Bændablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017 Í allri umræðu í fjölmiðlum og á vefsíðum virðast neikvæðar fréttir ná mestri athygli og fá óeðlilega mikla athygli að mínu mati. Sumar af þessum fréttum ein- kennast af öfund vegna velgengni í sumum atvinnugreinum og aðrar af háu verðlagi fyrirtækja. Við lestur á mörgum af þessum greinum finnst mér að votti fyrir þunglyndi í huga mínum að loknum lestri, en undanfarið hef ég verið að taka eftir að innflutningsaðilar á bílum og bílahlutum séu að lækka verðið hjá sér svo um munar. Sem dæmi þá eru til umboð sem hafa lækk- að verð á bílum um allt að 20% og hjólbarðar á útsölu með allt að helm- ings afslætti (það er enginn að segja frá þessu). Allt eru þetta innfluttar vörur sem hafa lækkað vegna ster- krar stöðu krónunnar, en af hverju lækka ekkert innfluttar matvörur í búðum? Ég þykist vita að innflutn- ingsaðilar á matvörum séu að nota sama gjaldmiðil og bílaumboðin fyrir vörurnar sínar, það er eitthvað bogið við verðlagið á innfluttri mat- vöru í verslunum. Krónan of sterk fyrir ferðamenn? Ef heildsalar sem flytja inn matvöru mundu nú skoða aðeins álagninguna hjá sér á innfluttri vöru væri það hagur margra heimila. Það versta í þessu öllu er að fjölmiðlar eru ekki að standa sig í áróðri sem þessum sem er nauðsyn fyrir marga. Í stað- inn er leitað of mikið af neikvæðum fréttum. Í síðustu viku voru margir fjöl- miðlar með sömu fréttina um að verið væri að afbóka ferðir til Íslands í stórum stíl vegna stöðu krónunnar og útgerðarmenn segjast vera komnir að þolmörkum. Ég var bara ánægður með þessa frétt um afbókanirnar í ljósi þess að umferð á þjóðvegun- um er orðin allt of mikil á dapurt vegakerfi landsins og slys of mörg á vegunum. Persónulega tel ég að nær væri að hækka verðlag enn frekar á rútuferðum, hótelum og matsölu- stöðum til þess eins að minnka álagið á vegina sem þola ekki alla þessa umferð. Ég efa að ég sé einn um þessa skoðun, en allavega veit ég um einn bónda sem segist eingöngu keyra heyrúllum heim á bæinn sinn á nóttunni vegna umferðarþunga á daginn. Misjafnt verðlag hringinn í kringum landið Á síðustu fimm árum hef ég farið á milli 15 og 20 hringi í kringum landið og nokkrum sinnum hafa Vestfirðir verið inni í ferðunum. Oft hef ég hugsað um verðlag á þessum ferðum og þá hvað það er breytilegt. Í huganum hef ég sett verðlag á landið sem 100, en sé ekinn öfugur hringur miðað við sólargang hefur mér fundist verðið frá Reykjavík að Höfn vera 120. Svo er verðlag aftur 100 frá Höfn að Mývatni þar sem verðið fer upp í 130 í næsta nágrenni við Mývatn. Þegar komið er fram hjá Goðafossi fer verðið aftur niður í 100 og helst þannig að Staðarskála. Þegar haldið er upp Strandir inn á Vestfirði fer verðið niður í 80 og helst þannig allan Vestfjarðahringinn og hækkar ekki aftur fyrr en í Búðardal í 100 og helst þannig á Snæfellsnesi og til Reykjavíkur. Það sem er verst við þessar tölur mínar að þar sem verðið er í 120 og 130 er lélegasta þjónustan og viðmótið, en langbesta þjónust- an og viðmótið er á 80 svæðinu á Vestfjörðum. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI BRESTA UPPNÁM TERTA UPPI-STAÐA TÁLBEITA NEÐAN VIÐ MÆLTI GMEINLAUS R Æ S K U L A U S RSKISSA I S S A HÓTASKORTUR Ó G N A EÓVISSA F I K E N N D G N N T A K URG SPRIKLSTRENGUR I Ð SETJA STOPPA Í STRIT S T A G A POTTURKUSK L Í T R I VÖRU- MERKIBORGAÐ IINNIHALDGEÐ TIL- FINNING SKRÁ B L A K T HLÓÐIR GANAVÖMB F L A S A LÉLEGUR STRUNSFLÖKT J Á T A GEYMSLU- TURN ÍSHÚÐ S Í L Ó GOLA SNERIL K U L ABEKENNA Ú T FLATBAKA SKINNA- VERKUN P Í T S A AÐGÆTIR LAP H U G A RSTEFNA G A S ASKA RÍKI Í AFRÍKU S Ó T FÝLDUR INNI- LEIKUR S Ú R TVEIR EINS PENINGAR K KELDS-NEYTI A UTANHÚSSÓSKA Ú T I ÞRAUT R A U N TVÍHLJÓÐISTÆKKUÐU A U HNAPPUR L Á T Ú N EINKARANGAN A L L PLANTAFUM J U R TMESSING D R U N G I RÁNDÝRTVEIR Ú L F U R TVEIR EINS ADEYFÐ I N N A N HEIÐUR I S AÐSTOÐ Ó L M I I Ð KK NAFN ÁSKORUN S Á T K U A R L L L A SPYR ÁTT 56 Hjólabúnaður Þrýstibremsur Nefhjól Læsanlegir og einfaldir beislisendar Ljós og ljósabúnaður Bremsuborðar Hjólalegur Hjólnöf Bremsubarkar Samhliða innflutningi okkar á Indespension kerrum erum við með varahluti og hluti til kerrusmíða fyrir flestar kerrugerðir, t.d. Indespension, Ifor Williams o.fl. Eigum á lager mikið úrval varahluta í helstu gerðir bremsu og hjólabúnaðar fyrir Alko og Knott. Bjóðum einnig sérpantanir. Kerruvarahlutir á góðu verði Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is Sumar innfluttar vörur lækka og aðrar ekki Þar sem verðið er í 120 og 130 er lélegasta þjónustan og viðmótið, en langbesta þjónustan og viðmótið er á 80 svæðinu á Vestfjörðum. HÆTTA LOK ÁKAFI RJÚKA RÖKKUR AFSPURN SÖNGLA PRESTA- STÉTT SJÓNGLER HEIÐUR FÆRNI MEIN ÓVILD SÆLLÍFI ÁSTUNDUN RÓTA HLJÓM SAFNA SAMAN EKKI Í RÖÐTÍMA-MÆLIR VÖNDULL SNÍKJUR GERVIEFNI NÚÐLUR FORM SÆTI ÞURFA- LINGUR FÍFLAST DREIFA SAMTÖKGNÆFA YFIR AND- SPÆNIS BLANDAR HNUSA TALA LENGJA ÁVÖXTUR HINDRA SNUÐ SLEIKJA Í RÖÐ MAKA GLJÁI SEINNA TIGNASTI HEGNISTEFNA SKURÐ- BRÚN ÁVINNA BLÍÐUHÓT ÁVERKI NABBI SVELGUR RÉNUN STRÍÐNI BÓK-STAFURSKRÁ SPARSÖM TVEIR EINS HVORT FRÁ OFMENNI LÉT TALA DRYKKUR STAGLGAN ÁTT 57 Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.