Fréttablaðið - 18.12.2019, Page 25
KYNNINGARBLAÐ
Heimili
M
IÐ
V
IK
U
D
A
G
U
R
1
8.
D
ES
EM
BE
R
20
19
Björn Þór Heiðdal, verslunarstjóri, hefur haft í nógu að snúast í Rúmföt.is í desember og horfir björtum augum til framtíðar. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Með ólæknandi
rúmfatadellu
Björn Þór Heiðdal í Rúmföt.is á Nýbýlavegi 28, segir sælla að gefa en þiggja.
Hann sleit barnsskónum í Þvottahúsi A. Smith þar sem hann komst í tæri
við dýrindis rúmföt og boðar nú fagnaðarerindi vandaðs rúmfatnaðar. ➛2
Piparkökuhús geta
reynst foreldrum og
aðstandendum öllum
þrautin þyngri, einkum
þegar kemur að því að
líma þau saman. ➛4
DAG HVERN LESA
96.000
ÍSLENDINGAR
FRÉTTABLAÐIÐ
AÐ MEÐALTALI
HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP APR-JÚN 2019, 12-80 ÁRA,
ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019
- MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINSFRÉTTABLAÐIÐ