Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2018, Blaðsíða 57

Læknablaðið - des. 2018, Blaðsíða 57
LÆKNAblaðið 2018/104 589 stjórninni til að kynna sér afleiðingar Síðuelda. Skipið lagði af stað frá Kaup- mannahöfn 11. október 1783. Vetrarskipið var í þrígang komið nálægt landinu en hraktist undan óveðri. Að lokum var siglt til Noregs og dvalið þar veturlangt. Þann 16. apríl 1784 var siglt inn á Hafnarfjörð. Magnús var kominn austur á Síðu snemma í júlí. Þann 16. júlí fór hann að leita eldstöðvanna austan frá. Hann fór um Kaldbak og að Miklafelli „en við aust- urhorn þess rann hið nýja hraun og féll alveg upp að fellinu”. Hann leit yfir landið frá fjallinu Blæng. Hraunið var enn heitt og gufa lá yfir því. Hann gat því ekki gengið yfir hraunið að fjalli sem blasti við, sennilega Laka, sem hann taldi að gæti verið sjálft eldfjallið. Hann skrifað rit um ferð sína.5 Magnús sá ekki eldborgarraðir en lýsir hvernig 4-6 tommu þykkt öskulag hafi verið yfir allan Síðumannaafrétt og enginn hagi fyrir hestana. Hann sá hvern- ig hraunflóðið hrakti Hverfisfljót í nýjan farveg austan Hnútu. Hann tók sýni úr hrauninu og birtir kort af héraðinu.6 Sveinn Pálsson (1762-1840) náttúru- fræðingur og læknir sá eldborgarraðir í ferð sinni 1794. Fóru þeir félagar vestan Geirlandsár. Þeir tjölduðu kl. 4 síðdegis holdvotir í Tjaldgili undir fjallinu Galta og gengu á það þegar stytti upp kl. 22 um kvöldið. Sveinn vildi sjá hvar hraunálman væri mjóst og auðveldust yfirferðar! Hinn 31. júlí fóru þeir fótgangandi að hraunjaðr- inum þar sem hraunið var um mílufjórð- ungur á breidd. „Brátt urðu torfærur á vegi okkar, því að holar hraunhvelfingar brotnuðu undan okkur,... það fór heldur en ekki um okkur þegar við heyrðum allt í einu þungan vatnsnið ... nær miðju Þessi mynd er nr LXI í myndabókinni. Tekin á Þingvallasléttunni þar sem eru nokkrar gjár. Anderson hélt sig vera að mynda Lögberg. Fannst gjár spennandi og notaði íslenska orðið. Vinir Andersons segja frá því að hann sé oft á eigin myndum, þarna er þrífóturinn með við Nikulásargjá. Tempest Anderson og félagar á Fjallabaksleið syðri, 1890.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.