Bændablaðið - 23.03.2017, Síða 43

Bændablaðið - 23.03.2017, Síða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017 Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis. Allir eigendur eða umráðahafar lands geta sótt um styrk. Veittur er styrkur fyrir kostnaði við vinnu, tækjavinnu og efniskaup vegna verkefnisins samkvæmt mati Landgræðslu ríkisins. Við ákvörðum um styrkveitingu er einkum lögð áhersla á: Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2017. Endur- heimtvotlendis2017 Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hella Sími 488 3000, www.land.is • Bústólpi • Búvís • Fyrirlesarar og fundarstjóri á ráðstefnunni Búskapur morgundagsins • Hótel Saga • Íslyft • Ístex • Jötunn Vélar • Lífland • Hof – Menningarfélag Akureyrar • Mjólkursamsalan • Norðlenska • Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins • Skemmtikraftar og veislustjóri á bændahátíð • VB-landbúnaður • Þór hf. • 1862 Nordic Bistro Þakkir Bændasamtök Íslands héldu ársfund sinn í Hofi á Akureyri í upphafi mánaðarins. Gestum á ráðstefnu um búskap morgun- dagsins og á bændahátíð um kvöldið er kærlega þakkað fyrir komuna. Eftirtöldum fyrirtækjum og einstaklingum er þakkað fyrir stuðning og aðstoð við að gera daginn eftirminnilegan.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.