Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2019, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 27.11.2019, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 27. NóVEMBER 2019 29 Stykkishólmur - í dag 27. nóvember Snæfell mætir Íslandsmeisturum Vals í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 19.15 í íþróttahúsinu í Stykkishólmi. Borgarbyggð - fimmtudagur 28. nóvember Félagsvist í hátíðarsalnum í Brákarhlíð kl. 20:00. Lokakvöldið í fjögurra kvölda keppni. Góð kvöld- og lokaverðlaun. Veitingar í hléi. Allir velkomnir. Borgarbyggð - fimmtudagur 28. nóvember Skallagrímur mætir Álftanesi í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15 í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Grundarfjörður - fimmtudagur 28. nóvember Söngsveitin Blær efnir til rökkurtónleika í Grundarfjarðarkirkju kl. 20:00. Á efnis- skránni eru rómantískar ballöður og annað góðgæti, bæði íslenskt og erlent, auk nokkurra jólalaga. Aðgangseyrir er kr. 2.000, en frítt fyrir 16 ára og yngri. At- hugið að enginn posi er á staðnum. Dalabyggð - föstudagur 29. nóvember Ljósin kveikt á jólatrénu við Auðar- skóla. Kl.17:00 verður opinn skáta- fundur þar sem boðið verður upp á kakó, mandarínur, kökur, söng og skemmtun. Að svo búnu verður far- ið út, kveikt á jólaljósunum og sungið og dansað. Allir velkomnir. Borgarbyggð - föstudagur 29. nóvember Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri kl. 20:00. Margir góð- ir vinningar að vanda og ágóðinn rennur til góðs málefnis. Akranes - laugardagur 30. nóvember Klassík á laugardeg - Tónleikar í Vina- minni kl. 14:00. Dimitri Þór Ashke- nazy klarínettuleikari, Þóra Einars- dóttir sópransöngkona og Tómas Guðni Eggertsson píanóleikari heim- sækja Akranes. Þeim til fulltingis verður Kór Akraneskirkju. Fjölbreytt dagskrá, m.a. Schubert, Bach, Bern- stein og Mozart. Nánar í Skessuhorni vikunnar. Grundarfjörður - laugardagur 30. nóvember Umf. Grundarfjarðar og KA B eigast við í blaki kvenna. Leikurinn hefst kl. 14:00 í íþróttahúsinu í Grundarfirði. Akranes - laugardagur 30. nóvember Jólaljósin á jólatrénu við Akratorg verða tendruð kl. 16:30. Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna með tónlistar- flutningi og heimsókn jólasveina. Borgarbyggð - laugardagur 30. nóvember Leikfélag Hólmavíkur sýnir Saumastof- una eftir Kjartan Ragnarsson í Loga- landi kl. 20:00. Borgarbyggð - sunnudagur 1. desember Jólamarkaður í Lindartungu í Kolbeins- staðahreppi kl. 12:00 til 17:00. Gamli sveitamarkaðurinn verður með sinn árlega jólamarkað. Matur og hand- verk beint úr héraði. Sjón er sögu rík- ari, hlökkum til að sjá ykkur. Borgarbyggð - sunnudagur 1. desember Snorrastofa og Reykholtskirkja taka höndum saman og fagna fullveldis- deginum. Hátíðin hefst með messu kl. 14:00 og hátíðarkaffi að henni lok- inni. Klukkan 16:00 býður Snorra- stofa til fyrirlestrar Auðar Hauksdótt- ur. Sjá nánar frétt í blaðinu. Grundarfjörður - sunnudagur 1. desember Ljósin á jólatrénu við heilsugæslu- stöðina verða tendruð kl. 17:15. Eins og áður hafa Lionsfélagar vandað til verka við að velja hátíðlegasta tréð fyrir bæjarbúa. Kór Grundarfjarð- arkirkju syngur nokkur jólalög og aldrei að vita nema jólasveinar láti sjá sig. Borgarbyggð - sunnudagur 1. desember Vesturlandsslagur í körfunni. Skalla- grímur og Snæfell mætast í Dom- ino‘s deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 18:00 í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Dalabyggð - sunnudagur 1. desember Leikfélag Hólmavíkur sýnir Sauma- stofuna eftir Kjartan Ragnarsson í Dalabúð kl. 20:00. Stykkishólmur - mánudagur 2. desember Jólaljósin á jólatrénu í Hólmgarði verða tendruð kl. 18:00. Kvenfélags- konur verða með heitt súkkulaði og smákökur til sölu, nemendur grunn- skólans syngja jólalög, spiluð verður jólatónlist og dansað í kringum jóla- tréð. Hver veit nema jólasveinarnir kíki í heimsókn og gleðji börnin. Akrans - þriðjudagur 3. desember Blóðsöfnun á Akranesi. Blóðbanka- bíllinn verður á planinu fyrir framan stjórnsýsluhúsið við Stillholt milli kl. 10:00 og 17:00. Blóðgjöf er lífgjöf. Borgarbyggð - miðvikudagur 4. desember Jólafundur Félags aldraðra í Borg- arfjarðardölum. Fundurinn hefst kl. 13:30. Kettlingur óskast Óska eftir kettlingi á gott kattavænt heimili. Upplýsingar í síma 618-9617. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands 15. nóvember. Stúlka. Þyngd: 3.540 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Perla Stein- grímsdóttir og Brynjar Björnsson, Hafn- arfirði. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. Stúlkan hefur fengið nafnið Bríet. 16. nóvember. Drengur. Þyngd: 3.588 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Rut Hrafns Elvarsdóttir og Baldur Ólafur Kjartans- son, Reykjavík. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 20. nóvember. Drengur. Þyngd: 3.616 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Lilja Guð- mundsdóttir og Jón Gunnar Garðars- son, Akranesi. Ljósmóðir: Elísabet Har- les. Óskast keypt Vinnur þú við verslun og þjónustu eða hefur reynslu af því? Langar þig til að styrkja stöðu þína á vinnumarkaði eða bæta við menntun þína? Ef þú ert orðin/orðinn 23 ára og hefur unnið verslunar- og þjónustustörf í þrjú ár eða lengur og ekki lokið formlegri menntun? Þá ættir þú að lesa áfram og kynna þér málið. Raunfærnimat er gagnleg leið fyrir fólk til þess að kortleggja færni sína og auka möguleika sína á ýmsum sviðum. Matið fer þannig fram að þátttakendur skrá sig í viðtal hjá náms- og starfs- ráðgjafa hjá SMV þar sem farið er yfir stöðu og færni skráð. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Vala Elísdóttir, náms- og starfs- ráðgjafi og verkefnastjóri Símenntunarmiðstöðvarinnar s. 863-9124 eða tölvupósti; vala@simenntun.is Raunfærnimat í Verslunarfulltrúanum Getum bætt við okkur fleirum… SK ES SU H O R N 2 01 9 22. nóvember. Drengur. Þyngd: 3.946 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Sara Dís Hildardóttir og Rafnar Máni Guð- mundsson, Akranesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 24. nóvember. Stúlka. Þyngd: 3.532 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Aníta Crys- tal C. Finnsdóttir og Aron Ingi Kristins- son, Reykjavík. Ljósmóðir: Málfríður St. Þórðardóttir. 25. nóvember. Drengur. Þyngd: 4.215 gr. Lengd 53 cm. Foreldrar: Bozena Weronika Skoczke og Damian Wladys- law Skoczke, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.