Bændablaðið - 06.09.2018, Page 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 6. september 2018 19
Rennandi vatn
allt árið - í garðinum
• Garðhanann þarf að setja upp á frostfríu svæði, 80cm niður í jörðina.
• Allar leiðslur að honum verður að leggja undir frostlínu.
• Við tæmingu á vatni úr Garðhananum, skal láta vatn renna út í jarðveg-
inn. Hentugur jarðvegur í kringum vatnstæmingarboxið er möl sem tekur
vel við vatni.
• Áður en frosta-tími hefst skal snúa Garðhana lokanum í „closed” stöðu
til að tæma leiðslur niður í frostfrítt svæði.
• Á frost-tíma, eða ef frosthætta er, skal snúa Garðhana lokanum í
„closed” stöðu eftir hverja notkun. Þessi aðferð gerir þér kleift að nota
rennandi kranavatni í frosti - allan veturinn.
• Til þess að afrennsli sé virkt, skal aftengja slöngur og aðra tengihluti sem
geta komið í veg fyrir vatnstæmingu.
Garð hani
Draghálsi 14 - 16 · Sími 4 12 12 00 · www.isleifur.is
Vesturhrauni 3 - 210 Garðabær
480-0000 - sala@aflvelar.is - www.aflvelar.is
i-vac 6 ryksugan er fyrir
mikla notkun. Hún er
hönnuð með fagfólki sem
gerir þessa ryksugu að
frábæru vinnutæki
i-mop XL gólfþvottavélin
auðveldar þrif, sparar
tíma og léttir lífið.
Hentar fyrir fyrirtæki
og stofnanir
www.i-
Bylting í
hreinlæti!
www.bbl.is