Skessuhorn


Skessuhorn - 25.09.2019, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 25.09.2019, Blaðsíða 9
Dagskrá íbúaþingsins 17:00 Setning þingsins 17:10 Oddný Sturludóttir aðjunkt á menntavísindasviði HÍ 17:45 Viktor Elvar Viktorsson íbúi, foreldri og fyrrum nemandi 18:00 Málstofur (hver málstofa er í 15 mínútur og velja þátttakendur tvær við skráningu) Grunnskóli Leikskóli Frístund Tómstundamenntun og óformlegt nám Tónlistarskóli Tónlist fyrir alla Fjölbrautaskóli Vesturlands FVA og framtíðin Íþróttabandalag Akraness ÍA og samfélagið 18:45 Matarhlé. Boðið verður upp á súpu og brauð Fundarstjóri er Ársæll Már Arnarsson prófessor á menntavísindasviði HÍ Skráning fer fram á www.akranes.is og lýkur henni þann 29. september nk. Hvetjum alla íbúa til að mæta og hafa áhrif! Finndu viðburðinn á Íbúaþing um lærdómssamfélagið Akranes Markmið íbúaþingsins er að fjalla um mennta- og frístundamál og hvað felst í því að búa í lærdómssamfélagi. Þingið fer fram í sal Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi þann 2. október 2019

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.