Bændablaðið - 11.01.2018, Síða 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 11. janúar 2018
Til sölu 4x4
Sími 562-1717
bilalif@bilalif.is
Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík
Skoda Octavia, árg. 2015, langbakur, dísel, 1.600 cc,
fjórhjóladri nn, bsk. 6 gíra, ekinn 52.500 km.
Einn eigandi. Skráður VSK-bíll en auðvelt að breyta.
Ekkert áhvílandi. Myndir á bilalif.is, raðnúmer 247468.
Sparneytinn gæðabíll. Lækkað verð: 2.890.000 kr.
verður haldið í Gala salnum Smiðjuvegi 1, Kópavogi
laugardaginn 27. janúar 2018.
Veislustjóri verður Helgi Seljan og aðal skemmtikraftur
kvöldsins verður Ari Eldjárn. Danshljómsveitin Friðjóns
Jóhannssonar mun leika fyrir dansi
Miðaverð er kr. 7.900.-
Verð inn á dansleik kr. 2.500.-
Miðapantanir eru hjá Hreini Ólafsyni á netfangið
hreinn.olafsson@reykjavik.is og hjá Ásgerði Ásgeirsdóttur
í síma 849 6072 eða Einfríði Árnadóttur í síma 860 8856.
Við viljum biðja alla um að borga miða sína fyrir fram í
heimabanka fyrir 20. janúar á reikning 0515-26-690590,
kt. 690590-1159 (Átthagafélag Héraðsmanna).
Nefndin
Þorrablót átthagafélags Héraðsmanna,
Innlausnarvirði greiðslumarks
mjólkur og sauðfjár árið 2018
Virði greiðslumarks mjólkur og sauðfjár sem innleysa má
til ríkisins hefur nú verið reiknað út samkvæmt ákvæðum í
reglugerðum um stuðning í nautgripa og sauðfjárrækt.
Innlausnarvirði mjólkur er 122 kr./ltr
Innlausnarvirði sauðfjár er 12.190 kr./ærgildi
Lokaskiladagur umsókna vegna innlausnar greiðslumarks
sauðfjár er 20. janúar næstkomandi.
Lokaskiladagsetningar umsókna vegna innlausnar og kaupa
á innleystu greiðslumarki mjólkur 2018 eru eftirfarandi:
15. janúar, 15. mars, 15. júlí og 15. september.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
DEK 30 kW rafstöðvar til á lager í
hljóðeinangruðum kassa eða opnar
á grind. Verð frá 990 þús + vsk. Holt1.
is & facebook.com/velasala S 435-
6662/895-6662.
Traktorsdrifnar haughrærur í mörgum
útfærslum. Gæðaframleiðsla frá
Austurríki, Póllandi og Ítalíu. Val um
lengdir, allt að 8 m. Einnig raf- og
glussadrifnar hrærur. Hagstætt verð.
Hákonarson ehf. Netfang: hak@hak.
is - s. 892-4163. www.hak.is
Ódýr Benz 160-A Class til sölu. Lítur
vel út og eyðir engu og reyklaus. Verð
aðeins 190.000 kr. af sérstökum
ástæðum. Mikið endurnýjaður, árg.
99. Ásett verð 390.000 kr. þar sem
hann er á bílasölu en fæst á 190 þús.
kr. ef samið er strax. Uppl. á netfang
jongud@mail.com
Tek að mér hestaflutninga um allt
land. Uppl. gefur Bjarni í síma 894-
9758.
Vanir smiðir geta bætt við sig
verkefnum árið 2018, hvar sem er
á landinu. Höfum sérhæft okkur í
gömlum friðuðum húsum. Uppl. í
síma 691-3002, Jón R.
Til sölu
Yanmar bátavél 73 hp ásamt gír og
mælaborði. Uppl. í síma 862-0817.
Til sölu 2.500 lítra mjólkurtankur.
Uppl. í síma 863-1650.
Til sölu Dodge Ram, 2500, árg. 2001.
Uppl. í síma 868-0139.
Til sölu Honda CRV, skráður í maí
2002, ekin 256 þús. Skoðuð 2019.
Verð kr. 350 þús. Uppl. í síma 893-
8333, Stefán.
Vil selja 5,2 ha eignarland,
Klapparhraun 1, fasteignanr. 234-
2306. Vatn, vegur, rafmagn. Stutt
í náttúruperlur Suðurlands. Verð
aðeins kr. 3,5 millj. Einnig þrjá
Massey Ferguson til uppgerðar með
tækjum. Vantar ódýra framdrifsvél
með ámoksturstækjum. Uppl. í síma
865-6560.
Til sölu Volvo Fl 10 hestaflutningabíll,
árg.´96, ekinn 521 þús. á loftfjöðrum
og góðum dekkjum, 8 m. kassi og
vörulyfta. Ifor williams hestakerra 6
hesta, árg. 2013. Volvo Fl 10, árg.
´92 til niðurrifs. 2 góðir reiðhestar og
hesthús, Blesagötu 6, Akureyri. Uppl.
í síma 896-4316.
Til sölu í Árnessýslu kýr og kvígur.
Uppl. í síma 823-3230.
Til sölu Master hitablásari 100 CED,
steinolíu eða dísel. Lítið notaður,
ný yfirfarinn. Makita höggborvél
HMI2027, lítið notuð. Makita brotvél
HMI2027. Gott verð. Uppl. í síma
893-3087.
Til sölu margs konar innbú úr
ferðaþjónustu, t.d. kommóður, rúm,
eldhúsáhöld, fallegar ljósakrónur,
húsgögn úti og inni. Einnig
olíumálverk, m.a. af Geysi og
Þingvöllum. Uppl. í síma 893-3087.
Hákarl til sölu. Er á Norðurlandi. Uppl.
síma 843-6628.
Til sölu er Glimåkra vefstóll með
gagnbindingu ásamt fylgihlutum og
setbekk. Gerð 112025, breidd 120
sm. Lítið notaður. Uppl. í síma 897-
9654 (Sigurbjörg). Tilboð óskast.
Vandaður hringstigi með gegnheilum
eikarþrepum. Lofthæð 2,50 m.
Plötuþykkt 21 cm. Þvermál á gati
1,60 m. Hringmyndað handrið. Verð
200.000 kr. Uppl. í síma 554-1749.
Gervihnattadiskur 1,25 m með
veggfestingu, mótorstýringu,
móttakara og öðru sem til þarf. Í mjög
góðu standi. Kostar nýtt ca. 230.000.-
Selst allt saman á kr. 80.000.- Uppl.
í síma 833-6750.
Til sölu Land Cruiser 120. Original 17"
felgur. Einnig ónotuð loft driflæsing að
aftan. Uppl. í síma 692-3457.
Til sölu fjórhjól, Honda TRX350FM,
4X4, árg. 2004. Tilboð óskast.
Staðsett á NA-landi. Frekari uppl. í
síma 659-1433.
Til sölu fyrsta dags umslög 500 kr.
stk. Uppl. í síma 898-3174.
Toyota Land Cruiser 120, 2005, ek
230 þ.km. VX 33" breyttur, ný dekk.
Góð þjónusta. Svartur. 5 manna. Verð
2,4 m. kr. Uppl. í síma 849-0042.
Hornstrandir og Hornstrendingar.
Hornstrandabækurnar allar 5=7,500
kr. frítt með póstinum. Vestfirska
forlagið, jons@snerpa.is, sími 456-
8181.
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum!
10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co jh@Jóhannhelgi.
is, 820-8096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is,
8208096.
Óska eftir
Óska eftir Farmal A, árg. ´46 - ´47.
Uppl. í síma 863-9662.
Óska eftir litlum Vírnets gjafagrindum
(160 x 180 cm). Uppl. í síma 893-
0580.
Er ekki einhver sem er með jörð
með íbúðarhæfum húsakosti og
er að hugsa um að selja? Væri til í
skipti á einbýlishúsi á Ólafsfirði. Tveir
bílskúrar, nýlega gerður pallur með
14 fm skúrnum. Fleiri upplýsingar í
tölvupósti, gunna56@simnet.is Bkv.
Guðrún.
Óska eftir dráttarvél, þarf að vera í
þokkalegu lagi. Verðhugmynd 200.000
Uppl. sendist á einneinntveir@
hotmail.com með mynd.
Óskum eftir jörð til kaups sem er í
rekstri. Helst kúabú en skoðum allt.
Hægt að hafa samband í tölvupósti
rannveighe@gmail.com eða í síma
847-4103, Rannveig.
Er að leita að 10 skafta vefstól
(Glimakra) í góðu ástandi.
Vefbreidd 120 cm. Gagnbinding
kostur. Áhugasamir hafi samband
við undirritaða í síma 862-4120,
Margrét.
Lítil ritvél óskast frá ca 1960. Þarf
að vera með þessu tákni [@] .
Verðhugmynd ca 10.000.- Uppl. á
netfangið hagbokhald@vortex.is.
Atvinna
Franz iska Gasse l ich , 20
ára, austurrískur nemandi í
landbúnaðarfræðum, óskar eftir að
komast í starfsnám á bú á Íslandi í
júlí og ágúst. Hún hefur unnið á kúa-
og geitabúum en óskar helst eftir að
vinna á sauðfjár- eða hrossabúi. Hún
er með bílpróf. Nánari uppl. í gegnum
netfangið franziska.gasselich@
gmail.com eða í síma +436-99-1805-
7580.
Leirvassbu Fjallahótel í Noregi vantar
matreiðslumann fyrir vetrartímann, 20.
mars til 5. maí, og fyrir sumartímabilið,
1. júlí til 16. september. Mánaðarlaun
eru 30.000 NOK (375.000 ISK.).
Frítt húsnæði á staðnum. Fæði
reiknast 45 NOK á dag. Dugnaður
og traust áskilið. Áhugasamir/-söm
hafi samband við ole-jacob@ton.
no Leirvassbu fjellhotel er staðsett
í Jötunheimum, einum af fegurstu
þjóðgörðum í Noregi. Þar skarta sínu
fegursta Galdhöpiggen og Glittertind
sem eru hæstu fjöll Noregs. www.
leirvassbu.no
Verkefnisstjóri Kirkjubæjarklaustri.
Friður og frumkraftar, hagsmunafélag
atvinnulífs í Skaftárhreppi, óskar eftir
verkefnisstjóra frá 1. febrúar 2018.
Umsóknarfrestur er til 25. janúar
2018. Nánari uppl. á www.klaustur.
is og www.visitklaustur.is
Óska eftir vinnu við almenn
sveitastörf. Er 17 ára strákur og hef
reynslu af sveitastörfum. Get hafið
störf strax. Uppl. í síma 841-7263.
Jarðir
Ertu kúabóndi? Orðinn leiður? Eða
þreyttur? Enginn til að taka við? Viltu
frekar verða brotinn og beyglaður en
að selja til útlendinga? Kannski erum
við draumur hvort annars! Uppl. í
síma 846-7415.
Sumarhús
Vantar garðhýsi, 4-8 fermetra, til
geymslu verkfæra. Uppl. í síma 822-
0715 - Guðmundur.
Til leigu
Gott 17 fm herbergi til leigu í
Fossvogi, stutt í strætó, ísskápur
fylgir. Sameiginlegur aðgangur að
snyrtingu. Uppl. í síma 694-2560.
Til leigu 22 fm herbergi auk snyrtingar.
Í nálægð við Smáralind. Uppl. í síma
554-1749.
Einkamál
Einstæðan föður með 9 ára dreng,
vantar tilfinnanlega barngóða
konu til heimilishjálpar og fleiri
starfa. 2 1/2 mánuð, í sumar.
4 daga í viku. Jafnvel lengur,
ef um semst. Erum staðsettir
í litlu byggðarlagi út á landi.
Vinsamlega hafið samband, í
netfangi: birgiral@simnet.is
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í síma 663-9589 til að
fá uppl. og tilboð. HP transmission
Akureyri, netfang: einar.g9@gmail.
com, Einar G.
Fósturtalningar. Tökum að okkur
fósturtalningar í sauðfé líkt og
undanfarin ár. Gömlum og nýjum
kúnnum tekið fagnandi… sé
pantað tímanlega svo skipulagning
vertíðarinnar gangi greiðlega.
Heiða Guðný sími 866-0790/487-
1362 og tölvupóstur heidabondi@
simnet.is Logi Sigurðsson sími 848-
8668 Hákon Sturla Unnsteinsson
sími 849-8364 Svo erum við öll á
Facebook og hægt að hafa samband
við okkur þar.
Málningarþjónustan M1 ehf. tekur
að sér öll almenn málningarstörf.
Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
696-2748 eða loggildurmalari@
gmail .com