
11.35 Greg the Bunny (11:13)
(Kanínan Greg)
12.00 Neighbours (Nágrannar)
14.00 60 mínútur
15.00 Angels in the Infield
(Englarnir)Það er stutt á
milli hláturs og gráts í
íþróttunum.
16.25 Írafár
16.50 Einn, tveir og elda (Magni
úr Á móti sól og Jónsi í Sv)
17.15 Andrea
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Viltu vinna milljón?
20.20 Sjálfstætt fólk (Anna
Kristjánsdóttir)
20.50 Sól að morgni Upptaka frá
útgáfutónleikum Bubba
Morthens.
21.50 60 mínútur
22.35 Conspiracy (Banaráð)
Sjónvarpsmynd um hinn
örlagaríka fund í úthverfi
Berlínar árið 1942 þegar
örlög gyðinga voru
ákveðin.
0.10 Dangerous Beauty (Hættu-
leg fegurð)
2.00 Silent Witness (3:6) (Þög-
ult vitni)
2.55 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
SÝN
11.45 Enski boltinn Bein útsend-
ing frá leik Liverpool og
Manchester United.
14.10 Enski boltinn Bein útsend-
ing frá leik Newcastle
United og Everton.
16.10 Trans World Sport
17.00 Meistaradeild Evrópu
18.00 NFL Bein útsending
21.00 Making of Die Another Day
21.30 Fastrax 2002
22.00 Rejseholdet (9:16)
23.00 American Cuisine (Kokkað
í Ameríku) Skemmtileg
mynd sem vekur svo sann-
arlega bragðlaukana til
lífsins.
0.30 The Five Heartbeats
(Hjartagosarnir) Snemma
á 5. áratugnum stofnuðu
fimm menn af afrísk-
bandarískum uppruna
kvintett. Þrátt fyrir brösótta
byrjun tekst þeim smám
saman að stilla raddbönd-
in svo að þeir verða ótrú-
lega vinsælir. Þeir finna
fljótt hversu kalt er á
toppnum og hvernig þeir
þurfa að líða fyrir litarhátt
sinn. Aðalhlutverk: Robert
Townsend, Leon, Harry J.
Lennix, Michael Wright.
2.30 Dagskrárlok og skjáleikur
10.00 Kindergarten Cop
12.00 Hanging Up (Lagt á)
14.00 Coyote Ugly
16.00 Kindergarten Cop
18.00 Hanging Up (Lagt á)
20.00 Blackout Effect
22.00 O, Brother, Where Art
Thou? (Hvar ertu bróðir?)
0.00 G.I. Jane (Jane í hernum)
2.05 Good Will Hunting
Það er komið að einum stærsta
leik ársins í ensku úrvalsdeild-
inni. Erkifjendurnir Liverpool og
Manchester United mætast á An-
field og óhætt er að lofa hörku-
leik. Fyrir fram verður að telja
Rauða herinn sigurstranglegri í
þessari viðureign en Liverpool
hefur haft sérlega gott tak á
gestunum undanfarin ár.
12.30 Silfur Egils
14.00 The Drew Carrey Show (e)
14.30 The King of Queens (e)
15.00 Charmed (e)
16.00 Judging Amy (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 Guinness world records (e)
19.00 Girlfriends (e)
19.30 Cybernet
20.00 Spy TV
20.30 Will & Grace
21.00 The Practice
21.45 Silfur Egils (e)
23.15 Popppunktur (e) Popp-
punktur er fjölbreyttur og
skemmtilegur spurninga-
þáttur þar sem popparar
landsins keppa í popp-
fræðum.
0.00 Temptation Island (e) Sjá
nánar á www.s1.is
17.02 Geim TV
18.00 100%
19.02 XY TV
21.02 Íslenski Popp listinn.
23.02 Lúkkið
23.30 100%
Bretar búa til bestu gaman-þætti í heimi. Þetta vita allir
sem hafa þokkalegan húmor. Það
er þó ekki nóg með að Bretarnir
séu með skopskyn-
ið í lagi vegna þess
að þeir gera líka
áberandi bestu
sakamálaþættina.
Þetta er auðvitað
ekki alltaf tær
snilld en það má
ganga að því vísu
að breskir krimm-
ar séu þess virði
að liggja yfir fremur en sambæri-
legt efni frá Bandaríkjunum. Það
er því mikil gleði á fimmtudags-
kvöldum þessar vikurnar eftir að
hin geðþekki meinafræðingur
Sam mætti til leiks á Stöð 2 í
Silent Witness. Þrátt fyrir alls
konar sálarflækjur er hún alltaf
yfirveguð, sér það sem aðrir sjá
ekki og leysir málin fyrir lögguna.
Alveg eins og leiðindapúkinn Gil
Grissom gerir í CSI, nema bara að
hún gerir þetta með stæl. Það er
ólíku saman að jafna hógværum
vísindamanni og útblásnum vind-
belg.
Það hefur verið svolítið vin-
sælt hjá Bretanum að láta konur
leiða sakamálaseríur og það tekst
iðulega sérstaklega vel til. Þær
eru svo eðlilegar og komplexa-
lausar þessar bresku konur á
besta aldri. Helen Mirren er auð-
vitað fröken viðmið í þessu til-
felli. Þær eru ekki jafn óaðfinnan-
legar og stöllur þeirra í Banda-
ríkjunum en eru einhvern veginn
gæddar miklu meiri þokka og
manni fer ósjálfrátt að þykja
vænt um þær og vill ekki af þeim
sjá. Krafan er sem sagt fleiri kon-
ur í líkhúsið. Breskar í lækna-
slopp og bandarískar á skurðar-
borðið. ■
ofmetur Breta af gömlum vana og er
kolfallinn fyrir meinafræðingnum Sam í
þáttunum um Þöglu vitnin.
Þórarinn Þórarinsson
Breskir krimmar Við tækið
Krafan er sem
sagt fleiri kon-
ur í líkhúsið.
Breskar í
læknaslopp
og bandarísk-
ar á skurðar-
borðið.
Lyngási 18, Garðabæ – Sími 565 9320
pjaxi@pjaxi.is – www.pjaxi.is
Fróðleg og
skemmtileg bók
fyrir börn á
öllum aldri.
Bókin sýnir
fjölbreytileika
þess sem fyrir
augu ber á
ferðalögum
um Ísland.
Um er að ræða
glæsilegt verk,
hvort heldur litið
er til ritlistar eða
myndlistar.
F e r ð a h a n d b ó k b a r n a n n a
Gulur, rauður, grænn og blár
Björn Hróarsson
Í bókinni eru
126 stórar
ljósmyndir
og fróðlegir
myndatextar.
DAGSKRÁ
SUNNUDAGSINS
1. DESEMBER
Fyrrverandi
trommari Oasis:
Fær engar
skaðabætur
TÓNLIST Anthony McCarroll, fyrr-
verandi trommuleikari og stofn-
meðlimur hljómsveitarinnar Oasis,
varð of seinn til að kæra lögfræð-
inga sveitarinnar vegna brottvikn-
ingar sinnar úr sveitinni árið 1994.
Hæstiréttur í Lundúnum komst
að þeirri niðurstöðu að sex ára
frestur sem McCarroll hafði til að
kæra lögfræðingana hefði runnið
út áður en hann ákvað að gera eitt-
hvað í málunum og krefjast skaða-
bóta. Trymbillinn taldi að lögfræð-
ingar Oasis, sem sáu um útgáfu-
samning sveitarinnar við Sony-fyr-
irtækið árið 1993, hafi ekki staðið
sig í stykkinu við samningsgerðina.
Hafi það orðið til þess að hinir
meðlimir Oasis gátu síðar rekið
McCarroll úr sveitinni án þess að
þurfa að greiða honum skaðabætur.
McCarroll stofnaði Oasis með
skólafélögum sínum Liam Gall-
agher, Paul „Bonehead“ Arthurs og
Paul McGuigan. Skömmu síðar
gekk Noel Gallagher, bróðir Liam,
til liðs við þá. McCarroll var með-
limur í Oasis þegar hún gaf út
frumburðinn „Definitely Maybe“
sem komst í efsta sæti breska vin-
sældalistans árið 1994. Hann var
hins vegar rekinn áður en næsta
plata kom út, „(What’s the Story)
Morning Glory?“ árið 1995. ■
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.