Fréttablaðið - 18.12.2019, Síða 19
Miðvikudagur 18. desember 2019
ARKAÐURINN
47. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Verið velkomin í nýja og glæsilega
verslun okkar á Hafnartorgi
Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is
Oakley-hjálmar,
margar gerðir og litir,
verð frá kr. 20.900
RB3025 kr. 16.900
Litir: 001/51, G 15 L0205
Oakley-skíðagleraugu,
margar gerðir,
verð frá kr. 7.900
Tilvalið í jólapakkann
FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Vilja umturna
markaðinum
Íslenska lyfjafyrirtækið EpiEndo
vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu
sem gæti orðið fyrsta íslenska frumlyf-
ið. Stefna á markað sem veltir mörgum
milljörðum dala á ári. Þurftu að treysta
á fjármögnun frá einstaklingum. 6
Þeir fyrstu sem
komu inn sættu
sig við það að
skyggnið inn í
framtíðina var
slæmt.
»2
Coripharma sækir sér
tvo milljarða í hlutafé
Lyfjafyrirtækið vinnur að því að klára
hlutafjáraukningu upp á 15 milljónir
evra. Fjármögnunin nýtt við þróun á
eigin samheitalyfjum. Félögin Brim-
garðar, Stálskip og Eldhrímnir hafa
bæst í hluthafahópinn.
»4
Viðmið lífeyrissjóða
orðið harla hátt
Viðmið um 3,5 prósenta ávöxtun
lífeyrissjóða getur leitt til vanmats
á skuldbindingum þeirra upp á tugi
prósenta ef vextir lækka áfram.
Eignir sjóðanna með styttri meðal-
líftíma en skuldbindingarnar. Gætu
þurft að fjárfesta meira í áhættu-
samari eignum.
»10
Áhrifamáttur vaxta
„Í Evrópu hafa mjög lágir vextir veru-
lega laskað bankakerfið, og benda
nýlegar rannsóknir til þess að of
lágir vextir hamli útlánavexti banka,“
segir Kristrún Frostadóttir, aðalhag-
fræðingur Kviku, í aðsendri grein.