Fóstra - 01.10.1931, Síða 33

Fóstra - 01.10.1931, Síða 33
Fóstra. 1. hefti. I. ár. 31 Barnavinafjelagið Sumargjöf. Gangið i fjelagið. Árgjald kr. 2.00. Hús fjelagsins, Dagheimilið Grœnaborg. Markmið Sumargjafar er, að vernda og efla siðferðilega, andlega og líkamlega lieilbrigði barnanna. Foreldrar, hjálpið fjelaginu til þess að vinna að þessu takmarki. Skrifið nafn yðar og heim- ihsfang hjer fyrir neðan, khppið seðilinn af og sendið hann einhverjum úr stjórn fjelagsins: I stjórninni eru: Steingr. Arason, formaöur, Bergstaðastr. 5úa. ísak Jónsson, ritari, Sjafnargötu 3. Arngr. Kristjánsson, gjaldkeri, Bergþórug. 33. Sr. Þórður Ólafsson, meðstj., Framnesveg 10. Fr. Halhlóra Bjarnadóttir, meðstj. Háteigi. Jeg óska hjer með að verða fjelagi í Barna- vinafjelaginu Sumargjöf. Nafn ........................................... Heimili ........................................

x

Fóstra

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fóstra
https://timarit.is/publication/1425

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.