Fréttablaðið - 18.04.2020, Síða 31
Áslandsskóli
• Aðstoðarverkefnastjóri í tómstundamiðstöð
• Deildarstjóri frístundaheimilis og
félagsmiðstöðvar
• Kennari í íslensku á mið- og unglingastigi
• Kennari í samfélagsgreinum
• Stuðningsfulltrúi
• Umsjónarkennarar á miðstigi og yngsta stigi
Hraunvallaskóli
• Enskukennsla og umsjón á unglingastigi
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
Hvaleyrarskóli
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
Lækjarskóli
• Íslenskukennari á mið- og unglingastigi
• Sérkennari
• Umsjónarkennarar á miðstigi og yngsta stigi
Setbergsskóli
• Íþróttakennari
• Þroskaþjálfi
Skarðshlíðarskóli
• Safnstjóri skólasafns í 50% starf
• Sérkennari á miðstigi og unglingastigi
Víðistaðaskóli
• Kennari í hönnun og smíði
Öldutúnsskóli
• Náttúrufræðikennari
• Sérkennari á yngsta stigi
• Textílkennari
• Umsjónarkennarar á miðstigi og yngsta stigi
Fjölskyldu- og barnamálasvið
• Sérfræðingur í málefnum flóttafólks
Leikskólar
• Deildarstjóri - Hlíðarberg
• Leikskólakennari - Hlíðarberg
• Leikskólakennari - Hlíðarendi
• Leikskólakennari - Hörðuvellir
• Þroskaþjálfi - Hlíðarberg
Málefni fatlaðs fólks
• Hlustastarf á heimili fyrir fatlað fólk - Svöluás
• Sumarafleysing á heimili fyrir fatlað fólk –
Einiberg
Mennta- og lýðheilsusvið
• Verkefnastjóri ungmennahúss
Sumarstörf
• Flokkstjórar vinnuskóla
• Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2002 og eldri
• Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2003
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna
hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir
bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins.
Nánar á hafnarfjordur.is
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
hafnarfjordur.is585 5500
Vinnslustöðin hf. Hafnargata 2 900 Vestmannaeyjar
488 8000 vsv@vsv.is www.vsv.is
Meginverkefni:
• Aðstoða stjórnendur Vinnslustöðvarinnar og
Grupeixe við samþættingu vinnslu félaganna.
• Eftirlit með gæðum fiskjar við veiðar, vinnslu í
Eyjum og áframvinnslu í Portúgal.
• Umsjón með framlegðarútreikningum vinnslu
og vinnsluleiða í gegnum allan feril frá veiðum
til neytenda.
• Áætlanagerð og eftirfylgni.
• Umsjón með daglegum rekstri framleiðslu í
samstarfi við aðra stjórnendur félagsins.
• Aðstoð og afleysingar við aðra fiskvinnslu í
fyrirtækinu.
Kröfur til umsækjenda:
• Áhugi á vinnslu, veiðum og markaðssetningu
fiskjar.
• Þekking á sjávarútvegi og markaðssetningu.
• Háskólamenntun, menntun á sviði sjávarútvegs
og/eða mikil starfsreynsla sem nýtist í starfi
mikilvæg.
• Góð tölvufærni og færni í framsetningu talna
og gagna.
• Frumkvæði, áreiðanleiki og samskiptalipurð.
Starfið krefst vakandi áhuga, ósérhlífni og þess að stjórnandi vinni með starfsfólki félagsins
til sjávar, í landi og í Portúgal.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um.
Upplýsingar veitir: Lilja Björg Arngrímsdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og lögfræðisviðs
Vinnslustöðvarinnar. Umsóknir óskast sendar á lilja@vsv.is. Kynningarbréf ásamt ferilskrá þar sem
fram koma ítarlegar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf fylgi umsókninni.
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl nk.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 8 . A P R Í L 2 0 2 0