Bændablaðið - 08.03.2018, Blaðsíða 60
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 8. mars 2018
Komatsu PC210LC
Árgerð: 2011
Notkun: 5.420 vinnustundir
Bobcat E50
Árgerð 2015
Notkun: 1.360 vinnustundir
3 skóflur + hraðtengi
Volvo FM 8X4 400
Árgerð: 2007
Notkun: 225.000 km
Komatsu PC138US-11
Árgerð: 2017
Notkun: 52 vinnustundir
Engcon rótortilt m/klemmu
JCB 3CX Super
Árgerð: 2003
Notkun: 7000 vinnustundir
2 auka skóflur og snjótönn
Margar aðrar vélar í boði.
Skoðaðu úrvalið á:
www.vinnuvelar.is
Liebherr R 904 beltagrafa.
Árgerð 2004. 7.600 vinnust.
Til leigu eða kaups.
Verð: 5.000.000 kr. + vsk.
Liebherr R 934 beltagrafa.
Árgerð 2007. 9.900 vinnust.
Topa 3000 fleygur, tvær
skóflur og ripper fylgja.
Verð: 7.800.000 kr. + vsk.
Hamm H 13i valtari
Árgerð 2013. 13 tonn.
Til leigu eða kaups.
MultiOne 8.4P
Árgerð 2015, fer á götuna 2016.
17 vinnust. Skófla og gaflar.
Verð: 3.500.000 kr. + vsk.
Komastu PW130 hjólagrafa
Árgerð 2005. 11.700 vinnust.
Engcon rótortilt og 2 skóflur.
Verð: 4.500.000 kr. + vsk.
Weber jarðvegsþjöppur og
hopparar til á lager.
JCB 8030 ZTS
Árgerð 2014. 1.910 vinnust.
Smurstöð, 3 skóflur og fleygur.
Verð: 4.200.000 kr. + vsk.
Yanmar SV18
Árgerð 2014.
1.975 kg og 1.500 vinnust.
Powertilt og 3 skóflur.
Verð: 2.600.000 kr. + vsk.
www.merkur.is
Uppl. í síma 660-6051
Tsurumi dælur í miklu úrvali.
Til sölu 8 stk. Héðins hurðir, 3 m. á
breidd og 2,3 m á hæð. Hurðirnar eru
mjög vel með farnar og hafa eingöngu
verið notaðar innanhúss. Hurðirnar
lyftast upp um 40 cm. Hurðirnar eru
staðsettar á Akranesi. Uppl. gefur
Sighvatur í síma 858-1173.
Spænir í um 25 kg böllum. Frábær
gæði. Tilboð í mars 1.800 kr. Brimco
ehf. S. 894-5111 - www.brimco.is.
Opið frá kl. 13-16.30.
Isuzu D-Max. Árg 2006, ekinn
236.000 km. Nýskoðaður og í flottu
standi. Nýleg nagla- og sumardekk.
Verð 1.290.000 kr. Uppl. í síma 869-
5063.
Til sölu jeppakerra, sterk og vönduð
frá Víkurvögnum. Burðargeta 1 tonn
og er í góðu lagi. Stærð 1,30 x 2,10.
Uppl. í síma 893-3087.
Til sölu 100 Cruser, 4,2 dísel, árg.
11/2001, ekinn 261.000 km, er á 35"
dekkjum, en 38" á felgum getur fylgt,
2 eigendur. Flottur bíll og vel með
farinn. Ásett verð 3.000 þús. kr. Uppl.
í síma 893-8958.
Toyota Aygo 2016 beinskiptur ekinn
67.000 km. Verð 890.000 kr. Nánar
í síma 895-1796, Ívar.
Nissan Juke 2011 sjálfskiptur
ekinn 44.000 km. Er á nýlegum
nagladekkjum og það fylgja
sumardekk. Verð 1.490.000 kr. Uppl.
í síma 833-7002.
Eigum til á lager flestar gerðir
af burstum í sópa. Aflvélar ehf.
Vesturhraun 3 - 210 Garðabær. S.
480-0000.
Norskar skádælur. 5“ eða 6“ dælurör,
4,3 m eða lengra. Dælugeta, frá
8.000 L/min. Hræristútur sem hægt
er að snúa 360° Skurðarblöð á
dæluhjóli. Þarf op sem er 70 cm x
70 cm. Hákonarson ehf, hak@hak.
is - s. 892-4163.
www.nudura.com - Öflug steypumót.
Auðveldara. Hraðar. Betra. Nudura
hefur 50 ára reynslu og þróun á
ESMótun. Uppl. Í síma 660-1100.
Netfang: saedal@gmail.com
Gröfuarmur fyrir liðléttinga, traktora
og skotbómulyftara. Skóflustærðir:
20 cm, 30 cm, 40 cm. Allar festingar
í boði. Verð frá 249.000 kr. +vsk.
Vandaður og sterkur búnaður frá
Póllandi. Hákonarson ehf. www.hak.
is - s. 892-4163, hak@hak.is
Lyftaragafflar fyrir traktora, liðléttinga
og aðrar vinnuvélar, allar festingar
fáanlegar. Burðargeta 2000 kg,
lengd gaffla 120 cm, hægt að setja
á þá rúlluspjót, 88 cm. Fáum á lager,
gaffla með Euro festingum í janúar.
Þyngd gaffla 142 kg. Hákonarson
ehf, s. 892-4163, netfang: hak@
hak.is
Framleiðum og eigum á lager
krókheysisgrindur með eða án
gámalása, sterkar og ódýrar.
Framleiðum einnig f latpalla á
krókgrindur til vélaflutninga og
allskonar flutninga. Vagnasmidjan.
is - Eldshöfða 21, Rvk. S. 894-6000.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.
com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW.
Stöðvarnar eru með eða án AVR
(spennujafnara). AVR tryggir örugga
keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði
t.d. mjólkurþjónum, tölvubúnaði,
nýlegum rafsuðum o.fl. Hákonarson
ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3”
– 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á
ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar:
rafmagn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir
iðnað og heimili. Gerum einnig við
allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl.
í s. 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Snjóskófla með vængjum. Breidd
2.000-3.450 mm. Verð 495.000
kr. mínus 10% afsl. = 445.500 kr.
með vsk (359.000 kr. án vsk.). H.
Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Taðkló. Breidd 220 cm. Verð kr.
330.000 með vsk. (267.000 kr. án
vsk.) H.Hauksson ehf, sími 588-1130.
Taðklær. Breidd 120 cm, verð
195.000 kr. með vsk. Breidd 170
cm, verð 245.000 kr. með vsk. Breidd
220 cm, verð 330.000 kr. með vsk. H.
Hauksson ehf, sími 588-1130.
Weckman rúlluvagn. Stærð palls
2,55 x 9 m. Verð kr. 1.890.000 með
virðisaukaskatti mínus kr. 100.000
afsl. = kr. 1.790.000 með vsk. (kr.
1.443.000,- án vsk). H. Hauksson
ehf., sími 588-1130.
Rúlluskeri með plastgrípara og
skiptanlegum hníf sem er hægt
að brýna, mjög öflug og vönduð
smíð frá Póllandi, slöngur og Euro
festingar fylgja, aðrar festingar í boði.
Hákonarson ehf, hak@hak.is, s. 892-
4163, www.hak.is
Magnaðir gafflar í hirðinguna og
önnur störf. Álskaft og plastgreiða
nær óbrjótanleg. 900 gr. að þyngd.
Verð 9.500 kr. m.vsk. Sendum um
land allt. Brimco ehf. Flugumýri 8,
Mos. Sími 894-5111. Opið frá kl. 13
- 16.30.