Fréttablaðið - 11.03.2020, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 11.03.2020, Blaðsíða 12
KYNNINGARBLAÐ Einhverjir muna eftir mjólkursendlinum og flestir þekkja pitsu- sendilinn en báðir eru samofnir hugmyndinni um heimsendingar. Hægt er að rekja sögu þessarar þjónustu langt aftur í tímann. ➛6 Heimsending M IÐ V IK U D A G U R 1 1. M A R S 20 20 Fæst í apótekum, heilsubúðum og www.heilsanheim.is VERTU LAUS VIÐ VERKI BÓLGUEYÐANDI, VÖÐVASLAKANDI OG VERKJASTILLANDI Gunnar Egill Sigurðsson er framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa sem reka meðal annars verslunina Nettó. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fólk og umhverfi nýtur góðs af heimsendingum Heimsendingarþjónusta Nettó nýtur gífurlegra vinsælda og sífellt fleiri sjá sér hag í því að gera matarinnkaup vikunnar á netinu. Með heimsendingu er allt að vinna, það er umhverfisvænt, sparar tíma, fyrirhöfn og peninga. ➛2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.