Bændablaðið - 23.03.2017, Síða 62

Bændablaðið - 23.03.2017, Síða 62
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Pantið tímanlega Sími: 527 2600 VélavitS: 5272600 - www.velavit.isVarahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, , , og nú: VINNUKARL ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? ER BARNIÐ ÖRUGGT Á ÞÍNU BÚI? Börn eiga ekki að leika sér í dráttarvélum eða í kringum þær. Það getur reynst lífs- hættulegur leikur. Landbúnaðurinn er frábrugðinn mörgum öðrum atvinnugreinum að því leyti að býlið er jafnframt heimili fjölskyldunnar. Þannig er vinnustaður bóndans oft á tíðum leikvöllur barnanna á sama tíma. Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is PO RT h ön nu n „Þær eru allar mjög hressar og skemmtilegar, það er helst heyrnin sem er að stríða þeim, en allar eru þær léttar og kátar,“ segir Ólöf Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, um þrjár konur á heimilinu sem allar eru háaldraðar. Tvær þeirra, Aðalheiður Kjartansdóttir, húsfreyja á Svanavatni í Austur-Landeyjum, er fædd í Rangárvallasýslu 2. október 1917 og Guðrún Sveinsdóttir, húsfreyja á Hróarslæk á Rangárvöllum, er fædd í Árnessýslu 9. október 1917, þær eru því báðar 99 ára. Sú þriðja, María Jónsdóttir, húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð, er fædd í Húnavatnssýslu 15. apríl 1918 og verður því 99 ára eftir nokkrar vikur. Það er langlí í ætt Maríu. Lárus Erlendsson, föðura hennar, varð 100 ára og einnig Ingibjörg Hjálmarsdóttir, barnabarn hans. Hinn eini sanni Bólu-Hjálmar var langa Maríu. Konurnar eru hér á myndinni, Guðrún lengst til vinstri, þá Aðalheiður og María. Mynd / MHH

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.