Bændablaðið - 11.01.2018, Qupperneq 49

Bændablaðið - 11.01.2018, Qupperneq 49
49 Bændablaðið | Fimmtudagur 11. janúar 2018 Írskur vetrarpúði Gleðilegt nýtt ár, kæru viðskiptavinir, og takk fyrir viðskiptin árið 2017. Hér kemur æðisleg uppskrift að fullkomnum kósí púða. Megi árið 2018 vera ykkur gæfuríkt og njótið þess að setjast niður með handavinnuna ykkar. Mál: ca 45 x 45 cm – púðaverið passar fyrir kodda 50 x 50 cm það á að strekkjast aðeins á því þegar það er sett á. Efni: DROPS ALPACA frá Garnstudio 350 g nr 100, natur DROPS HRINGPRJÓNAR (60 eða 80 cm) NR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 17 l x 22 umf með sléttprjóni með 2 þráðum verði 10 x 10 cm. DROPS KAÐLAPRJÓNN – fyrir kaðla. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá teikningu A.1 og A.2. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. PÚÐI: Stykkið er prjónað í hring. Fitjið upp 152 l með 2 þráðum Alpaca á hringprjóna nr 5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Prjónið síðan 1 umf slétt þar sem aukið er út um 20 l jafnt yfir = 172 l. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið. Prjónið * A.1a (= 2 l), A.1b (= 26 l), A.2 (= 30 l), A.1b (= 26 l), A.1c (= 2 l) *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur þar til A.1 hefur verið prjónað 5 sinnum á hæðina. Prjónið 4 umf garðaprjón – JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20 l jafnt yfir = 152 l. Fellið af. FRÁGANGUR: Brjótið uppá stykkið við prjónamerkin. Saumið saman efri hlið. Nýjárskveðja frá öllum í Gallery Spuna! Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 2 8 9 7 1 6 2 4 9 5 7 6 3 9 4 1 2 5 2 6 9 1 7 1 8 3 2 4 1 5 6 7 3 7 4 6 9 4 9 2 8 Þyngst 4 5 8 6 2 7 6 9 8 1 3 7 4 2 8 9 3 7 6 4 8 4 7 5 1 8 9 4 7 6 1 6 3 3 4 5 5 4 7 6 9 7 5 8 4 4 2 9 1 6 7 9 6 2 7 3 8 2 1 9 8 1 5 2 3 3 2 4 1 6 2 1 8 9 5 1 8 2 7 3 5 4 8 6 4 9 5 3 Spánarferðin fyrsta minning Lilju Drafnar Lilja Dröfn er kát og skemmtileg stelpa, uppalin á Kópaskeri, og finnst ekkert skemmtilegra en að vera í þessu notalega þorpi. Hún hefur áhuga á að hlusta á tónlist og vera mikið úti í náttúrunni. Henni finnst einnig gaman að passa litla eins árs frænda sinn. Nafn: Lilja Dröfn Arnbjörnsdóttir. Aldur: 10 ára. Stjörnumerki: Naut. Búseta: Kópasker. Skóli: Öxarfjarðarskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Smiðja. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: pitsa. Uppáhaldshljómsveit: Ekkert. Uppáhaldskvikmynd: Ekkert. Fyrsta minning þín? Spánarferðin. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Spila á þverflautu. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Veit ekki. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ekkert. Hvað gerðir þú skemmtilegt um jólin? Var með fjölskyldunni. Næst » Lilja Dröfn skorar á Sigurgeir Sankla Ísaksson að svara næst. HANNYRÐAHORNIÐ FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.