Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.01.2020, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 18.01.2020, Qupperneq 62
Egg Benedict er matarmikill og ljúf- fengur morgunverður. Um helgar er gaman að dekra við morgunmatinn. Egg Benedict hafa löngum þótt gómsætur réttur á morgunverðar- borðið og þótt hann kosti svolitla fyrirhöfn er það vel þess virði. Hollandaise-sósa: 3 eggjarauður 100 g brætt smjör Safi úr ¼ sítrónu Salt, pipar og cayenne pipar Egg: 6 egg (tvö á mann) 1 msk. borðedik Meðlæti: Bollur eða brauðsneiðar Skinka, beikon eða reyktur lax Dijon-sinnep 1 lárpera Sósan: Hrærið saman eggja- rauðum, sítrónusafa og kryddi þar til létt og ljóst í hrærivél. Bætið þá bræddu smjöri saman við og hrærið varlega saman. Eggin: Fyllið pott af vatni til hálfs, setjið borðedik út í og látið sjóða. Brjótið egg í glas og hellið varlega ofan í sjóðandi vatnið. Látið eggin liggja í vatninu í 3 mínútur og takið upp með spaða. Samsetning: Steikið brauð í smjöri á pönnu. Smyrjið með Dijon-sinn- epi. Steikið skinku eða beikon og setjið ofan á brauðið eða jafnvel reyktan lax. Toppið með sneiðum af lárperu, þá eggi og hellið sósu ofan á. Bon appetit! Eggin hans Benedikts Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur Disney beðið nýsjálenska kvikmynda-gerðarmanninn Taika Waititi um að leik- stýra næstu Star Wars-kvikmynd. Undirbúningur er hafinn fyrir kvikmyndina, en síðasta myndin í nýjasta þríleiknum var frumsýnd fyrir jól. Sögusagnir herma að Disney vilji fá Waititi í leikstjórastólinn, en Disney hefur þegar gefið út tvær myndir sem hann leikstýrði, Thor: Ragnarok og Jojo Rabbit. Waititi mun leikstýra framhaldi af Thor: Ragnarok sem nefnist Thor: Love and Thunder og Jojo Rabbit fékk nýlega sex Óskarsverðlaunatilnefningar, þar á meðal í f lokknum „Besta myndin“. Waititi leikstýrði líka lokaþætti fyrstu þátta- raðar af Disney+ þáttunum The Mandalorian og talaði fyrir vélmennið IG-11 í sömu þáttum, en þættirnir gerast í Star Wars-heiminum. Það stóð til að fá þá David Benioff og DB Weiss, aðalhöfunda Game of Thrones þáttanna, til að leikstýra næsta Star Wars-þríleik, en þeir hættu við eftir að hafa gert arðbæran samning við Netflix. Waititi orðaður við Star Wars Hljómsveitin Horrible Youth er ein þeirra sem fram koma í kvöld í Hressingarskálanum. Í kvöld verður heljarinnar tóna-veisla á Hressingarskálanum þar sem fram koma hljómsveit- irnar Horrible Youth og Spünk ásamt tónlistarmanninum Ella Grill. Í viðburðarlýsingu kemur fram að hér sé um að ræða allt litrófið, enda komi öll atriðin úr ólíkum áttum og ættu því f lestir að geta stólað á góða skemmtun. Þá segir að markmið viðburðar- ins sé að „ná þér af sófanum og á rassgatið“ og eru gestir hvattir til þess að „grípa tækifærið og skála fyrir fjölbreytileika lífsins“. Leikar hefjast klukkan 21 og kostar 1.000 krónur inn. Þrusuþrenna Taika Waititi gæti orðið leikstjóri næstu Star Wars-kvikmyndarinnar. NORDICPHOTOS/GETTY 522 4600 www.krokur.net Krókur er fyrirtæki sem að hefur sérhæft sig í flutningum og björgun ökutækja. Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð fyrir tjónaökutæki þar sem veitt er ahliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða og annarra bifreiða samkvæmt óskum viðskiptavina. Krókur býður m.a. uppá: • Starfsmenn sem eru þjálfaðir og reyndir í bíla- og tækjaflutningum Taktu Krók á leiðarenda Vesturhraun 5 210 Garðabær á þinni leið 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 8 . JA N ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.