Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Síða 20

Hugur og hönd - 01.06.1970, Síða 20
útprjónaðir sokkar Prjónar nr. 31/) og 4,1/’- Ejni: Hespulopi — hvítur — mórauður. Fitjið upp 40 1. af hvítum lopa og prjónið fyrst fald 6—10 umf á prnrSj/h, síðan ein umf br fyrir brot og þá ein umf sl. Nú eru notaðir pr nr 4% og prj eftir mynztri, þar til komið er niður að skástrikunum á teikningunni. Þá er prj aukaband inn í, milli dökku 'hliðar- lykkjanna öðru megin. Síðan er haldið áfram eftir mynztri, og fellt af fyrir hælnum á eftirfarandi hátt: Dökka hliðarl. er látin halda sér, en steypiúr- taka í byrjun pr og tvær saman síðast á pr, þar til eftir eru 10 1. auk hliðarl. Þessar 10 1. eru dregnar saman fyrst, þær tvær dökku þar yfir á eftir. Framleistur: Nú er aukabandið tekið úi <*g lykkjurnar teknar upp. Vandalaust er að taka upp lykkjurnar á ristinni, en þar sem sólinn heldur áfram, verður að taka upp böndin, sem koma í ljós og veldur þetta röskun á mynztrinu. Til þess að hvíta 1. haldi áfram meðfram öllum sólanum, verður að prj undir bæði hvítu böndin, en jafnframt verður að gæta þess að lykkjunum fækki ekki, og snúa upp á böndin, þegar prj er úr þeim, annars koma göt. Auk alls þessa, þarf að auka dökku hliðarlykkjunum í, og fer bezt á að prjóna ofan í síðustu 1. fyrir ofan hælinn. Rósirnar halda þá áfram á ristinni, en hælmynztrið í sóla. Urtaka fyrir tá er hin sama og hæl, nema prj alveg þar til eftir eru 6 I. —2 hliðarl. Það takmarkast dálítið af mynztrinu, hvar fallegast er að láta tána enda, og eru þrjár till. á teikningunni, en það minnsta er að hafa 3 rósir í allt á sokkn- um. Hildur Sigurðardóttir. 20 HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.