Bændablaðið - 11.01.2018, Síða 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 11. janúar 2018
Snjótönn fyrir lyftaragafla. B: 1,4 m
1,6 m 1,8 m 2,0 m 2,2 m. Hæð á
tönn: 48 cm. Skekking: hægri / vinstri
með glussa eða handvirkt. Búnaður
sem borgar sig fljótt! Sköffum einnig
lyftaragafla á traktora. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, hak@hak.is
Til sölu hestakerra í góðu lagi. Uppl.
í síma 892-4476.
Til sölu Ford Transit, mikið yfirfarinn.
Vél ekin 41.000 km, nýtt í bremsum
og ný dekk. Allt nýtt, spindlar og
slitfletir. Verð 1.500 þús. kr. Uppl. í
síma 692-9144.
Til sölu Nissan Navara, árg. '06. Ný
dekk mjög góður bíll. Verð 1.600 þús.
Uppl. í síma 692-9144.
Til sölu Bayliner Sierra 2858, árg.
2000, svefnaðstaða fyrir 6. Kósett,
sturta, heitt og kalt vatn. Vél og drif
eru árg. 2007. 6,2 bensín með beinni
innspýtingu. Verð kr. 7,8 milljónir. Öll
skipti skoðuð. Uppl. í síma 664-1141,
Jónas.
Subaru Forester, árg. 2005, 4x4 til
sölu. Gengur eins og klukka og það
er mjög gott að keyra hann. Þessi
bíll á mikið eftir og hann brennir
ekki neinni olíu. Mjög rúmgóður og
fer vel með mann bæði frammi og
aftur í. Er mjög góður í snjó, selst
með sumardekkjum á felgum og
nagladekkjum á felgum. Ekinn 206
þús. km, ný tímareim, nýsmurður,
dráttarkrókur, ekkert ryð. Verð kr.
590 þús. Uppl. í síma 843-9756.
Merlo 40,7. ekinn 4944,5 til sölu. Verð
6.500.000 + vsk. Nánari uppl. í síma
893-1735.
Pallagafflar, burður 2500 kg. Verð kr.
119.000,- með vsk. (kr. 96.000 án
vsk.). H. Hauksson ehf., sími 588-
1130.
Kranzle, þýskar háþrýstidælur í
úrvali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Metar-Fact taðdreifari, 6 tonna. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Taðklær. Breiddi 120 cm, 150 cm og
180 cm. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Haughrærur, galvaníseraðar með
eikarlegum. Búvís ehf. Sími 465-
1332.
Lemigo stígvél. Létt, stöðug og
slitsterk. Kr. 8.485.- með vsk. G.
Kvaran í Reykjavík, sími 824-7610.
Búvís ehf. Sími 465-1332.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.
com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW.
Stöðvarnar eru með eða án AVR
(spennujafnara). AVR tryggir örugga
keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði
t.d. mjólkurþjónum, tölvubúnaði,
nýlegum rafsuðum o.fl. Hákonarson
ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Magnaðir gafflar í hirðinguna og
önnur störf. Álskaft og plastgreiða
nær óbrjótanleg. 900 g að þyngd.
Verð 9.500 kr. m.vsk. Sendum um
land allt. Brimco ehf., Flugumýri 8,
Mos., síma 894-5111. Opið frá kl.
13-16.30.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” –
3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökvun
á ræktunarsvæðum. Haugdælur
með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar:
Rafmagn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir
iðnað og heimili. Gerum einnig við
allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl.
í s. 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar: Rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar:
7,5 kW, 9,2 kW, 11 kW. Glussadrifnar:
8 kW, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt:
130 cm skrúfa: 200 mm. Hákonarson
ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.
is,www.hak.is
Rafstöðvar með orginal Honda-vélum
og Yanmar dísil á lager. Stöðvarnar
eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.elcos.
net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar
fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp
á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög
hagstætt verð. Hákonarson ehf.,
www.hak.is, s. 892-4163, netfang:
hak@hak.is
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15
cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 auk vsk.
Verð 2-4 stk 22.900 auk vsk. 5 stk.
eða fleiri 19.900 auk vsk. Uppl. í síma
669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf.
Rúllugreip fyrir 2 rúllur. Vökvaopnun.
Verð kr. 296.000 með vsk. (239.000
án vsk.). H. Hauksson ehf., sími 588-
1130.
Talía og hlaupaköttur, lyftigeta allt að
1 tonn. Búvís. Sími 465-1332.
Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt
að krækja saman án aukahluta.
Breidd 180 cm. Hæð 90 cm. Verð
pr. stk kr. 7.900 án vsk. Ef keyptar
eru 10 grindur eða fleiri, verð pr.
stk. kr. 6.900 án vsk. Aurasel ehf.
Pöntunarsímar 899-1776 og 669-
1336.
Seljum vara- og aukahluti flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf., sími 894-5111, www.
brimco.is. Opið frá kl. 13-16.30.
Br ynn ingar tæk i . Úr va l a f
brynningartækjum frá 5.900 kr.
m.vsk. Brimco ehf., www.brimco.is,
Flugumýri 8, Mos., síma 894-5111.
Opið kl. 13-16.30.
Weckman sturtuvagnar. Lækkað
verð. 11 tonn, verð kr. 1.390.000
með vsk (1.121.000,- án vsk). 13
tonn, verð kr. 1.590.000 með vsk
(1.283.000 án vsk). H. Hauksson
ehf., sími 588-1130.
Cemtec sænskar skeifur og fjaðrir.
Framleitt skv. reglum FEIF. Leitun
að betra verði. Afsláttur ef keypt er í
magni. Sendum um land allt. Brimco
ehf., Flugumýri 8, Mos., sími 894-
5111. Opið frá kl. 13 - 16.30. www.
brimco.is
Flaghefill/snjótönn. Breidd 3,0 m.
Verð kr. 696.000 með virðisaukaskatti
(kr. 561.000 án vsk.). Ath! Snjóvængir
fylgja. H. Hauksson ehf., sími 588-
1130.
Fjölplógur. Breidd 2.800 mm. Euro-
festingar. Verð kr. 786.000 með vsk.
(kr. 634.000 án vsk.). H. Hauksson
ehf., sími 588-1130.