Bændablaðið - 08.03.2018, Page 5

Bændablaðið - 08.03.2018, Page 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 8. mars 2018 Allt verð er tilgreint án virðisaukaskatts og miðast við gengi á Evru = 121 IKR. DEUTZ-FAHR 5125 Kr. 9.950.000,-án VSK DEUTZ-FAHR 5125 með ofangreindum búnaði ásamt STOLL FX20 samlitum ámoksturstækjum með 3ja sviði, rafstýrðum dempara, vökvaskóflulás og 2,2m Heavy Duty skóflu Alhliðavél sem skortir ekkert DEUTZ-FAHR 5125 er einstaklega skemmtileg vél sem við teljum að henti vel á hvert bú við íslenskar aðstæður. Hún er einstaklega vel búin, en meðal búnaðar má nefna: 3,6 l DEUTZ mótor - 126 hö Stop&Go - hægt að kúpla með bremsu Vökvastýrð handbremsa Fjaðrandi framhásing Stillanlegt átak á vendigír Rafstýrt beisli Dempun á húsi 2-földun á stýrisdælu sem fækkar stýrissnúningum um helming. 3 tvöföld vökvaúrtök með stillanlegu flæði Loftkæling 5 gíra kassi með 3 milligírum og kúplingsrofa í gírstöng Dekkjastærð 440/65R28 að framan og 540/65R38 að aftan 90 l/mín vökvadæla Hægt er að skipta milligírum á ámoksturstækjastöng 4 hraða aflúrtak (540/540E/1000/1000E) Við bjóðum nú þessar fyrstu vélar á sérstöku kynningarverði: ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða og netverslun: www.thor.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.