Fréttablaðið - 18.04.2020, Side 33

Fréttablaðið - 18.04.2020, Side 33
 Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. gardabaer.is Álftanesskóli • Kennari í heimilisfræði • Skólasafnskennari • Umsjónarkennarar Flatskóli • Umsjónarkennari • Skólaliði Garðaskóli • Dönskukennari • Kennari í hönnun og smíði Hofsstaðaskóli • Umsjónarkennari • Sérkennari Urriðaholtsskóli • Deildarstjóri á leikskólastig • Leikskólakennarar Leikskólinn Akrar • Leikskólakennari Leikskólinn Kirkjuból • Deildarstjóri Leikskólinn Krakkakot • Deildarstjóri Krókamýri – heimili fatlaðs fólks • Sumarstörf Ægisgrund – heimili fatlaðs fólks • Starfsmaður í sumarafleysingu STÖRF HJÁ GARÐABÆ kopavogur.is Aðstoðarskólastjóri Vatnsendaskóla í Kópavogi Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með um 600 nemendur og 90 starfsmenn. Skólinn er stað- settur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Ein- kunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Leitað er að aðstoðarskólastjóra sem er með afburða hæfni í mannlegum samskiptum, býr yfir leiðtoga- hæfileikum, er umbótadrifinn, hefur faglegan metnað í starfi og er vanur teymisvinnu. Hann þarf einnig að búa yfir hæfni til að taka þátt í skólastarfi í anda 21. aldarinnar í samvinnu við aðra stjórnendur, starfs- menn, nemendur og foreldra og leggja áherslu á árangur og vellíðan nemenda í skólanum. Menntunar- og hæfniskröfur · Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi er skilyrði. · Framhaldsmenntun (MEd, MA, MBA, MS eða diplóma að lágmarki) á sviði uppeldis- og menntunarfræða, stjórnunar eða sambærilegra greina er skilyrði. · Reynsla af stjórnun og faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í grunnskólastarfi er skilyrði. · Forystu- og skipulagshæfileikar og góð hæfni í samskiptum og samvinnu. · Mjög góð þekking á upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í skólastarfi. · Mjög góð þekking á uppbyggingu námsmats. · Þekking á uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2020. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2020. Allar nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Kópavogsbæjar undir auglýst störf. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. Frekari upplýsingar um starfið Um er að ræða 100% starf sem veitist þann 1. júní 2020 til fimm ára. Megin starfsstöð framkvæmda- stjóra hjúkrunar er á Selfossi. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Umsóknarfrestur er til 30.04.2020 Nánari upplýsingar veita: Díana Óskarsdóttir diana.oskarsdottir@hsu.is Sími 432-2000. Cecilie B. H. Björgvinsdóttir cecilie.bjorgvinsdottir@hsu.is Sími 432-2000. Starf framkvæmdastjóra hjúkrunar laust til umsóknar Helstu verkefni og ábyrgð • Fagleg forysta um hjúkrun og þjónustu við sjúklinga. • Yfirsýn og mótun skipulags fyrir heilsu- gæslu og sjúkrahúsþjónustu á öllum starfstöðvum. • Samhæfing á sviði heilsueflingar, forvarna og hjúkrunarþjónustu. • Þátttaka í stefnumótun, markmiða- setningu og árangursmælingum. • Þátttaka í uppbyggingu og samnýtingu mannauðs og liðsheildar í samstarfi við mannauðsstjóra. • Þátttaka í áætlanagerð og rekstri í sam- starfi við framkvæmdastjóra fjármála. • Efling kennslu, endurmenntunar og upp- bygging sérhæfingar í hjúkrun. • Ábyrgð á gæða- og öryggismálum. • Innleiðing nýjunga. • Í starfinu getur falist klínisk vinna að hluta. Hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi og viðbótar- eða framhaldsmenntun í hjúkrun og/eða stjórnun eru skilyrði • Jákvætt viðhorf og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum auk leiðtogahæfileika. • Brennandi áhugi á þróun þjónustu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. • Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og breytingastjórnun í heilbrigðisþjónustu. • Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla. • Hæfni í tjáningu í ræðu og riti. • Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja og árangursmiðað viðhorf. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 8 . A P R Í L 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.