Fréttablaðið - 18.01.2020, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 18.01.2020, Blaðsíða 33
Mannauðsstjóri Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær auglýsir starf mannauðsstjóra bæjarins laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst á nýju ári. Mannauðsstjóri hefur umsjón með stefnumótun og stjórnun mannauðssmála í samvinnu við bæjarstjóra og framkvæmdastjóra sviðanna. Helstu verkefni: - Stefnumótun og markmiðssetning í mannauðsmálum - Umsjón með mannauðs- og vinnuverndarmálum - Umsjón með jafnlaunakerfi og jafnlaunagreiningum - Ábyrgð persónuverndarmála - Umsjón, gerð og eftirfylgni reglna, ákvarðana og ferla um starfsmannamál - Umsjón með skipulagi fræðslu og starfsmannasamtala - Gerð og eftirfylgni starfsmannahandbókar - Stuðningur og fræðsla til framkvæmdastjóra og forstöðumanna bæjarins um mannauðsmál og persónu- verndarmál - Eftirlit með mannauðsupplýsingum og skráningu upplýsinga í mannauðskerfi - Umsjón með þjónustu á sviði mannauðsmála til stjórnenda og starfsmanna - Umsjón með árangursmælingum og könnunum m.a. um starfslíðan starfsmanna Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun sem nýtist í starfi, svo sem í lögfræði, stjórnun eða mannauðsfræðum - Víðtæk reynsla og þekking á mannauðsmálum og stefnumótun - Reynsla og þekking af persónuvernd eða opinberri stjórnsýslu er æskileg - Stjórnunarreynsla eða reynsla af verkefnastjórnun er æskileg. - Reynsla af stefnumótun og teymisstarfi er æskileg. - Góð málakunnátta og færni til að setja fram mál í ræðu og riti - Kunnátta og færni í Excel og Word - Samskiptahæfni, jákvæðni og lipurð í mannlegum samsktipum Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pétursson í síma 488-2000 eða á netfangið: jon@vestmannaeyjar.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitar félaga og viðkomandi stéttarfélags. Vestmannaeyjabær hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Umsóknum ásamt menntunar- og starfsferilskrám skal skila til Bæjarskrifstofa Vestmannaeyja, Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjum og merkja „mannauðsstjóri Vestmanna eyjabæjar“. Einnig er hægt að skila um sóknum á netfangið postur@vestmannaeyjar.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar nk. Skólavörðustígur 11 · 101 Reykjavík · 535 5300 · www.landslag.is LANDSLAG LEITAR AÐ LIÐSAUKA SKIPULAGSSÉRFRÆÐINGUR Óskað er eftir sérfræðingi með reynslu af skipulags- málum til að vinna við krefjandi og fjölbreytileg viðfangsefni á öllum stigum skipulags. Viðkomandi mun hafa umsjón með skipulagsmálum skrifstofu Landslags í Reykjavík. LANDSLAGSARKITEKT / BORGARHÖNNUÐUR Óskað er eftir kraftmiklum og áhugasömum landslagsarkitekt eða borgarhönnuði til starfa við spennandi og fjölbreytt verkefni. Umsóknir skulu berast á netfangið starf@landslag.is í síðasta lagi mánudaginn 3. febrúar 2020. Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535 5300 eða á starf@landslag.is. Landslag er leiðandi fyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags og byggir á rúmlega 55 ára óslitnum rekstri. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur og reynslumikill hópur, með jafna kynja- og aldursdreifingu, að margvíslegum og spennandi verkefnum. Áhersla er ávallt lögð á faglegar lausnir og lipra þjónustu. Auk skrifstofunnar í Reykjavík er fyrirtækið með starfstöð á Akureyri. HÆFNISKRÖFUR: · Meistaragráða í skipulagsfræðum, landslagsarkitektúr eða sambærileg menntun · Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á laga- umhverfi og ferlum skipulagsmála · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Geta til að leiða fundi og stýra vinnustofum í þverfag- legu samstarfi · Hæfni í að kynna verkefni og skrifa góðan texta · Gott skynbragð á myndræna framsetningu · Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum HÆFNISKRÖFUR: · Meistaragráða í landslagsarkitektúr eða sambærileg menntun · Reynsla af vinnu í faginu eða tengdum greinum · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Gott skynbragð á myndræna framsetningu · Þekking á hönnunarforritum Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 8 . JA N ÚA R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.