Bændablaðið - 11.01.2018, Side 39

Bændablaðið - 11.01.2018, Side 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 11. janúar 2018 Mætum öll Búskapur er okkar fag Ágætu félagsmenn í Bændasamtökum Íslands Miklar breytingar hafa orðið á okkar atvinnugrein síðustu misseri og þróunin er hröð. Árið 2017 var fyrsta ár nýrra búvörusamninga en verðþróun á afurðum var ekki öllum bændum hagstæð. Fram undan er fyrri endurskoðun samninganna og ölmargar áskoranir bíða bænda á markaði. Ferðamannaöldi mun ná nýjum hæðum á árinu og fleiri munna þarf að mea. Innflutningur á mat hefur aukist og blikur eru á loi vegna nýlegs dóms EFTA-dómstólsins um innflutning á hráu kjöti og eggjum. En tækifærin eru mýmörg og það er okkar að grípa þau. Það er mikilvægt fyrir bændastéina að hún standi saman og að rödd okkar hljómi sem víðast og sterkast. Við verðum að gæta hagsmuna landbúnaðarins og þess vegna rekum við öflug Bændasamtök. Til þess að ræða við bændur fer forystufólk BÍ í fundaferð um landið í næstu viku. Fulltrúar frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins verða með í för og ræða meðal annars um framtíðarsýn fyrirtækisins, fagmennsku í greininni og þróun ráðgjafarþjónustu. Allir félagsmenn í Bændasamtökunum eru velkomnir á bændafundina. Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ Bændasamtök Íslands eru málsvari bænda og vinna að framförum og hagsæld í landbúnaði. Þau veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og beita sér fyrir betri kjörum bænda á öllum sviðum. Samtökin sinna fjölbreyttum verkefnum sem bæta hag bænda, þróa forrit og reka gagnagrunna, gefa út Bændablaðið og sinna almannatengslum, annast samningagerð fyrir hönd bænda og móta stefnu í málefnum þeirra með lýðræðislegum hætti. Fylgstu með bændum á Facebook, á bondi.is og bbl.is Bændafundir um miðjan janúar Fundarstaður Dags. Tími Svæði Hótel Ísaörður 16. janúar þriðjudagur 12.00 Ísaörður Fjallalamb 16. janúar þriðjudagur 12.00 Kópasker Hótel Icelandair 16. janúar þriðjudagur 12.00 Egilsstaðir Ásgarður 16. janúar þriðjudagur 20.30 Kjós Breiðamýri 16. janúar þriðjudagur 20.30 S-Þingeyjarsýsla Karlsstaðir 16. janúar þriðjudagur 20.30 Beruörður Félagsheimilið Blönduósi 17. janúar miðvikudagur 12.00 Blönduós Hlíðarbær 17. janúar miðvikudagur 12.00 Eyjaörður Mánagarður 17. janúar miðvikudagur 12.00 Hornaörður Langamýri 17. janúar miðvikudagur 20.30 Skagaörður Sævangur 17. janúar miðvikudagur 20.30 Strandir Kirkjuhvoll 17. janúar miðvikudagur 20.30 Kirkjubæjarklaustur Breiðablik 18. janúar fimmtudagur 12.00 Snæfellsnes Heimaland 18. janúar fimmtudagur 12.00 Rangárvallasýsla Birkimelur 18. janúar fimmtudagur 12.00 Barðaströnd Dalabúð 18. janúar fimmtudagur 20.30 Dalir Landbúnaðarháskólinn 18. janúar fimmtudagur 20.30 Hvanneyri Þingborg 18. janúar fimmtudagur 20.30 Árnessýsla Fyrir okkur öll

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.