Bændablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 60
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017
www.kemi.is
Pantanasími 415 4000
kemi@kemi.is
Smurolíur
Koppafeiti og
smurefni
GLUSSI
Frostlögur
Rúðuvökvi
Til sölu 4 fm skúr, einangraður í hólf
og gólf. Klæddur að innan og gert ráð
fyrir WC. Uppl. í síma 861-7128.
Sími : 8920016.
Sími : 8920016.
Sími : 8920016.
Sími : 8920016.
Hestakerra til sölu. 5 hesta Humbaur
hestakerra, árg. '09. Vel með farin og
með myndavél. Hún er 1350 kg og
má bera 3 tonn. Staðsett í Skagafirði.
Uppl. gefur Sigurgeir í síma 895-
8182.
Fjölplógur. Breidd 2800 mm. Euro
festingar. Verð kr. 786.000 með vsk
( kr. 634.000 án vsk ). H. Hauksson
ehf., sími 588 1130.
Toyota Rav4, árg. '04 og ekinn
143.000, ssk., bensín, 4 dyra. Ný vetr-
ardekk. Vel með farið eintak. Uppl. í
síma 866-7632, Gylfi.
Úrval af viftum og þakblásurum í
flestum stærðum og gerðum. Einnig
úrval af stýringum. Íshúsið ehf., sími
566-6000, www.viftur.is
Snjótönn - Notuð. Breidd 3,0 m. Verð
kr. 297.000 með vsk ( kr. 240.000 án
vsk ). H. Hauksson ehf., sími 588-
1130.
Fjárhúsmottur. Verð kr. 8.850 stk.
með vsk ( kr. 7.137 án vsk ). Tilboð
= Frír flutningur. H. Hauksson ehf.,
sími 5881130.
Krabbagröfur og bakkó á flestar gerð-
ir traktora. Gott verð og góð gæði.
Svansson ehf., siggi@svansson.is,
sími 697-4900.
Ruddasláttuvélar á allar stærðir af
dráttarvélum og allt niður í rudda-
-garðsláttuvélar. Svansson ehf.,
siggi@svansson.is, sími 697-4900.
Stauraborar fyrir þrítengi, fjórhjól og
fl. Borastærðir frá 80 mm til 350 mm.
Svansson ehf., siggi@svansson.is,
sími 697-4900.
Opel Vectra 1.9L dísil, árg. '08,
ssk., ekinn 198.000 km. Tilboð 790
þús. Frekari uppl. í síma 847-3012,
Kristján.
Hjólaskófla til sölu, 2016 árg. Skófla,
snjótönn og gafflar fylgja. Verð vélar
er 2,5 + vsk. Uppl. í síma 618-6039,
Óskar.
T-080/2A með 2x600mm upphækkun,
lúgu og stiga til sölu. Verð 1.586.160
án vsk. Uppl. í síma 577-1200 og
841-2121.
Isuzu flutningabíll 5,2 l, árg. '09,
85.000 km burðargeta 3,5 t. lyfta,
rafmagnstjakkur, talstöð, gjaldmæl-
ir, tveir dekkjagangar o.fl. Verð 4,5
mill. m/vsk. Uppl. í síma 896-0735,
Kristinn Helgi.
Suzki Grand Vitara 2.4L 2015, 36 þús.
km. Tilb 3.000 þús. Listaverð 3.870
þús. 10.2L/100 km. Uppl.: 895-4060,
Jón https://bland.is/classified/entry.
aspx?classifiedId=3469425
Toyota Hiace 4x4, 5 manna, árg. '00,
ek. 336 þús. Uppl. í síma 821-8644,
eða ingibergur@mail.com
Er með Röka mjólkurtank til sölu
3000L, 2014 árg. Verð:1,4 milljón.
Upplýsingar i síma 863-1363.
Innflutningur & sala á vinnuvélum til
Íslands. Við aðstoðum við flutning &
kaup á nýjum/notuðum vinnuvélum
& tækjum frá Bretlandi til Íslands.
Yfir 20 ára reynsla, örugg og snögg
þjónusta. www.ice-export.co.uk Erum
líka á facebook undir: Suður England.
Net-símar: Haukur 499-0588, Hafþór
499-0719, sudurengland@gmail.com
Til sölu
Isuzu Trooper, árg. 1999 á 33"
dekkjum. Sambyggð trésmíðavél og
vatnskæld punktsuðuvél. Uppl. í síma
897-6630.
Til sölu gott hey bæði af fyrri og seinni
slætti. Rafmagnsdrifinn fóðursnigill.
Uppl. í síma 893-9610.
Ford Explorer Limited, árg. '04,
ssk., vél 4,7, ek. 190 þús., svartur, 7
manna, dráttarbeisli, dvd spilari, góð
dekk, gott lakk. Verð 950 þús. - tilboð
650 þús. Uppl. í síma 898-2128.
Subaru Legasy, árg. '06, ekinn aðeins
80.000 til sölu, ssk., flottur bíll. Bein
sala. Uppl. hjá Þórarni í síma 899-
1612.
Til sölu bílar! Ógangfær Mitsubishi
L200 pallbíll, dísil, árg. '00. Einnig
Ógangfær Mitsubishi Pajero, árg.
'98, 2.5 dísil. Tilboð óskast. Eru á
Húsavík. Uppl. veitir Kristinn, sími
893-6680.
Panillinn er kominn. Enso - Eikin,
Faxafeni 10, sími 577-2577, eikin@
eikin.is
Til sölu Benz mótor og OM422. Twin
turbo, vst. 670, árg. 1990. Uppl. í
síma 820-0068.
Holdakvígur, 6 stk á Suðurlandi
Angus/Limmosin, kelfdar með burðar-
tíma maí-júní til sölu. Uppl. í síma
893-8889.
Vönduð Hollensk tveggja hesta kerra
á 2 hásingum með niðurfellanlegum
hlera að aftan og dyrum til beggja
handa að framan. Góð skilrúm á milli
hrossa. Uppl. í síma 893-4489.
Til sölu pökkunarvél fyrir gulrætur/
kartöflur - Newtec G30 A. Vigtar,
pakkar og lokar plastpoka. Uppl. síma
898-0913.
Timbur í fjárhúsagólf. 32 x 100 mm,
verð kr. 226 lm með vsk. 38 x 100
mm, verð kr. 268 lm með vsk. H.
Hauksson ehf., sími 5881130.
Til sölu bæði úrvals kartöfluútsæði
og matarkartöflur: Rauðar íslenskar,
Gullauga og Permía. Er staðsettur
í Eyjafj.sv. Uppl. gefur Pálmi í síma
861-8800/palmireyr@gmail.com
Hornstrandabækurnar allar 5 í pakka
7900 kr. Sönnu vestfirsku þjóðsögurn-
ar allar 3 á 1.980 kr. Hjólabækurnar
allar 4 á 5.900 kr. Vestfirskar sagnir
1.-3. hefti 2.900 kr. Fínar afmælisgjaf-
ir. Frítt með póstinum. Ekkert vesen.
Vestfirska forlagið jons@snerpa.is
sími 456 8181.
Weckman þak- og veggjastál. 0,5
mm galv. Verð 1.190 m². 0,6 mm
galv. Verð 1.450 m². 0,45 litað. Verð
1.480 m². 0,5 litað. Verð 1.790 m².
Stallað /litað. Verð kr. 2.400 m². Með
vsk. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur. H.
Hauksson ehf., sími 588-1130.
10 lítra plastfötur með haldi og loki
fást gefins út árið með því að vera
sóttar í Gilsbúð 9, Garðabæ. Sómi,
sími 660-5602, Óskar.
Glussaspil og glussadælustöð. Uppl.
í síma 695-2519, Lúðvík.
Ertu af Ströndum? Strandabækur
þrjár: Á hjara veraldar, Lífvörður
Jörundar hundadagakóngs og Þórður
Þ. Grunnvíkingur rímnaskáld eftir
Guðlaug Gíslason frá Steinstúni.
Miklar örlagasögur. Allar þrjár 2.900.
Frítt með Íslandspósti. Vestfirska for-
lagið, jons@snerpa.is, sími 456 8181.
Til sölu traktorsdekk 520/70 R34 14.9
R24 dekk á felgum, 11.5/80-15.3 með
og án spyrna, dísilvél Deutz Turbo
4cl, 85 hö., 1367 klst., loftkæld og 2
glussamótorar, stórir sem passa á
mótorinn, tveir tjakkar geta fylgt með.
Uppl. í síma 848-0603 (Jón).
Blaðið Akranes complet, allt sem út
kom, 1. - 18. árgangur 1942 - 1959.
Mjög gott eintak í mjög góðu bandi.
Uppl. í síma 467-2114.
Kia Sorento 2004. Ekinn 195 þús.,
bsk., bensín, 2400 vél. Ný tímareim
/ dekk, dráttarbeisli, hjólagrind, ryð
í brettum. Uppl í síma 895-6934
Sveinn.
Vélar og tæki af litlu járnsmíðaverk-
stæði til sölu. Uppl. í síma 577-3070.
Subaru Impreza, árg. '05, einn eig-
andi frá upphafi. Uppl. í síma 861-
2415.
Til sölu ítalskur áleggshnífur og
bjúgnapressa, öflug hakkavél, gervi-
hnattadiskur og móttakari, rafmagns-
sýningartjald, skjávarpi lítið notaður.
Gömul vespa, antik, 250 kúpik, árg.
´61. Getum reddað skerpukjöti. Uppl.
í síma 663-3091.
Til sölu sauðfjárkvóti 56,7 ærgildi.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 893-7616
Kristinn.
Óska eftir
Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur
og aðra tónlist, plötuspilara, gaml-
ar græjur og segulbönd. Staðgreiði
stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@
gmail.com.
Gömul verkfæri/áhöld: torf, grjót, tré
og járn. Mega vera í slæmu ástandi.
Myndir/uppl. varðandi verklag.
islenskibaerinn@islenskibaerinn.is.
Hannes, sími 694-8108.