Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - dec. 2018, Side 54

Læknablaðið - dec. 2018, Side 54
586 LÆKNAblaðið 2018/104 12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR ● Heilsugátt - computer says yes! Davíð B. Þórisson ● Langvinnir, útbreiddir stoðkerfisverkir: Innleiðing á greiningar- og alvarleikamati í heilsugæslunni Umsjónarmenn: Jón Steinar Jónsson og Arnór Víkingsson ● How has the new data changed the treatment landscape for older OAB patients. Fundur á vegum styrktaraðila. 13:10-16:10 Augnþurrkur – Hvað er til ráða? Fundarstjóri: auglýst síðar 13:10-13:15 Kynning 13:15-13:25 Meinafræði augnþurrks: Gunnar Már Zoëga 13:25-13:45 Sjögren's syndrome – meira en þurrkur: Björn Guðbjörnsson 13:45-14:00 Vefjagigt og augnþurrkur – hvað veldur? Arnór Víkingsson 14:00-14:15 Umræða 14:15-14:45 Kaffihlé 14:45-15:05 Húðsjúkdómar og augnþurrkur: Jenna Huld Eysteinsdóttir 14:05-15:25 Augnþurrkur af völdum lyfja – raunverulegt vandamál? Freyja Jónsdóttir 15:25-15:50 Greining og meðferð – hvað er til ráða? Gunnar Már Zoëga 15:50-16:10 Umræða 13:10-16:10 Er óvinnufærni læknisfræðilegt vandamál? Fundarstjóri: Magnús Ólason 13:10-13:40 Umfang og áhættuþættir óvinnufærni: Kolbeinn Stefánsson sérfræðingur hjá Hagstofunni 13:40-14:10 Er læknisvottorð ávísun á fátækt? Björk Vilhelmsdóttir sérfræðingur hjá Virk 14:10-14:40 Skiptir heilsan mestu máli? Læknirinn sem hliðvörður: Ingólfur Kristjánsson 14:40-15:10 Kaffihlé 15:10-15:40 Læknisfræði og mat á starfsgetu: Hans Jakob Beck 15:40-16:10 Pallborðsumræður 13:10-16:10 Blóð, sviti og tár Fundarstjóri: Sigrún Reykdal 13:10-13:40 Uppvinnsla eitlastækkana: Brynjar Viðarsson 13:40-14:10 Truflanir á storkuprófum: Signý Vala Sveinsdóttir 14:10-14:40 Blóðkornafæð, þarf alltaf að taka mergsýni? Sigrún Edda Reykdal 14:40-15:10 Kaffihlé 15:10-15:40 Mergofvaxtarsjúkdómar, greining og meðferð: Elín Anna Helgadóttir 15:40-16:10 Nokkur tilfelli: Nánar tilkynnt síðar 16:20-18:00 Eftirminnileg atvik úr starfi heimilislækna Fundarstjóri: Margrét Ólafía Tómasdóttir Heimilislæknar taka á móti fjölbreyttum sjúklingahóp og mjög misjöfnum og misbráðum vandamálum. Tíu heimilislæknar á ýmsum aldri frá ýmsum stöðum segja frá. Fimmtudagur 24. janúar 09:00-12:00 Heilsa og líðan læknanema og lækna Fundarstjóri: Kristinn Tómasson 09:00-09:10 Íslenski læknirinn. Könnun á líðan og starfsaðstæðum: Ólafur Þór Ævarsson 09:10-09:20 Hvað stendur til boða í dag? Hvert stefnir? Haraldur Erlendsson 09:20-10:05 What does physician happiness look like? Finding your way back to pleasure and purpose.. „Staying human during residency training – how to survive and thrive after medical school“: Allan D. Peterkin læknir og prófessor í geðlækningum og heimilislækningum við háskólann í Toronto í Kanada 10:05-10:35 Kaffihlé 10:35-10:45 Heilsa og vellíðan læknanema: Gerður A. Árnadóttir 10:45-10:55 Lífsleikni í læknanámi: Matthías Örn Halldórsson 6. árs læknanemi HÍ, stofnmeðlimur forvarnarverkefnis læknanema gegn streitu 10:55-11:40 Taking care of doctors. Should we look to Norway? Stein Nilsen heimilislæknir og rannsakandi á sviði læknaheilsu í Noregi 11:40-12:00 Pallborðsumræður Málþingið er skipulagt af stjórn FOSL og nefnd LÍ um heilsu lækna 09:00-12:00 Áskoranir í lyfjameðferð: Innan og utan spítala Fundarstjóri: Guðlaug Þórsdóttir 09:00-10:30 Lyfjatengd vandamál: Röð sjúkratilfella með þátttöku úr sal: Aðalsteinn Guðmundsson, Einar S. Björnsson og Elín Ingibjörg Jacobsen klínískur lyfjafræðingur 10:30-11:00 Kaffihlé 11:00-12:00 Rannsóknir og þróun á lyfjaöryggi í Hollandi: Helga Garðarsdóttir, lyfjafræðingur í Utrecht Institute of Pharmaceutical Sciences í Hollandi 09:00-12:00 Framfarir í meðferð blóðþurrðarslaga á Íslandi – nú verandi staða og framtíðarsýn Fundarstjóri: Ólafur Baldursson 09:00-09:10 Inngangur: Ólafur Baldursson 09:10-09:30 Enduropnunarmeðferð við blóðþurrðarslag. Hver var staðan? Björn Logi Þórarinsson 09:30-09:50 Verkefnið að bæta móttöku og meðferð. Í hverju var það fólgið? Ragna Dóra Rúnarsdóttir 09:50-10:20 Hvernig er nýr verkferill á Landspítalanum? Brynhildur Thors, Njáll Ingi Dalberg 10:20-10:50 Kaffihlé 10:50-11:10 Uppbygging enduropnunarmeðferðar með æðainngripi á Landspítala: Hjalti Már Þórisson 11:10-11:30 Hvernig hefur gengið fyrstu 12 mánuðina? Björn Logi Þórarinsson, Vilhjálmur Vilmarsson 11:30-11:50 Framtíðarsýn: Björn Logi Þórarinsson, Vilhjálmur Vilmarsson 11:50-12:00 Lokaorð: Ólafur Baldursson 12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR ● Þróun verklags við mat á aksturshæfni aldraðra: Ökumatsteymi SAK ● Rafræn skráning sjúklinga er einn helsti streituvaldur lækna í starfi, hvað er til ráða?* ● Presentation of new clinical data showing efficacy against common cold.* *Fundir á vegum styrktaraðila. 13:10-16:10 Síðbúnir fylgikvillar krabbameinsmeðferðar – hlutverk endurhæfingar Fundarstjóri: Agnes Smáradóttir 13:10-13:40 Hlutverk endurhæfingar í krabbameinsmeðferð: Magdalena Ásgeirsdóttir 13:40-14:10 Mat á endurhæfingarþörf einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein: G. Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari Bólusetningar á Íslandi – opinn fundur 20:00-22:00 Fundarstjóri: Alma Möller, landlæknir ● Inngangur: Um bólusetningar og sjúkdóma: Ásgeir Haraldsson prófessor í barnalækningum, Barnaspítala Hringsins ● Árangur bólusetninga á Íslandi: Kamilla Jósefsdóttir sérfræðingur í smitsjúkdómum barna, Embætti landlæknis ● Bólusetningar á Íslandi – staðan í dag: Gerður Aagot Árnadóttir heilsugæslulæknir ● Bólusetningar barna – hvað næst? Valtýr Stefánsson Thors barnalæknir, Barnaspítala Hringsins ● Bólusetningahik: Adam Finn prófessor í barnalækningum, Bristol, forseti Evrópusamtaka lækna í smitsjúkdómum barna L Æ K N A D A G A R 2 0 1 9

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.