Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.01.2020, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 18.01.2020, Qupperneq 75
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur (30.12) var að venju fjölmennt og mættu 64 pör til leiks, enda rúmar hús Bridgesambandsins í Síðumúla ekki fleiri borð svo loka þurfti á skráningu. Sigurvegarar mótsins (Guðmundur Páll Arnar- son og Þorlákur Jónsson) voru með óvenjulega yfirburði. Voru með 60% skor en annað sætið var með rúmlega 56%. Guðmundur Páll og Þorlákur hafa lengi verið meðal sterkustu spilara landsins og vita það vel að mikilvægt er að eiga samninginn þegar samlegan er mikil og skiptingin mikil. Gott dæmi um þetta er spil úr mótinu þar sem þeir sátu í AV. Suður var gjafari og AV á hættu: Norður og austur eru með mikla skiptingu. Í fimm til- fellum gafst norður ekki upp í sagnbaráttunni og fór alla leið í 5 , sem voru doblaðir. Sá samningur stóð næsta auðveldlega og fengust fyrir það 57-5 stig. Guðmundur Páll og Þorlákur fengu að spila 5 (600) og þáðu fyrir það 53-9 skor. Tvö pör fengu reyndar að spila þann samning doblaðan (750). Reyndar „borgar það fyrir sig“ hjá AV að fórna í 6 yfir 5 . Hins vegar var aðeins eitt par (af 64) sem fór í 6 og fékk þau dobluð. Hins vegar fékk sá samningur að standa og var hreinn toppur í AV. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁKDG1098 K53 G76 - Suður 732 DG42 Á4 8753 Austur 4 8 KD1095 AKDG42 Vestur 65 Á10976 832 1096 AÐ EIGA SAMNINGINN Hvítur á leik Naipaver átti leik gegn Kischinjuk í Ushgorod árið 1984. 1. Bxf7+! Kxf7 2. Hxc8! Dxc8 3. Rd6+ 1-0. Í gær lauk opna mótinu í Prag þar sem sjö íslenskar landsliðs- konur tóku þátt. Almennt gekk þeim vel. Lenka Ptácníková hlaut 5 vinn- inga í 9 skákum. Guðlaug Þorsteins- dóttir og Jóhanna Björg Jóhanns- dóttir fengu hálfum vinningi minna. Nánar á skak.is. www.skak.is: Ofurmótið í Wijk aan Zee. VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist smávinur í vetrargalla. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. janúar næstkomandi á krossgata@fretta­ bladid.is merkt „18. janúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Húsið okkar brennur eftir Greta Thunberg frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Árný Her- bertsdóttir, Ísafirði. Lausnarorð síðustu viku var I L L V I Ð R A B Á L K U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 ## Ó T A E K V Í Ð V Æ N L E G R I S K Ú F F A Ð I R Ð E A F I E N L L Á L I T I N U A S N Á V I S T I N A L K T A S K A N N I T S R A F T A N A A K I N N G Ö N G U M A S E I M A R A L G Ð Á E G G S T Á L A A E U M V A F I N U A D Á R A N A G L A U N Ó R A R N I R A A L L G R I M M I F E K E R R A Æ Æ L N Á S K Ö T U R Á F H R A Ð F L E Y G A L Ó L S E N I A I F U L L S T E R K A Á Á S T S Æ L L I A T I U N M V T E R G R A U T A R H A U S V E T U R G A M L A M T U N I Ð A A R Ó S B E R G G E N D U R S E N D A A I L S I G I U L T N K L Ó N I Ð U Æ S M Á L E I T A R A A A L M E S T I L L V I Ð R A B Á L K U R LÁRÉTT 1 Bara við tvö sem kunnum deili á þessum ösnum (7) 11 Finna að skipulagið miðast við tákn (12) 12 Setjum skeifu á sker með búsáhöldum (9) 13 Fæ hlýju frá klasaofnum hjá þeim áttfættu (12) 14 Þekki sérsveitargaur sem elskar félaga sína (9) 15 Geri samning um skelfingu og skrautlega flík (7) 17 Eru þessar kojur framleidd­ ar í Brighton eða Búkarest? (7) 18 Bráð sáu bátsstafn þá myrkur var, þannig varð heitið til (8) 19 Ég tel Grím góðan/að greina jafnt tímann sem kvæðanna hljóðan (9) 23 Ber hæð við klettahrygg norður í landi (7) 26 Kemst nú upp hvað keikast er (7) 30 Þessi flík mun lokka lam­ aða (7) 31 Þekkja má má af loðnu og sníkjudýri (8) 32 Rekur augun í Heiti (7) 33 Mitt teymi fær flog ef þetta fer ekki að losna (7) 34 Baunahald er háð um forn­ an fána (8) 35 Heimilistæki og hani sam­ einast í reykjarspjaldi (7) 37 Innviðirnir utan við borg­ irnar (9) 41 Upplýsi Stein um jarðvís­ indi (9) 43 Þessi kona þráir karl af holdi og blóði fyrir sig eina (8) 46 Hvað ef ég geymdi það undir gæruskinni? (5) 47 Best ég bæti eik í stefi mínu (7) 48 Er þetta uppáhaldsfiskur Rúmena? (6) 49 Velja verkefnalausa daga til að troða helveg (9) 50 Pæla helst í jörð A (7) 51 Örn kom með braki og gargi (6) 52 Hellingur af heimildum, það er það sem Daði Freyr þarf (9) LÓÐRÉTT 1 Pabbi fæddist fyrir aur (8) 2 Segja óvissu ríkja um síma glæframanna (9) 3 Segja sögu ákveðinnar druslu er þau koma lengra suður (9) 4 Festa lás á filmu og færa í við­ eigandi bók (9) 5 Breytum um báða enda á þessari mynd (8) 6 Eru beykiboltar notaðir í krokket? (8) 7 Þetta er víst besti útsýnis­ staður heilans (8) 8 Giskaði á að Anna væri e­s staðar á milli Norður­ og Suðurpólsins (9) 9 Pota selshreifa í stroff (9) 10 Það felst ákveðinn vinning­ ur í því að vera ákveðinn í að vinna (9) 16 Þetta krot Skafta á línklúta­ kassa húsfreyju var bara rugl (10) 20 Frerafauti tók ungviði sem ætt Þengils átti (8) 21 Komast yfir algengan en sjaldgæfan atburð (7) 22 Sá einhleypi hafði fyrir því að mæta (7) 23 Ónytjungur drattast vart úr dyngjum (12) 24 Jarðar gaul og óðagot á fornra bæja jarðvegs­ botnum (12) 25 Vil að þú hypjir þig eftir þetta skelfilega athæfi (7) 27 Vinnuferð er eftirminni­ legust hinna fjölmörgu ferða (7) 28 Leita Jóns Hólabiskups og Guðmundar biskups góða (7) 29 Sólbrúnn vangi setur kant­ inn í samhengi við ílátið (7) 36 Mörkraftur er málið er við ölum orm og flugu (8) 38 Myrkur hræðir börn en ekki kóng (7) 39 Er þetta þessi fínmulda fál­ kaskel? (7) 40 Eftir hestaferð Arnar var fólk enn verra í skapinu (7) 42 Leggja má líf manns allt að jöfnu við dægur eitt (6) 44 Sjóbytta setur takmörk (6) 45 Nudda hvern sem er fyrir utan busa (6) 7 4 5 9 8 1 6 3 2 6 2 1 7 3 5 4 9 8 3 8 9 2 4 6 1 5 7 9 3 8 4 1 7 2 6 5 1 6 2 5 9 8 7 4 3 4 5 7 3 6 2 8 1 9 8 7 3 6 5 4 9 2 1 2 9 6 1 7 3 5 8 4 5 1 4 8 2 9 3 7 6 8 9 7 4 2 3 5 1 6 4 6 2 5 1 8 3 7 9 1 3 5 6 7 9 2 4 8 5 2 8 7 3 1 9 6 4 3 4 9 8 5 6 1 2 7 6 7 1 2 9 4 8 3 5 2 5 3 9 6 7 4 8 1 7 1 4 3 8 5 6 9 2 9 8 6 1 4 2 7 5 3 9 2 7 1 3 6 5 4 8 1 8 3 5 9 4 6 2 7 4 5 6 7 8 2 1 9 3 6 7 8 3 1 9 4 5 2 2 9 1 4 5 8 7 3 6 3 4 5 6 2 7 8 1 9 5 6 4 9 7 3 2 8 1 7 3 2 8 4 1 9 6 5 8 1 9 2 6 5 3 7 4 1 9 7 8 3 5 2 4 6 2 4 5 9 6 7 1 3 8 8 6 3 1 4 2 9 5 7 3 7 1 6 5 4 8 9 2 4 5 8 2 7 9 3 6 1 9 2 6 3 8 1 4 7 5 5 1 9 4 2 6 7 8 3 6 3 2 7 9 8 5 1 4 7 8 4 5 1 3 6 2 9 2 1 5 8 4 6 9 3 7 6 8 9 3 5 7 2 1 4 3 7 4 1 2 9 5 6 8 7 2 1 6 8 3 4 5 9 5 6 8 9 7 4 1 2 3 9 4 3 5 1 2 7 8 6 4 3 2 7 6 5 8 9 1 8 9 7 2 3 1 6 4 5 1 5 6 4 9 8 3 7 2 3 7 9 4 5 1 6 8 2 5 8 4 6 7 2 9 3 1 6 1 2 3 8 9 4 5 7 4 5 1 2 3 8 7 6 9 9 2 7 5 6 4 8 1 3 8 6 3 1 9 7 2 4 5 7 3 6 8 2 5 1 9 4 1 9 5 7 4 6 3 2 8 2 4 8 9 1 3 5 7 6 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 1 8 . J A N Ú A R 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.