Fréttablaðið - 18.04.2020, Side 30

Fréttablaðið - 18.04.2020, Side 30
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Stefnt er að því að skipa í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Um launakjör fer samkvæmt lögum um dómstóla nr. 50/2016, sbr. lög nr. 79/2019. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 21. gr. laga nr. 50/2016. Í samræmi við 4. gr. reglna nr. 620/2010, um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti, er áskilið að í umsókn komi fram upplýsingar um: 1) núver- andi starf, 2) menntun og framhaldsmenntun, 3) reynslu af dómstörfum, 4) reynslu af lögmannsstörfum, 5) reynslu af stjórnsýslustörfum, 6) reynslu af fræðistörfum, s.s. kennslu og öðrum akademískum störfum og upplýsingar um útgefnar ritrýndar greinar og bækur, fræðilega fyrirlestra o.s.frv., 7) reynslu af stjórnun, 8) reynslu af öðrum aukastörfum sem nýtast dómaraefni, s.s. vinnu í tengslum við undirbúning lagasetningar o.fl., 9) upplýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni, 10) upp- lýsingar um andlegt atgervi og sjálfstæði í vinnubrögðum, 11) upplýsingar um tvo fyrrverandi eða núverandi samstarfsmenn eða yfirmenn sem geta veitt dómnefnd bæði munnlega og skriflega upplýsingar um störf og samstarfshæfni umsækjanda og 12) aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir störf landsréttardómara. Með umsókn skal fylgja eftir því sem við á: 1) afrit af prófskírteinum, 2) afrit dóma í munnlegum fluttum málum sem umsækjandi hefur samið atkvæði í síðustu 12 mánuði, 3) afrit af stefnu og greinargerð í málum sem umsækjandi hefur samið og flutt munnlega síðustu 12 mánuði, 4) afrit af úrskurðum stjórnvalda sem umsækjandi hefur samið síðustu 12 mánuði og 5) útgefin fræðirit og ljósrit af tímaritsgreinum umsækjenda. Þess er óskað að þær tímaritsgreinar sem hafa verið ritrýndar verði auðkenndar. 6) Önnur gögn sem varpa ljósi á faglega færni umsækjanda til starfa sem landsréttardómari. Umsóknir skulu berast dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en 4. maí 2020. Til þess að hraða afgreiðslu umsókna og bréfaskiptum er áskilið að umsóknir og fylgigögn berist dómsmálaráðuneytinu með rafrænum hætti á netfangið starf@dmr.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir. Dómsmálaráðuneytinu, 17. apríl 2020. Embætti dómara við Landsrétt laust til umsóknar Fagval óskar eftir starfsmönnum Fagval óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við uppsetningu á álhurðum og gluggum. Eingöngu er leitað er eftir einstakling með reynslu, annaðhvort faglærðum eða einstaklingi með starfsreynslu. Fagval er rótgróið fyrirtæki og hefur áratuga reynslu af smíði á álhurðum, gluggum og sjálfvirkum rennihurðum. Verkstæðið er þrifalegt og vel tækjum búið. Vinsamlegast leggið inn umsókn ásamt ferilskrá á netfangið fagval@gmail.com Sími 575 0000 • www.sindri.is Verslanir Véladeild Þjónustudeild Sindri leitar að rafvirkja og/eða vélvirkja. Starfið felur í sér í þjónustu á rafmagnsverkfærum. Sindri er verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði byggingalausna, festinga, véla, verkfæra og vinnufatnaðar. Fyrirtækið var stofnað árið 1933 og er hluti af Johan Rönning hf. Hjá félaginu starfa rúmlega 120 starfsmenn í Reykjavík, Kópavogi, Fjarðarbyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Selfossi, Grundartanga og á Akureyri. Johan Rönning hefur í 8 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR og hlotið nafnbótina fyrirtæki ársins. Rafvirki eða vélvirki Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund og nákvæmni • Öguð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður í starfi • Góð enskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Reynsla af sambærilegum störfum kostur Menntun: Rafvirki og/eða vélvirki með þekkingu á rafmagni og vélum. Upplýsingar um starfið veitir Gunnar Pétur Róbertsson í síma 575 0000 eða gpr@sindri.is. Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí. Hjúkrunarfræðingar óskast Eir hjúkrunarheimili óskar eftir hjúkrunarfræðingi í stöðu hjúkrunardeildarstjóra. Um er að ræða deildarstjórastöðu sem sinnir tveimur einingum heimilisins. Ábyrgð deildarstjóra felst í faglegri og rekstrarlegri stjórnun starfseininga í samræmi við stefnu og markmið heimilanna. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2020. Umsóknir sendist rafrænt gegnum www.eir.is undir flipanum „Umsóknir“. Nánari upplýsingar veitir Kristín Högnadóttir í síma 552 5757 eða gegnum netfangið kristinh@eir.is . Ítarlegri lýsing á störfunum má finna inni á heimasíðu Eirar. Eir hjúkrunarheimili: Hjúkrunardeildarstjóri óskast BUILDING ENGINEER SUPERVISOR AND HEATING, VENTILATION AND AIR CONDITIONING MECHANIC The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking individuals for the positions of Building Engineer Supervisor and Heating, Ventilation and Air Coditioning Mechanic. The closing date for these postions is April 26, 2020. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA)       Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . A P R Í L 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.