Bændablaðið - 08.03.2018, Page 3

Bændablaðið - 08.03.2018, Page 3
3Bændablaðið | Fimmtudagur 8. mars 2018 Af hverju nota kanínur ekki gleraugu? Nokkur atriði um jákvæð áhrif gulróta, meðal annars á sjón og húð. islenskt.is ÍS LE N SK A SI A. IS S FG 4 47 61 0 6/ 09 Var fyrst ræktuð í Afghanistan í kringum 900 e. kr. Er svo rík af A-vítamíni að neysla örfárra gulróta uppfyllir ráðlagðan dagskammt Er mjög rík af beta-karótíni sem líkaminn geymir og breytir í A-vítamín eftir þörfum Efnið sem gerir grænmeti appelsínugult heitir karótín og dregur nafn sitt af erlendu heiti gulrótar Mýkir áferð húðar Er 87% vatn Skortur á A-vítamíni getur leitt til verri sjónar og því er sagt að þeir sem borða gulrætur sjái betur

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.