Fréttablaðið - 18.01.2020, Síða 40

Fréttablaðið - 18.01.2020, Síða 40
Verkefnastjóri Menningarstofu Fjarðabyggðar Fjarðabyggð auglýsir starf verkefnastjóra Menningarstofu Fjarðabyggðar laust til umsóknar. Vilt þú taka þátt í star öugs og samheldins hóps starfsmanna Fjarðabyggðar? Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga á menningu sem á að hafa yrsýn og drifkraft til að tengja saman allt það ólíka sem fer fram í ölkjarna sveitarfélagi. Mikilvægt er að einstaklingur ha menntun og þekkingu á sviðum tónlistar sem nýtist tónlistarlí í samræmi við áherslur menningarsamnings. Starð gegnir veigamiklu hlutverki í menningarmálum. Rík áhersla er lögð á teymisvinnu og þverfaglega vinnu. Helstu verkefni: · Umsjón með verkefnum í menningarstefnu og samningi um tónlistaruppbyggingu. · Viðburða- og verkefnastjórnun í menningu og listum. · Þróunarstarf, fræðsla og þekkingaruppbygging í menningu og á sviðum tónlistar. · Fagleg ráðgjöf á sviðum menningar og lista. · Stuðlar að framþróun á sviðum menningar og lista. · Vinnur að innleiðingu menningar og lista í frístundastar og skólastofnunum. · Vinnur að öun styrkja og styrktaraðila vegna viðburða. · Vinnur að kynningu starfsemi og upplýsingamiðlun um viðburði. · Vinnur skýrslur, greinargerðir og fréttaefni um menningu og listir. Hæfniskröfur: · Menntun á sviðum menningar, lista og eða kennslu er áskilin. · Þekking og reynsla af menningarstar og listum er æskileg. · Reynsla af stýringu verkefna eða viðburðastjórnun er áskilin. · Reynsla af upplýsinga- og kynningarmálum æskileg. · Góð tungumálakunnátta, íslenska og enska ásamt færni og hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli. · Góð tölvukunnátta og þekking á samfélagsmiðlum. · Sjálfstæði í vinnubrögðum. · Frumkvæði og skipulagshæfni. · Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Ari Allansson forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar, í síma 896 6971 eða á netfanginu ari.allansson@ardabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2020 og æskilegt að viðkomandi geti hað störf eigi síðar en 1. apríl 2020. Sótt er um starð í gegnum ráðningarvef Fjarðabyggðar starf.ardabyggd.is. FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2020. Allar nánari upplýsingar má nálgast á fastradningar.is Umsjón með starfinu hefur Lind hjá FAST Ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552-1606. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt með því að fylla út umsóknarform á fastradningar.is. Hrafnista Laugarás Hraunvangur Boðaþing Nesvellir Hlévangur Ísafold Sléttuvegur Skógarbær Hrafnista rekur á„a öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa um fimmtán hundruð manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stöðugildi eru um 750 talsins. Vei„ er sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna. Við leitum að sumarstarfsfólki, 17 ára eða eldra, til starfa hjá Hrafnistu Hafnarfirði, Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Reykjanesbæ, Slé†uvegi og Skógarbæ. Í boði er go† vinnuumhverfi þar sem hæfileikar þínir fá að njóta sín auk þess sem þú öðlast ómetanlega reynslu og þekkingu. Nauðsynleg hæfni: • Góð færni í samskiptum • Sjálfstæði og stundvísi • Jákvæðni og metnaður í starfi • Góð íslenskukunná„a Okkur vantar: • Starfsfólk í aðhlynningu • Hjúkrunarfræðinga/-nema • Læknanema • Sjúkraliða/-nema • Félagsliða • Starfsfólk í borðsal • Starfsfólk í ræstingu • Starfsfólk í eldhús Viltu eignast vini á aldrinum 18-107 ára? Sumarstörf hjá Hrafnistu Við hlökkum til að vinna með þér! Vegagerðin auglýsir eftir öflugum einstaklingi til að taka við starfi verkefnastjóra á fram­ kvæmdadeild Vegagerðarinnar í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf við áætlanir, undir­ búning og framkvæmd stærri verka í nýbyggingu og viðhaldi vega, brúa og vatnavirkja. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf í verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla á sviði verkefnastjórnunar. • Reynsla í mannvirkjagerð á sviði brúa- og/eða vegamannvirkja æskileg. • Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi. • Hæfni til ákvarðanatöku, eftirfylgni og að vinna sjálfstætt. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2020. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið: starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um umbeðnar menntunar- og hæfniskröfur, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar Örn Jónsson forstöðumaður framkvæmdadeildar, netfang: oskar.o.jonsson@vegagerdin.is, sími 522 1000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starf verkefnastjóra á framkvæmdadeild felst í stjórnun viðhalds- og nýframkvæmda þ.m.t. gerð áætlana, útboðs- og verklýsinga, fjárhagslegt og tæknilegt eftirlit, uppgjör verka og gerð skilamata. Einnig vinna verk- efnastjórar framkvæmdadeildar að sam- eiginlegum umbótaverkefnum á sviði rekstrar- og verkefnastjórnunar sem skilgreind eru nánar hverju sinni. Verkefnastjóri á framkvæmdadeild ÖRYGGI FRAMSÝNI ÞJÓNUSTA FAGMENNSKA 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . JA N ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.