Fréttablaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 37
        Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir starf skólastjóra Patreks skóla laust til umsóknar. Leitað er eftir metnaðarfullum ein staklingi sem býr yfir leiðtoga­ hæfileikum, hefur víð tæka þekkingu á skólastarfi, framsækna sýn á rekstur skóla og er tilbúinn til að leiða Patreks skóla í samræmi við skóla stefnu Vesturbyggðar. Í Patreksskóla eru 100 nemendur frá Patreksfirði og Barða strönd og þar starfa 25 starfsmenn. Starf rækt er leikskóladeild í skólanum og eru því nemendur á aldrinum 5–16 ára. Nýr skólastjóri þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst 2020. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2020. Meginverkefni • Stýrir og ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi. • Faglegur leiðtogi og mótar framtíðarsýn í samræmi við skólastefnu Vesturbyggðar, aðalnámskrá leik­ og grunnskóla og lögum um leik­ og grunnskóla. • Veitir skólanum forstöðu á sviði kennslu og þróunar. • Ber ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, starfsþróun og vinnutilhögun. • Tekur þátt í samstarfi við aðila skólasamfélagsins í Vesturbyggð. • Hefur umsjón með daglegu starfi lengdrar viðveru á Patreksfirði. Hæfniskröfur • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er æskileg. • Færni og að minnsta kosti 3 ára reynsla af stjórnun grunnskóla er skilyrði. • Færni og reynsla af starfsmannahaldi skilyrði. • Hæfni og reynsla í stefnumótun, áætlanagerð og þróun skólastarfs æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Góð íslensku og enskukunnátta skilyrði. Skólastjóri Patreksskóla Vesturbyggð Umsóknir og nánar um störfin á vefnum storf.vesturbyggd.is Patreksskóli auglýsir starf deildarstjóra leikskóladeildar laust til umsóknar. Í Patreksskóla eru 100 nemendur frá Patreksfirði og Barða strönd og þar starfa 25 starfsmenn. Nemendur eru á aldrinum 5–16 ára. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fáist ekki menntaður kennari eða einstaklingur með aðra uppeldismenntun og eða reynslu, kemur til greina að ráða leiðbeinanda tímabundið. Sveitarfélagið aðstoðar við flutning og við að útvega húsnæði. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2020. Meginverkefni • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna. • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar. • Ber ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá og í samræmi við skólastefnu Vesturbyggðar. • Ber ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni. • Tekur þátt í samstarfi við aðila skólasamfélagsins í Vesturbyggð. Hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er æskileg. • Hæfni og reynsla í stefnumótun, áætlanagerð og þróun leikskólastarfs æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Góð íslenskukunnátta skilyrði. • Hafi yndi af að starfa með börnum. • Færni og reynsla af deildarstjórn á leiksskóla er skilyrði. Deildarstjóri leikskóla­ deildar Patreksskóla Vesturbyggð Umsóknir og nánar um störfin á vefnum storf.vesturbyggd.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.