Fréttablaðið - 30.11.2002, Síða 41
Keypt og selt
Til sölu
Gervihnattabúnaður 1,0 m. diskur 0,6
LNB, Delta-sat 1104 móttakari nýr.
Samtals: 70 þ. Uppl. í 895 2260
Flugtímar með námskeiði verðmæti
308 þ. til sölu á 230 þ. Uppl. í 552
6477/201
Nuddbekkur til sölu. Bekkurinn er úr
áli, léttur og meðfærilegur og auðvelt
að taka hann í sundur. Verð 30 þ. S.
898 0277.
Eldhúsinnrétting, helluborð, stálvask-
ur, skrifborð. Mjög ódýrt. Uppl. í síma
696 0079 og 849 7006.
Furusett, borð + 4 stólar og skenkur.
Lítill ísskápur, 85 cm. ca. 2 ára. 2 sæta
svartur leðursófi. Þvottavél með inn-
byggðum þurrkara. Queen size amer-
ískt rúm. S. 692 3923.
Innihurðir með karmi, skrá og löm-
um. Uppl. í síma 587 2480 og 869
0635.
Vel með farinn Brio kerruvagn eftir
eitt barn og hokus pokus stóll. Uppl. í s.
895 9503.
1 árs kirsuberja stofuskápur á hálf-
virði. Hvítt járn barnarúm 70x190 með
springdýnu, kirsuberja bókahilla, hvít
bókahilla og hvít kommóða. Uppl. í s.
866 3210.
Leðursófasett 2+2+1, Overlock
saumavél frá Pfaff og vínylplötur ca.
100 stk. S. 868 5829 og 866 8811.
Lagersala. Garn, handavinna, gjafa-
vara og fleira. Aðeins í dag kl. 11-15.
Mánagull, Efstasundi 10.
Philips ísskápur 1.40 sérfrystir verð 15
þ. Örbylgjufn 2 þ. Glerborð króm 2 þ.
Siemens uppþvottavél lítil 3 þ. AEG
þvottavél, þarf að laga hurð 2 þ. Uppl. í
síma 694 2114 e. kl. 13.
Ónotuð og einnotuð Dokaborð, BMW
árg ‘82 skoðaður ‘03 og renndir pírálar.
Upplýsingar í s. 866-2949.
Barbie-dúkkur til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 587 7291.
Antik basar í Smáralind. Í dag, laugar-
dag, verða níundu bekkir í Kópavogs-
skóla með markað í Smáralind fyrir not-
aða hluti svo sem leikföng, bækur, plöt-
ur, föt og fleira skemmtilegt, á vægu
verði.
Handmáluðu jóla- og aðventukertin
eru komin. Pantanir óskast sóttar.
Smárablóm, Dalvegi 16c, Kóp.
Mig-Mag rafsuðuvél Telmig 170, ein-
fasa. 400 mm. Rexon tifsög. NMT
Stormo 440 farsími. VW LT 28 dísil, há-
þekja, selst ódýrt. S. 898 6024.
Örðruvísi jólagjöf? Gamall og glæsi-
legur, upptrekktur grammófónn í eikar-
kassa. Ekki lúður. Verð aðeins 20 þ. S:
893 0878.
Pfaff iðnaðarsaumavél með klippum
og þrekhjól til sölu. Góð verð. Uppl. í
síma 847 4684.
Til sölu lítið notaður Sony VPL-CS10
1000 Ansi LUM myndvarpi, keyptur í
Aco-Tæknival. Verð 250.000. Uppl. í
síma 863 1540.
Tæki í sumarbústað. UPO gaseldavél,
gasísskápur og steinolíuofn. 2 gaskútar
fylgja 55 kg. og 11 kg. Verð 85 þ. Uppl.
í 848 2752.
Harris logsuðutæki. Fríir leigukútar í
þrjú ár. Grind fylgir. Uppl. í s. 699 2336.
Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15.
Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna.
Saumastofa á staðnum. Saumalist,
áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222.
Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY
Smiðjuvegi 6 er 15% afsláttur fram að
1. des. af öllum vörum. Erum með
ódýrar indverskar handunnar trévörur,
grímur og húsgögn. Opið 11-18 laug-
ard. til 17. S: 544 4430.
Verkstæðisþjónusta, trésmíði og
lökkun. Stigar, handrið, innihurðir. Setj-
um glugga í hurðir. Lökkum hurðir og
innréttingar. www.imex.is Imex Lyng-
hálsi 3 S. 5877660
Óskast keypt
Bíll - skuldabréf, kr. 2,5 m. Nýl. vand-
aður veðbandalaus bíll óskast. Greið-
ist að öllu eða að mestu m. 15 ára verð-
tr. skbr. m. 9% vöxtum, tryggðu með
góðu fasteignaveði í Reykjavík. Uppl. í
869 0449.
SOS! Vantar uppþvottavél í borð (t.d.
Eumenia), lítið hunda- eða kattabúr og
grjónapúða S. 565 8037.
Hef áhuga á að kaupa málverk eftir
eftirfarandi listamenn sem máluð eru
á árunum 1950-60: Eiríkur Smith, Karl
Kvaran, Þorvaldur Skúlason, Hörður
Ágústsson, Hjörleifur Sigurðsson og Val-
týr Pétursson. Uppl. í s. 552 3550.
Hljómtæki
Til sölu Sony magnari og tuner.
Yamaha geislaspilari 5 diska og
Yamaha kasettudeck, verð 33 þúsund.
S: 554 3346 og 690 2369.
Vélar og verkfæri
GEKA hydrocrop 55/110 fjölklippur.
Mikið af aukabúnaði s.s. lokkar, röra- og
hornaklippur, autoland o.fl. 2 stöðva
vél. Klippir 300x15mm og lokkar Ø40 í
10mm, samtímis!! Magnús, 899 3050.
Til bygginga
Vinnuskúrar til leigu og sölu. Einnig
færanlegar girðingar. Hafnarbakki hf.,
www.hafnarbakki.is, Sími 565-2733
Fyrirtæki
Gefðu þér fyrirtæki í jólagjöf. Lítil
barnafataverslun með fatnað fyrir 0-2
ára er til sölu. Frábær tími til að hefja
sinn eigin rekstur. Uppl. í 898 3203.
Lítið fyrirtæki til sölu. Iðnaðarfyrirtæki
á sviði kökugerðar. Uppl. í 869 8802
Billiardstofa í fullum rekstri með 9
borð ásamt öllum búnaði og húsnæði
411 fm. Öll skipti ath. góð lán. Sigurður,
898 9097.
Þjónusta
Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta Traust þjónusta á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 511 2930 og á
www.bokhald.com
Jólaskemmtanir
JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg-
gða, viltu að þeir komi við hjá þér. Uppl.
í S: 694 7474 Jólasveinaþjónusta
Skyrgáms þar sem 20% renna til Hjálp-
arstarfs kirkjunnar
Hreingerningar
Þurrhreinsum teppi, hreinsum glug-
ga, loft og veggi, sorpgeymslur fyrir hús-
félög, fyrirtæki og einstaklinga. Teppa-
hreinsun Tómasar, s. 699 6762.
Er allt í drasli heima hjá þér? Hefur þú
engan tíma til að þrífa? Ég get bjargað
þér og kem í heimahús og þríf. Uppl. í
847 3724.
Teppahreinsun og almennar hrein-
gerningar. Hreingerningafélagið Hólm-
bræður. S: 555 4596 og 897 0841.
TEPPAHREINSUN - MOTTUHREINSUN
með djúphreinsunarvél fyrir heimili
stigahús sameigna og fyrirtæki. S:
8960206 SKÚFUR TEPPAHREINSUN
Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern-
ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m.,
flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446.
JÓLAHREINGERNINGAR og regluleg
þrif í heimahúsum. Er hússtjórnarskóla-
gengin. Árný 898 9930.
ÚTRÉTT HJÁLPARHÖND EHF !! S: 895
3211 HJÁLPA einstaklingum, húsfélög-
um og fyrirtækjum með viðhald, við-
gerðir sorpgeymsluþrif, sótthreinsun og
alhliða þrif.
ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og allveg búin á
því?, Láttu hreingerninguna í okkar
hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir
heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil-
boð. Hreingerningaþjónusta Berg-
þóru, S. 699-3301
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs-
sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun,
búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl.
Uppl. í 587 1488 eða 697 7702
Fjármál
Offshore reikningur með korti, allir aðil-
ar samþykktir kíktu á og sæktu um á
vefsíðunni. http://ibc-hol-
land.com/HJGLOBAL
Ráðgjöf
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtæki, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3
Skref ehf Lágmúla 9 S: 533-3007
Bólstrun
Áklæða úrvalið er hjá okkur svo og
leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt-
unarþjónusta eftir ótal sýnishornum.
Opið virka daga 10-18. Goddi, Auð-
brekku 19. Kóp. S: 544 5550. goddi.is
Meindýraeyðing
MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S:
822 3710.
Málarar
SANDSPÖRTLUN OG ALHLIÐA MÁLN-
INGARÞJÓNUSTA Hannes Valgeirsson
lögg. málaram. Sími: 897 7617
Húseigendur: Varist fúskara. Verslið
við fagmenn.Málarameistarafélag
Reykjavíkur.Málarafélag Reykjavíkur.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560
Tek að mér búslóðaflutninga, frábært
verð og frábær þjónusta, aukamaður ef
óskað er. Uppl. í síma 895 6563 og 899
2536. ATH. Lægsta verðið.
Húsaviðgerðir
892 1565 - HÚSEIGNAÞÓNUSTAN -
552 3611 Lekaþéttingar - þakviðg. -
múrviðg. - húsakl. - öll málningarvinna
- háþrýstiþv. - þakþéttiefni (500% teygj-
anl.).
TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar,
gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al-
menn trésmíði. S: 898 6248. eða tre-
gaur@simnet.is
RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur
verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald
eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma-
lagnir. S. 6604430
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699
7280
BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn-
ur, klæði steyptar rennur, legg þök, þak-
kanta, álklæðningar, steniklæðningar
og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma
861-7733
S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið-
gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl-
um, tröppum og bílskúrsþökum.
Gummi 899 8561 Siggi 899 8237
Tölvur
KK TÖLVUR. Tölvuviðg. frá 1.950 kr.
Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í
nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is
Tölvuþjónusta í heimahús og fyrir-
tæki, kvöld og helgar. Fljót og góð
þjónusta á sanngjörnu verði. Sími: 695-
9519 laga@mmedia.is
ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og
kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696
3436 www.simnet.is/togg
Spádómar
Enskur næmur/miðill, vill hjálpa þér til
að tala við ástvini þína í andaheimin-
um. Ganz S. 554 8810.
Miðill/huglæknir, fyrirbænir S: 908
5050. Ástin, vinnan, fjármálin,
draumráðn og símaspá. Miðlun. Sí-
mat. alla daga til 24. Laufey
Spennandi tími framundan? Spámið-
illinn Yrsa í beinu sambandi 908 6414.
149,90 mín. Hringdu núna! og 908
2288 66,38 mín. milli 10 og 12
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spurningu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða
595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24
alla daga vikunnar
MÁLNINGAR- OG VIÐ-
GERÐARÞJÓNUSTA
Fyrir húsfélög - íbúðareigendur.
Málum - smíðum - breytum - bætum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Öll þjónusta á einum stað.
HÚSVÖRÐUR EHF
S: 533 3434 og 824 2500
MÁLNINGAR- OG
VIÐHALDSÞJÓNUSTA
Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu, inni sem úti.
Einnig háþrýstiþvott, steypu- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun,
sandspörtlun og spörtlun á gifs-
plötum. Gerum verðtilboð að
kostnaðarlausu. Vönduð vinna,
fagmenn
ALLT- VERK EHF., S. 699 6667
OG 586 1640
JÓLASTEMMING
Alhliða jólasveinaþjónusta.
Sigga Beinteins, Grétar Örvars og
lifandi og hressir jólasveinar,
skemmta við öll tækifæri. Tökum á
móti leikskólum og skólum í Heið-
mörk. Harmonikkuleikari með.
Frábær jólastemming
Jólasveinn.is
Sími 869 5033 eða 566 7007
JÓLAÚTSALA
Höfum lækkað verð.
Vörur á 30% lægra verði. TIMBUR-
SALA
Erum með innipanel, útipanel, gólf-
borð, krossvið og fleira.
Upplýsingar í síma 691 3647
Námsfólk
Skiptibókamarkaðurinn
er á kassi.is
Nú geta allir farið á kassi.is
og skráð bækurnar sínar til sölu
sér að kostanaðarlausu.
Kassi.is er búðarkassinn þinn
Smáauglýsingasími
kassi.is og bílakassi er
564 5959.
ÖMMU ANTIK
Kristalls ljósakrónur.
Íslenskt og Danskt silvur.
Málverk og kristall.
Þú finnur jólagjöfina
hjá okkur á góðu verði.
Hjá ÖMMU ANTIK
Hverfisgötu 37
Sími: 552 0190
Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16
Tilkynningar
Atvinna
Keypt og selt
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Kraftur
Stuðningsfélag fyrir ungt fólk
sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
JÓLASKEMMTUN
Jólaskemmtun fyrir alla fjölskylduna verður haldin á
Kaffi Reykjavík þriðjudaginn 3.desember kl. 20:00.
Söngur,töfrar,grín og glens er meðal þess sem boðið verður
upp á. Eigum góða stund saman í byrjun aðventu, börn og
fullorðnir.
Mætum öll og tökum fjölskyldu og vini með.
Hlökkum til að sjá þig og þína.
Kveðja
Stjórn Krafts
PEYSUDAGAR
20% afsláttur af peysum
tískuverslun
Eddufelli 2 s 557 1730
Bæjarlind 6 s 554 7030
opið mán-fös frá kl.10-18-lau 10-15R Í T A
STUÐNINGSFJÖLSKYLDA
ÓSKAST FYRIR FATLAÐAN
EINSTAKLING
Svæðisskrifstofa óskar eftir að ráða
fjölskyldu eða einstakling sem er til-
búin til að gerast stuðningsfjölskylda í
3 til 5 sólarhringa á mánuði fyrir fatl-
aðan einstakling búsettan á Seltjarnar-
nesi. Hlutverk stuðningsfjölskyldu er
að létta álagi af fjölskyldu hins fatlaða.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525-0900 á
skrifstofutíma. Umsóknarfrestur er til og með 16.
desember n.k. Ráðið verður í starfið fljótlega.
Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Digranesvegi 5
í Kópavogi og á heimasíðu Svæðisskrifstofu;
http://www.smfr.is
Svæðisskrifstofa
málefna fatlaðra á
Reykjanesi