Fréttablaðið - 18.04.2020, Page 1

Fréttablaðið - 18.04.2020, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —9 1 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 1 8 . A P R Í L 2 0 2 0 Að finna sína eigin rödd Atli Örvarsson vinnur að fyrstu sólóplötu sinni samhliða alþjóðlegum verkefnum. ➛ 24 Hálfgerður forréttindapési Stefán Már segir það forréttindi að skemmta fólkinu heima. ➛ 18 Alma Ýr Ingólfsdóttir hefur gengið í gegnum meira en flestir, alvarleg veikindi á unglings- árum og sáran dóttur- missi. Buguð af sorg hélt Alma að hún myndi aldrei finna hamingj- una á ný en hún birtist sannarlega í syni henn- ar, sem þó átti aldrei að geta orðið til. ➛ 20 Ég trúði því ekki að ég yrði hamingjusöm á ný Þó ég líti ekki á barns- missinn sem sár þá græddi tilkoma hans hjarta mitt. Huglægi þátturinn mikilvægur Jógakennarinn Valdís Helga gerir myndbönd fyrir þá sem heima sitja. ➛ 42 FRÉTTABLAÐIÐ/SIGRTYGGUR ARI pantaðu þitt bragð á elko.is með starbucks kaffi njóttu þín heima

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.