Bændablaðið - 23.03.2017, Page 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017
frá Líflandi innihalda
forblöndu sem sérstaklega er löguð að
steinefna- og vítamínþörfum sauðfjár.
fást í öllum verslunum
Líflands og hjá endursöluaðilum
víða um land.
fást í 25 kg og 500 kg
nettum fjögurra hanka sekkjum.
Orkuríkt kjarnfóður með 24% próteini.
Kjarnfóðrið inniheldur 15% fiskimjöl
sem eykur meltanleika próteina.
Hentar þar sem þörf er á sterku fengieldi.
Ærblanda LÍF
Hagkvæmur valkostur með15%
próteininnihaldi sem byggir að öllu leyti
á jurtaafurðum.
Hentar vel með miðlungsgóðum heyjum.
25 kg 2.895 kr.
500 kg 53.010 kr.
Ærblanda LÍF
25 kg 2.315 kr.
500 kg 42.130 kr.
Sala og ráðgjöf
Sími 540 1100
www.lifland.is Reykjavík
Lyngháls
Akureyri
Óseyri
Borgarnes
Borgarbraut
Blönduós
Efst braut
Hvolsvöllur
Ormsvöllur
r r k r r
r r k
Reki ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavík
Sími: 562 2950 Fax: 562 3760
E-mail: kristinn@reki.is Vefsíða: www.reki.is
REKI EHF ER STOLTUR UMBOÐSAÐILI
DONALDSON Á ÍSLANDI. EIGUM HVERS
KYNS SÍUR FYRIR TÆKI Í LANDBÚNAÐI
Á LAGER.
Laus störf stefnuvotta í umdæmi
sýslumannsins á Suðurlandi
Samkvæmt 81. gr. laga 91/1991 skipar sýslumaður stefnu-
votta í sveitarfélögum í sínu umdæmi. Með vísan til þess
óskar Sýslumaðurinn á Suðurlandi eftir umsóknum um
stöðu stefnuvotta vegna birtinga í eftirtöldum sveitar-
félögum og er ætlast til að umsækjandi sé búsettur á
svæðinu:
• Hrunamannahreppur
• Skaftárhreppur
• Mýrdalshreppur
Samkvæmt áðurgreindri lagagrein þarf stefnuvottur að
uppfylla eftirtalin skilyrði:
• Vera orðin 25 ára.
• Hafi óflekkað mannorð.
• Sé svo heill og hraustur að hann geti gegnt starfanum.
• Reynslu af frjósemisleiðbeiningum til bænda.
Áður en stefnuvottur tekur til starfa skal hann undirrita
drengskaparheit, sem sýslumaður varðveitir, um að hann
muni rækja starfann af trúmennsku og samviskusemi.
Stefnuvottar starfa skv. ákveðnum reglum.
Sjá: www.syslumenn.is/embaettin/stefnuvottar
Stefnuvottar innheimta sjálfir gjald fyrir störf sín skv.
gjaldskrá sem innanríkisráðherra setur og sjá má á ofan-
greindri vefslóð.
Frekari upplýsingar veitir Kristján Óðinn Unnarsson fulltrúi
sýslumanns í síma 4582800 eða netfang kristjanou@
syslumenn.is
Umsóknum skal skilað í framangreint netfang ekki seinna en 20. apríl nk.
SPARAÐU MEÐ VARMADÆLU
Allt að 80% sparnaður á hitunarkostnaði
S: 546 9500
www.lofttaekni.is
**
D
T
I D
a
n
is
h
Te
ch
n
o
lo
g
ic
a
l I
n
st
it
u
te
COP 5,6 A++
COP 5,1 A++
*
S
P
T
e
ch
n
ic
a
l
In
st
it
u
te
o
f
S
w
e
d
e
n
**
D
T
Te
Danmarks mest energieffektive luft/vand varmepumpe*
Ve ðlaun
fyrir hæst
a
sparnaðar
hlutfall
í flokki
loft í vat
n**
STOFNAÐ 1994
a
l
f
S
w
e
d
e
n
aa
l
VERÐLAUN fyrir hæsta sparnaðarhlutfall
SÖLU UPPSETNINGA OG ÞJÓNUSTUAÐILAR
Kópavogur - Hólmavíkur: Rafhöld ehf.
Þingeyri:
Ísafjörður:
Hvammstangi:
Blönduós:
Sauðárkrókur:
Akureyri:
Vopnafjörður:
Eskifjörður:
Djúpivogur:
Höfn: Vík:
Hvolsvöllur:
Vestmannaeyjar: