Fréttablaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 54
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Í faraldrinum sem nú stendur yfir, er vinsælt að spila rafrænt bridge á netinu. Keppnisstjórarnir Vigfús Pálsson og Þórður Ingólfsson stóðu fyrir sveitakeppnismóti um páskana. Alls skráðu 16 sveitir sig til leiks í þessu móti. Heimilt var að vera fleiri en 6 spilarar í sveit í þessum mótum, til að manna sveitirnar. Spiluð var riðlakeppni með 9 umferðum og 4 efstu sveit- irnar fóru í undanúrslit og úrslit. Spilaður var “danskur Monrad” sem heimilar sveitum að spila oft saman. Það fyrirkomulag féll ekki öllum í geð. Sveit Rangæinga, sem einungis var skipuð 4 mönnum, endaði þar í þriðja sæti. Hún gerði sér hins vegar lítið fyrir og vann næsta öruggan sigur í undanúr- slitum og úrslitum. Spilarar í sveit Rangæinga voru Þórður Sigurðs- son, Gísli þórarinsson, Sigurjón Harðarson og Sigurður Skagfjörð. Þeir unnu sveit Vestra í úrslita- leiknum, 69-33. Þetta spil er úr undanúrslitaleiknum. Suður var gjafari og allir á hættu: Spilið kom fyrir í leik Rangæinga við Grænlensk Íslenska Verslunarfélagið. Á hinu borðinu í leiknum létu AV sér nægja að spila 6 í AV. Þórður var metnaðarfyllri og fór alla leið í 7 . Vestur vakti á 2 veikt, austur (Þórður) spurði um styrkinn með 2 gröndum og Gísli í vestur valdi að sýna hámarkshönd með því að segja 3 . Þá spurði austur um ása, fékk tvo án hjartadrottningar og lét vaða í 7 . Suður hóf leikinn með laufdrottningu. Þórður sá að það voru bara 12 öruggir slagir í boði, en var ekki í vand- ræðum með að fá alla slagina. Hann drap á ás og henti spaða heima. Þá var tígullitnum spilað öllum og norður ákvað að henda einu hjarta og hanga á spaðakóngnum þriðja. Þá kom hjartakóngur, sem felldi gosann og svíning á hjartatíu dugði til að taka alla slagina. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K54 G3 764 K8532 Suður G7632 D85 5 DG104 Austur ÁD10 K4 ÁKDG10832 - Vestur 98 Á109762 9 Á976 AUÐVELDIR ALLIR SLAGIR Hvítur á leik Tarrasch átti leik gegn Beratende í Neapel árið 1914. 1. Bc7!! Hxc7 2. Db7+! Hxb7 3. Hxc5# 1-0. Skáksamband Breiðabliks, Bolungarvíkur og Reykjaness sigraði á prufumóti hraðskákmóts taflfélaga sem fram fór í fyrradag. Í dag hefst fyrsta formlega mótið í fimm móta syrpu. www.skak.is: Skákin á netinu. 8 4 5 9 2 6 1 3 7 2 9 6 3 1 7 5 4 8 1 7 3 5 4 8 6 9 2 6 1 4 7 8 5 3 2 9 5 8 9 6 3 2 4 7 1 3 2 7 1 9 4 8 5 6 7 3 1 4 6 9 2 8 5 9 6 8 2 5 3 7 1 4 4 5 2 8 7 1 9 6 3 9 4 8 1 6 5 2 3 7 3 6 5 2 7 4 9 8 1 1 7 2 3 8 9 4 6 5 7 3 1 4 9 8 6 5 2 2 8 6 5 3 1 7 4 9 4 5 9 6 2 7 3 1 8 6 1 3 7 5 2 8 9 4 8 2 4 9 1 3 5 7 6 5 9 7 8 4 6 1 2 3 9 8 7 1 2 3 4 6 5 3 2 4 6 8 5 7 9 1 1 5 6 4 9 7 3 8 2 6 1 5 9 7 8 2 3 4 4 3 8 2 5 6 1 7 9 2 7 9 3 1 4 6 5 8 5 9 1 7 3 2 8 4 6 7 4 2 8 6 9 5 1 3 8 6 3 5 4 1 9 2 7 6 1 3 9 2 7 8 4 5 5 7 8 6 4 3 1 9 2 9 4 2 1 5 8 3 7 6 1 3 5 4 6 9 2 8 7 2 6 9 7 8 1 5 3 4 7 8 4 5 3 2 6 1 9 4 9 6 3 1 5 7 2 8 8 5 1 2 7 4 9 6 3 3 2 7 8 9 6 4 5 1 9 1 6 4 3 7 2 5 8 2 8 7 5 6 1 9 3 4 5 3 4 8 9 2 1 6 7 6 2 1 9 7 4 3 8 5 7 9 3 1 5 8 6 4 2 4 5 8 6 2 3 7 9 1 1 6 5 2 4 9 8 7 3 3 4 2 7 8 6 5 1 9 8 7 9 3 1 5 4 2 6 2 5 7 3 6 1 4 9 8 8 6 3 4 9 2 1 5 7 9 1 4 5 7 8 6 2 3 4 7 8 1 5 9 3 6 2 1 2 5 7 3 6 9 8 4 3 9 6 8 2 4 5 7 1 5 3 2 9 1 7 8 4 6 6 8 9 2 4 3 7 1 5 7 4 1 6 8 5 2 3 9 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist skeinhættur forngripur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. apríl næstkomandi á kross- gata@fretta bladid.is merkt „18. apríl“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Englar Hammúrabís eftir Max Seeck frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Elín Árna- dóttir, 101 Reykjavík Lausnarorð síðustu viku var S V E F N P O K A P L Á S S Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 ## L A U S N H O L L A S T A R S O G Ó I E I F Ó A F T U R G Ö N G U N A R Á Ð S T E F N U R Ð R R N S H U U S K Í T A M Ó R A L L K Ú L U R E G N I Ð B T M A Ö A L A N A S A R E T U G R A U Ð E Y G Ð U T E A M R I N G U P S G F Ó R N I N A I M J A L T A S T Ó L L G L A K R A Á Í Ð J Ó A F L É T T V S Þ R Í F O R K A N A Í L A E N N L É R B Í L F J Ö Ð R I N A B A R Á T T U N N I A A A K N M T T A T Ó M A G A N G I N N V A R A S A M R A A A R E N T Á F Ó R N A R P R E S T I S N Á K A O L Í U N R F L A S U Ó G R E I N A N D I Ö M A T G R Á Ð U G N N Á L A G A T A A U A F U N D N U M N S V E F N P O K A P L Á S S LÁRÉTT 1 Kveðum Hauk í kútinn með Þórhildi og Brynhildi (9) 11 Urðar allt sem grær um grund (12) 12 Suddaleg dama mun aðstoða við að finna þessu stað (9) 13 Klístrum ávöxtum í kringum ofn (7) 14 Var það borði eða snæri sem þú bast við bast? (9) 15 Þoli ekki kjaftæðið um krapið (6) 16 Það er hreinn draumur hvað þið eruð ráðvönd (7) 17 Spyr hvað líði glaðningum fyrir fé á húsi (9) 18 Sjá ekki eftir neinu á líðandi stundu (6) 19 Sá er sjálfum sér nægur sem alltaf á gnótt af vatni (7) 21 Grillar þú eldstó án grindar? (10) 25 Hýjungur smásveina heillar áttfætta (6) 29 Ráð róna rugla tvístígandi og atvinnulausar sálir (7) 32 Verðlauna skal óháða sjálf- boðaliða (10) 33 Varst þú ekki með einhverjar stefnur skráðar á þig? (5) 34 Efni til samtals um saur, en það er fyrir gott málefni (7) 35 Leita samtengdu gervikrón- anna úr kjöftum tinda- blakkra (10) 36 Renna þá veigarnar í barna- barna-barna-barnbarn? (5) 37 Það er víst bólga á mörkum holds og hornvefs sem ég læt naga mig (7) 40 Glúkósinn og frúktósinn sam- einast í mótefnið við sjálfa sig? (11) 42 Minn nafnlausi bandamaður kemst hvergi (7) 45 Sú harðákveðna er komin á fast með svaka nagla (9) 47 Ofsahlekkir beisla vart vindinn en verja augu hans skemmdum (9) 49 Tel ávinning smárra og tekju- lágra fyrirtækja ekki mikinn (10) 50 Er efniviður undirstöðunnar og hins forna stoðtækis sá sami? (11) 51 Fjarlægðu fyrirmenni úr gryfju #1 (8) LÓÐRÉTT 1 Túlka engil sem drifkraft kvíð- ans og firringarinnar (17) 2 Innilokun er það eina sem hlýst af banninu (9) 3 Lítill djangi eða gróðurangi? Þar skeikar bara einum staf (9) 4 Sakna spretta fugls með könt- unum (9) 5 Daman kýs jarl fremur en ringl- aða hvalina (9) 6 Fyrsti áfangi: Góður í málfræði (8) 7 Æska mín leið án þess að ég liti slíkan spón (10) 8 Ég hef dreift korni fyrir karlana sem áttu að gera það (10) 9 Grá fóru grána slóða (9) 10 Kærum fisk fyrir yfirlýst mark- mið hans (9) 20 Af áhyggjum morgunhana og annarra friðarspilla (9) 22 Í dag tel ég kjötseyði kínverska skyndibitakóngsins auka viðnámsþrótt (12) 23 Svo bölgjörn og brögðótt, já, hættulega skelmsk (12) 24 Tíu sinnum hafa þær tæmst sem spilin eiga (7) 26 Þetta ráð er óvant því að vera heiðarlegt (8) 27 Tek allt úr sambandi við þetta millistykki (7) 28 Þessi er ekki yfirfull, enda eng- inn farið hana fyrr (7) 30 Gott er að hvíla sig fyrir áföll og umbrot (5) 31 Slík neysla hittir vel á þá sem nýta má (7) 38 Kemst í uppnám og verð hryggur ef þú stangar mig (7) 39 Sú fornyrta og ruglaða gat Svía og sagði þá freka og fyrir- ferðarmikla (7) 41 Fæ ekki heimsókn fyrir utan þessa tegund (6) 43 Jón er bara snarruglaður glanni (6) 44 Af örum og öðrum miðpunkt- um alheimsins (6) 46 Ég hef ætíð lifað mínu lífi eins og illa stillt hljóðfæri (5) 48 Þau éta upp hreina málma (4) 1 8 . A P R Í L 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R30 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.