Bændablaðið - 05.03.2020, Side 39

Bændablaðið - 05.03.2020, Side 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. mars 2020 39 Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2020 verði til verkefna samkvæmt b) lið 7. gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð en þar segir: „Styrkir til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreidda rafkyndingu húsnæðis og mannvirkja í eigu sveitarfélaga“. Til greina kemur meðal annars: Uppsetning varmadæla, uppsetning eða endurbætur hitastýringar- kerfa og önnur verkefni sem leiða til minni raforkunotkunar við hitun. Um er að ræða fjárfestingarstyrki, sem hæst geta numið 50% af áætluðum kostnaði við einstök verkefni, þó að hámarki 5 m.kr. Við mat á umsóknum verður sérstaklega litið til: • Að verk- og kostnaðaráætlun sé vönduð og ítarleg. • Að raunsætt mat sé lagt á áætlaðan raforkusparnað. • Hlutfalls orkusparnaðar miðað við kostnað. Umsóknarfrestur er til 6. apríl 2020 Skrifleg staðfesting á afgreiðslu umsókna mun berast umsækjendum eigi síðar en 6. júní 2020 Umsóknum skal skila rafrænt af vef Orkustofnunar www.os.is undir Orkusjóður Nánari upplýsingar á www.os.is og hjá Orkusjóði, Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg, 603 Akureyri. Símar 569 6083 – 894 4280 – Netfang jbj@os.is ORKUSJÓÐURORKUSTOFNUN ORKUSJÓÐUR Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2020 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 SÍUR Í DRÁTTARVÉLAR GRÆNT ALLA LEIÐ LÍF&STARF UTAN ÚR HEIMI Talsverðar umbætur hafa verið gerðar á inngangi frægeymslunnar eftir að upp kom vatnsleki í inngangi hennar eftir óvenju miklar leysingar á Svalbarða árið 2017. Mynd / www.croptrust.org Frægeymslan á Svalbarða: Milljón afbrigði geymd í frosti Fyrir stuttu náðist sá merki áfangi að milljónasta afbrigðið af nytjaplöntu var komið fyrir í frægeymslu NorGen á Svalbarða. Háar upphæðir hafa farið til viðhalds frægeymslunnar undan­ farna mánuði. Hlýnun lofthita á jörðinni, ú t­ þensla ræktarlands og borga, aukin einsleitni í ræktun og fleiri þættir gera það að verkum að sífellt fleiri ræktunarafbrigði nytjaplantna eru í ræktun. Með einsleitari ræktun eru erfðaefni nytjaplantna sem gætu átt eftir að koma að góðu að tapast. Tilgangur frægeymslunnar á Sval­ barða er að geyma slík afbrigði í frosti til seinni tíma rannsókna og ræktunar. Komið í veg fyrir leka Talsverðar umbætur hafa verið gerðar á frægeymslunni eftir að upp kom vatnsleki í inngangi hennar eftir óvenju miklar leysingar á Svalbarða árið 2017. Viðgerðirnar, sem Norðmenn greiddu fyrir, kost uðu hátt í 20 milljón evrur, eða tæpan 3,8 milljarða íslenskra króna. Upphaflegur kostnaður við frægeymsluna árið 2008 var 9 millj­ arðar evra, eða um 1,3 milljarðar íslenskra króna. Nytjaplöntur og ættingjar þeirra Sýni í frægeymslunni koma alls staðar að úr heiminum og hefur geymsla vaxið úr því að vera geymsla fyrir norrænar nytjajurtir í að vera alþjóðleg frægeymsla. Í dag er þar meðal annars að finna sýnishorn af nytjaplöntum frá stríðshrjáðum svæðum í Sýrlandi, frá indíánum í Norður­Ameríku, Perú og Nýja­Sjálandi Auk þess að geyma fræ af þekkt­ um nytjaplöntum er í geymsl unni að finna fjölda fræja af nánum ættingj­ um nytjaplantna sem gætu reynst þolnir gegn ýmsum plöntusjúkdóm­ um og öðrum óværum sem leggjast á plöntur. /VH Bænda 19. mars OG VAGNARNIR FRÁ 8 Tonna tjakkur KERRURNAR FRÁ ERU SENNILEGA ÞAÐ ÖFLUGASTA VALLARBRAUT EHF WWW.VALLARBRAUT.IS Trönuhrauni 5 Hafnarfirði S-8411200 & 8417300 3500kg 3500kg 2-30 TONN Pallstærð allt að 2,3 X 5,5m Allt að 6 0 ær á tv eimur hæ ðum GRIPAKERRUR STURTUKERRUR FLUTNINGAKERRUR VÉLA KER RUR

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.