Læknablaðið - des. 2018, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2018/104 537
laeknabladid.is
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R
575
Prótónupumpuheml-
ar – mikið notaðir og
margar spurningar
Elín I. Jacobsen,
Einar S. Björnsson
560
Svandís ætlar að breyta heildarmyndinni
– heilbrigðisráðherra hefur stýrt í eitt ár
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Svandís segir mikilvægt að hafa skýra sýn svo dagsverkið fari
ekki aðeins í að slökkva elda sem blossi upp í fjölmiðlum lands-
ins. Heilbrigðisstefna auðveldi allar ákvarðanir
559
Lækn-
ar sem
stjórn-
endur
Björn Gunnarsson
Sænska læknafélagið hefur
það að markmiði að fjölga
yfirmönnum í hópi lækna um
að minnsta kosti helming
fram til ársins 2020
584
Dagskrá
Læknadaga 2019
563
Breytingar á ritstjórn
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í
578
Læknabréf
á tækniöld
Davíð Björn Þórisson
Heilsugáttin opnar möguleik-
ar sem hafa ekki verið nýttir
en væru öllum til hagsbóta
Aðalfundur Læknafélags Íslands
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
570
Vandi landsbyggðarinnar verði leystur
572
LÍ tekur yfir rekstur Læknablaðsins
573
Hvöttu til betra samfélags - ályktanir
588
Leitin að upptökum
jarðeldsins 1783
Bergþóra Sigurðardóttir
Breski augnlæknirinn
Tempest Anderson (1846-
1913) var hugfanginn af eldgosum og heim-
sótti Ísland árin 1890 og 1893
Bréf til blaðsins
563
Ný íslensk beinbrotarannsókn Hjarta-
verndar undirstrikar mikilvægi verklags
Landspítala að „grípa brotin“
Kristín Siggeirsdóttir, Vilmundur Guðnason,
Gunnar Sigurðsson
576
Mengun af völdum flugelda og
áhrif á lungnaheilsu Íslendinga
Gunnar Guðmundsson, Hrund Ólöf Andradóttir,
Þröstur Þorsteinsson
564
Einn með Dante
í Svíþjóð
Gunnhildur Arna
Gunnarsdóttir
Einar Thoroddsen hefur
nú þýtt meistarasmíðar
Dantes frá 14. öld sem
lögðu grunninn að ítölsku
ritmáli
Heilbrigðisþing 2018
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
568
Ný heilbrigðisstefna
mótuð fyrir árið 2030
569
Vildu koma fyrr að
stefnumótuninni
– segir Reynir Arngrímsson,
formaður Læknafélags Íslands
574
Tugir þúsunda nota Heilsuveru
580
Þau eru framtíðin
– læknanemar á
Landspítala
Gunhildur Arna
Gunnarsdóttir
„Munið eftir læknanem-
um. Við vinnum líka á
spítalanum. Við erum
framtíðin.“
L Y F J A S P U R N I N G I N
Ö L D U N G A R
592
Læknar undir
Jökli á síðustu öld
Kristófer Þorleifsson
Ólafsvíkurlæknishérað var
stofnað með lögum frá Al-
þingi 13. október 1899.
594
Hvernig heilsast Jónasi?
Vilhelmína Haraldsdóttir
150 manns fræddust um það á málþingi Fé-
lags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar
Frammistöðuvandi? Hvað hefði Jónas Hall-
grímsson sagt um það orð?