Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2019, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 27.11.2019, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 48. tbl. 22. árg. 27. nóvember 2019 - kr. 950 í lausasölu Gjafakort Arion banka er alltaf rétta gjöfin. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Gjafakort Arion banka fæst í öllum útibúum okkar. Gjöf sem gleður alla arionbanki.is Tilboð gilda út nóvember 2019 Gos úr vél frá CCEP fylgir meðBorgarnes: Akranes: Gosflaska frá CCEP fylgir með Cheeseburger meal 1.490 kr. Máltíð sími 437-1600 Gjafakort Jólaleg hádegi í desember 5. og 6. desember 12. og 13. desember Borðapantanir í síma 437-1600 eða á landnam@landnam.is Það er alltaf gaman að gefa upplifun • 2 STÓ RAR P IZZUR AF M ATSEÐ LI • 2 ME ÐLÆT I AÐ E IGIN V ALI • 2 SÓS UR AÐ EIGIN VALI • 2 L G OS AÐEIN S 5.99 0 KR. Næstkomandi sunnudagur er í senn fullveldisdagurinn og fyrsti sunnudagur í aðventu. Af því tilefni verður efnt til dagskrár í Reykholti, en einnig er víða á Vesturlandi dagskrá um næstu helgi í tilefni þess að aðventan er að ganga í garð. Lesa má nánar um hana í viðburðaskránni í Skessuhorni í dag. Þessi kyrrláta mynd var tekin í Reykholti. Ljósm. Guðlaugur Óskarsson. Einar Sveinbjörnsson veðurfræð- ingur heldur úti Veðurvaktinni og vefnum blika.is. Hann skrifar áhugaverðan pistil á síðuna þar sem hann rifjar upp þegar síldin drapst vegna súrefnisskorts í Kolgrafafirði árin 2012 og 2013. Ýmsar kenn- ingar voru uppi um ástæður þess. „Nokkru síðar var það mat manna að dauðann mætti rekja til súrefn- isskorts, en súrefni gekk nánast til þurrðar. Því ollu veðurfarslegar að- stæður. Hægur vindur og yfirborðs- kæling. Í fyrra sinnið drápust um 30 þúsund tonn (13. des. 2012) og 22 þús til viðbótar um 4. febrúar árið eftir, en rotnun á sjávarbotni ýtti þá undir súrefnisskortinn,“ skrifar Einar. Hann segir að íslenska sumar- gotssíldin leggist í hálfgerðan vetr- ardvala inn á einhverjum djúpu fjarðanna og alls ekki alltaf í Kolg- rafafirði. Stofninn er nú í minna lagi og metinn á 220-230 þúsund tonn. „Nú háttar svo til að veður á Breiðafirði líkist í megindrátt- um því sem var í aðdraganda fyrri síldardauðans,“ segir Einar. Hægur vindur í nokkra daga og yfirborðs- kæling. „Höfum í huga að súrefni getur borist á þrennan hátt í sjóinn. Í fyrsta lagi með ljóstillífun sem er takmörkuð í skammdeginu, í öðru lagi við hvítfexta öldu og/eða brim og loks með blöndun við súrefnis- ríkari sjó með straumum og sjávar- föllum. Kaldur sjór innst í Breiða- Sömu aðstæður og þegar síld- ardauðinn varð í Kolgrafafirði Spyr hvar íslenska sumargotssíldin haldi sig nú firðinum bendir einmitt til lítillar blöndunar. Þá er bara spurning- inn - veit einhver hér á landi hvar meginstofn fullorðinnar sumar- gotssíldar heldur sig þessa dagana,“ spyr greinarhöfundur og bætir við að endingu: „Og hefur Hafró haft tíma, eða faglega getu nú þegar fullt af fólki er að láta þar af störf- um, til þess að fylgjast með hvar síldin heldur sig?“ mm Áhrif síldardauðans 2012 og 2013 voru gríðarleg, eins og þessi fræga ljósmynd Tómasar Freys Kristjáns- sonar fréttaritara Skessuhorns í Grundarfirði ber með sér.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.