Skessuhorn - 25.09.2019, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 25. SEptEMBER 2019 17
Opnun sýningar á verkum
Önnu Bjarkar Bjarnadóttur í Hallsteinssal
28.09. - 29.10. 2019
Litabækur og litir
Sýningin verður opnuð laugardaginn 28. september
kl. 13.00. Anna Björk er fædd og uppalin í
Borgarnesi og meginuppistaða sýningarinnar er
myndir þaðan. „Það má segja að ég sé í heimsókn
hjá æskunni, bæði í vali á myndefni úr Borgarnesi og
Borgarfirðinum, en einnig í vatnslitunum, sem voru
fyrstu litirnir sem ég prófaði til að mála með sem
krakki.“
Verið velkomin
Ha l l s t e i n s sa l u r e r í
Safnahúsinu að Bjarnarbr.
4-6 í Borgarnesi. Opið er til
kl. 16.00 á opnunardaginn
og eftir það 13.00-18.00
virka daga.
Ókeypis aðgangur en
söfnunarbaukur á staðnum.
Safnahús Borgarfjarðar
433 7200 - www.safnahus.is
safnahus@safnahus.is
Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur
í Reykholti
Sími 433 8000
www.snorrastofa.is
snorrastofa@snorrastofa.is
Náttúrulaus sagnalist, eða lifandi
gróður og lífrænir ávextir?
Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur og sérfræðingur við
Náttúruminjasafn Íslands og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar flytur
Snorrastofa í Reykholti
Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson
Þriðjudagurinn 1. október 2019
kl. 20 í Bókhlöðu Snorrastofu
Umhverfisvandinn kallar á
djúp stæðar breytingar á sambúð
manna við umhverfið og á
svip aðan hátt hafa orðið til nýjar
leiðir í greiningu og túlkun
bók mennta. Skoðaðar verða leiðir
til að kanna fornsögur með
stuðn ingi vistrýni, fornrar
náttúru sýnar og nýrrar textafræði.
Kaffiveitingar og umræður
Aðgangur kr. 1000
Verið velkominAthugið breyttan tíma á fyrirlestrum vetrarins
Laugarnar hlóð Unnsteinn Elíasson hleðslumeistari.
Hrefna Sigmarsdóttir og Bergþór Kristleifsson.
kvæmdum í Hringsgili og undirbýr
nú markaðssetningu Giljabaðanna.
Hann kemur með ferðalýsingu fyr-
ir hugsanlega göngu- og náttúru-
skoðunarferð í Giljaböðin:
„Ferðin hefst í nýju Afþreyingar-
miðstöðinni á Húsafelli sem verð-
ur opnuð nú um mánaðamótin um
leið og böðin. Þar gefst fólki kostur
á að að skipta um föt, leigja sundföt
og mögulega annan útivistarfatn-
að. Þaðan verður ekið að upphafs-
stað göngunnar. Akstur tekur um
fimm mínútur og á leiðinni verður
sagt frá sjálfbærni Húsafells, sögð
saga vatnsins og hringrás þess frá
jöklum, undir hraunið og hvernig
það er nýtt. Frá bílastæði er gengið
upp með Deildargili, að Langafossi
(Háafossi) en þar er útsýnispallur
þar sem hægt verður að taka mynd-
ir af fossinum og sögð saga um foss-
inn. Þvínæst er gengið um skógar-
stíg að Hringsgilinu þar sem það er
dýpst með góðu útsýni yfir gilið og
pottana í botni þess. Þá ganga gest-
ir niður gilið um stiga sem smíðað-
ur var til að bæta aðgengið að böð-
unum. Eftir baðið er gengið upp
gilið þar sem rútan tekur farþegana
til baka að afþreyingarmiðstöðinni.
Gert er ráð fyrir að sala ferða í
Giljaböðin hefjist á næstu dög-
um, en allar nánari upplýsingar má
finna á husafell.is
mm/ Ljósm. OZZO Photography.
Farið verður í skipulagðar ferðir í Hringsgil á 20 manna rútu í eigu Bergþórs og Hrefnu. Ljósm. mm.
www.smaprent rent@smaprent
Dalbraut 16
Akranesi
Opið frá 14-17