Bændablaðið - 24.05.2018, Qupperneq 35

Bændablaðið - 24.05.2018, Qupperneq 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 24. maí 2018 Nýlega afhenti starfsfólk Friðheima björgunarsveitum Bláskógabyggðar tvö fullsjálfvirk hjartastuðtæki að gjöf en þetta eru Björgunarsveit Biskupstungna og Björgunarsveitin Ingunn. Tækin voru keypt úr sjóð sem kallast þjórfjársjóður (Tipssjóður) sem ferðamenn hafa gefið í, þrátt fyrir að ekki sé óskað eftir þjórfé, hvorki í formi söfnunarbauks né við uppgjör í lok þjónustu í Friðheimum. „Það er ómetanlegt fyrir okkur starfsfólkið, gestina okkar og nær- samfélagið í heild að eiga svona flottar björgunarsveitir að sem eru ávallt í viðbragðsstöðu hvenær sem er sólarhringsins. Þessar sveit- ir vinna svo ótrúlega óeigingjarnt starf og þurfa auðvitað að vera vel tækjum búnar og er það okkur heiður að geta lagt lóð á vogarskálarnar til þess,“ segir Rakel Theodórsdóttir, starfsmaður Friðheima. /MHH Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Starfsfólk Friðheima gaf tvö hjartastuðtæki – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 760 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar Hringhella 12, 221 Hafnarfjörður · Sími 565 1489 · isror@isror.is · www.isror.is Hjá Ísrör færðu einangruð hitaveiturör frá LOGSTOR – Stálrör – Stálfittings og samsetningar – Pexrör – Pexfittings og samsetningar – PexElextra sveiganlegri plaströr – Pexfittings og samsetningar Og svo allt annað sem þarf til hitaveitulagna Nýtt hjá ÍSRÖR Bjóðum nú kaldavatnslagnir PE-100 og PE-80 ásamt tilheyrandi fittings Bjóðum einnig snjóbræðslurör PP og PE Starfsfólk Friðheima, ásamt fulltrúum björgunarsveitanna í Bláskógabyggð, þegar hjartastuðtækin voru afhent formlega. Fram undan eru talsverðar breytingar á starfsemi sameiginlegs slökkviliðs Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps í kjölfar þess að Vaðlaheiðargöng verða tekin í notkun síðar á þessu ári. Að undanförnu hafa sveitarfélögin átt í viðræðum ásamt Slökkviliði Akureyrar við Vaðlaheiðargöng hf. um búnaðarkaup. Fram hefur verið lagður samningur um framlag Vaðlaheiðarganga hf. til búnaðarkaupanna, en samkvæmt honum skuldbinda Vaðlaheiðargöng sig til að veita slökkviliðunum framlag að upphæð 80 milljónir króna vegna Vaðlaheiðarganga. Sveitarstjórnir beggja sveitar- félaganna, Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps, hafa staðfest samninginn. /MÞÞ Skútustaðahreppur: Slökkvibúnaður

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.