Fréttablaðið - 18.01.2020, Blaðsíða 33
Mannauðsstjóri
Vestmannaeyjabæjar
Vestmannaeyjabær auglýsir starf mannauðsstjóra
bæjarins laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf
og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst á
nýju ári. Mannauðsstjóri hefur umsjón með stefnumótun
og stjórnun mannauðssmála í samvinnu við bæjarstjóra
og framkvæmdastjóra sviðanna.
Helstu verkefni:
- Stefnumótun og markmiðssetning í mannauðsmálum
- Umsjón með mannauðs- og vinnuverndarmálum
- Umsjón með jafnlaunakerfi og jafnlaunagreiningum
- Ábyrgð persónuverndarmála
- Umsjón, gerð og eftirfylgni reglna, ákvarðana og ferla
um starfsmannamál
- Umsjón með skipulagi fræðslu og starfsmannasamtala
- Gerð og eftirfylgni starfsmannahandbókar
- Stuðningur og fræðsla til framkvæmdastjóra og
forstöðumanna bæjarins um mannauðsmál og persónu-
verndarmál
- Eftirlit með mannauðsupplýsingum og skráningu
upplýsinga í mannauðskerfi
- Umsjón með þjónustu á sviði mannauðsmála til
stjórnenda og starfsmanna
- Umsjón með árangursmælingum og könnunum m.a. um
starfslíðan starfsmanna
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Menntun sem nýtist í starfi, svo sem í lögfræði,
stjórnun eða mannauðsfræðum
- Víðtæk reynsla og þekking á mannauðsmálum
og stefnumótun
- Reynsla og þekking af persónuvernd eða opinberri
stjórnsýslu er æskileg
- Stjórnunarreynsla eða reynsla af verkefnastjórnun
er æskileg.
- Reynsla af stefnumótun og teymisstarfi er æskileg.
- Góð málakunnátta og færni til að setja fram mál í ræðu
og riti
- Kunnátta og færni í Excel og Word
- Samskiptahæfni, jákvæðni og lipurð í mannlegum
samsktipum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pétursson
í síma 488-2000 eða á netfangið: jon@vestmannaeyjar.is
Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar
sveitar félaga og viðkomandi stéttarfélags.
Vestmannaeyjabær hvetur jafnt konur sem karla til að
sækja um starfið.
Umsóknum ásamt menntunar- og starfsferilskrám skal
skila til Bæjarskrifstofa Vestmannaeyja,
Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjum og merkja
„mannauðsstjóri Vestmanna eyjabæjar“. Einnig er hægt
að skila um sóknum á netfangið postur@vestmannaeyjar.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin
Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar nk.
Skólavörðustígur 11 · 101 Reykjavík · 535 5300 · www.landslag.is
LANDSLAG LEITAR AÐ LIÐSAUKA
SKIPULAGSSÉRFRÆÐINGUR
Óskað er eftir sérfræðingi með reynslu af skipulags-
málum til að vinna við krefjandi og fjölbreytileg
viðfangsefni á öllum stigum skipulags. Viðkomandi
mun hafa umsjón með skipulagsmálum skrifstofu
Landslags í Reykjavík.
LANDSLAGSARKITEKT /
BORGARHÖNNUÐUR
Óskað er eftir kraftmiklum og áhugasömum
landslagsarkitekt eða borgarhönnuði til starfa
við spennandi og fjölbreytt verkefni.
Umsóknir skulu berast á netfangið starf@landslag.is í síðasta lagi mánudaginn 3. febrúar 2020.
Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535 5300 eða á starf@landslag.is.
Landslag er leiðandi fyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags og byggir á rúmlega 55 ára óslitnum rekstri.
Hjá fyrirtækinu starfar samhentur og reynslumikill hópur, með jafna kynja- og aldursdreifingu, að margvíslegum og
spennandi verkefnum. Áhersla er ávallt lögð á faglegar lausnir og lipra þjónustu.
Auk skrifstofunnar í Reykjavík er fyrirtækið með starfstöð á Akureyri.
HÆFNISKRÖFUR:
· Meistaragráða í skipulagsfræðum, landslagsarkitektúr
eða sambærileg menntun
· Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á laga-
umhverfi og ferlum skipulagsmála
· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
· Geta til að leiða fundi og stýra vinnustofum í þverfag-
legu samstarfi
· Hæfni í að kynna verkefni og skrifa góðan texta
· Gott skynbragð á myndræna framsetningu
· Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum
HÆFNISKRÖFUR:
· Meistaragráða í landslagsarkitektúr
eða sambærileg menntun
· Reynsla af vinnu í faginu eða tengdum greinum
· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
· Gott skynbragð á myndræna framsetningu
· Þekking á hönnunarforritum
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 8 . JA N ÚA R 2 0 2 0