Fréttablaðið - 18.01.2020, Side 41

Fréttablaðið - 18.01.2020, Side 41
Tæknimaður Hegas ehf óskar eftir að ráða framtíðar tæknimann í véladeild, til að sinna uppsetningum, viðgerðum og viðhaldi á trésmíðavélum og tækjum fyrir iðnaðinn. Starfsvið og hæfniskröfur; • Sinna uppsetningum og viðhaldi á trésmíðavélum og tækjum fyrir iðnaðinn sem fyrirtækið er með til sölu. • Réttindi í vélvirkjun, vélstjórn, rafeindavirkjun eða sambærilegu æskileg. • Sinna almennum viðgerðum. • Einhver þekking á tölvu og rafeindarstýrðum vélum. • Grunn þekking á tölvubúnaði. • Grunn þekking á lestri lofts- og rafmagnsteikningum. • Þjónustulipurð og samviskusemi. Technician Hegas ehf is looking for a workforce in there machiner- ies department, for installations, repairs and mainte- nances of woodworking machinery and other equip- ment for the industry. Working positions and qualifications: • To make installations and maintenance of woodwork- ing machinery and equipment the company is selling. • License in mechanical engineering, electronics or similar would be desirable. • To do a general repairs. • To have some knowledge of CNC controlled machines. • To have basic knowledge of computers. • To have basic knowledge of reading pneumatic- and electric drawings. • To be service minded and conscientious. Við leitum að framtíðar starfskrafti með góða þjónustu- lund, áreiðanlegum, og að geta starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að takast á við krefjandi störf hjá traustu fyrirtæki. Upplýsingar um fyrirtækið má sjá á heimasíðunni okkar www.hegas.is Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsóknir fyrir 3. febrúar 2020 á netfang hegas@hegas.is Nánari upplýsingar um störfin veitir Berglind Björk Hreinsdóir, mannauðsstjóri Hrafnistu heimilanna, berglind.hreinsdoir@hrafnista.is. Áhugasömum er bent á að senda inn ferilskrá og kynningarbréf á mannaudur@hrafnista.is. Hrafnista Laugarás Hraunvangur Boðaþing Nesvellir Hlévangur Ísafold Sléttuvegur Skógarbær Hrafnista rekur áa öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa um fimmtán hundruð manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stöðugildi eru um 750 talsins. Vei er sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna. Hrafnistu heimilin óska eir hjúkrunarfræðingum/nemum til starfa. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Hrafnista rekur áa öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu er lögð áhersla á ölskylduvænt starfsumhverfi, sveigjanlegan vinnutíma og ölbrey félagslíf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Faglegur metnaður • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Þekking á RAI mælitækinu er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð yfirsýn og skipulagshæfni Hjúkrunarfræðingar/nemar óskast Innkaupastjóra við leitum að Hæfniskröfur • Reynsla af innkaupastörfum skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Víðtæk þekking á Excel skilyrði • Reynsla af markaðsmálum kostur • Góð enskukunnátta • Háskólamenntun sem nýtist í starfi Nánari upplýsingar veitir: Óttar Örn Sigurbergsson - ottar@elko.is Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar. Sótt erum á síðunni: elko.is/storf Helstu verkefni • Samskipti og samningagerð við innlenda og erlenda birgja • Gerð sölu-, framlegðar- og birgðaáætlana • Ábyrgð á vöruúrvali, verðlagningu og birgðahaldi • Yfirumsjón og skipulag herferða í samstarfi við markaðsdeild • Ábyrgð á viðhaldi vöruupplýsinga • Ábyrgð á ferli innlendra sem og erlendra sendinga ELKO leitar að öflugum innkaupastjóra til að leiða teymi vörustjóra og innkaupa- og vöruupplýsingafulltrúa. Unnið er á skrifstofu ELKO í Lindum þar sem vinnur flottur hópur fólks á öllum aldri. Vantar þig starfsfólk? hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.