Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.05.2020, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 26.05.2020, Qupperneq 48
Meðal þess sem vekur athygli við MAN Lion City 18 E er drægi hans sem er allt að 270 km við bestu aðstæður. Fyrstu bílarnir verða kynntir á þessu ári. MAN hefur kynnt nýjan hópferðabíl sem heitir Lion City 18 E og er, eins og nafnið gefur til kynna, 18 metra langur strætisvagn. Þessi rafdrifni strætó er liðvagn sem getur tekið allt að 120 manns í ferð, en fyrstu bílarnir verða kynntir á götum Barcelona og Köln á síðari hluta ársins. Alls eru það 15 bílar sem verða prófaðir þar en einnig verða bílar sendir til kaupenda í fimm löndum Evrópu, Þýskalandi, Spáni, Lúxemborg, Frakklandi og Belgíu. Það eru tveir rafmótorar fyrir miðju á aftari öxlum vagnsins sem hefur þann kost að auveldara er að komast að þeim ef þeir þurfa á viðhaldi að halda. Rafmótorarnir eru samstilltir og auka stöðug- leika vagnsins og öryggi. Meðal annars er bíllinn búinn öryggis- búnaði sem kemur í veg fyrir að liðvagninn geti lagst saman eins og vasahnífur. Það eru alls átta rafhlöðupakkar í bílnum sem samtals gefa 640 kWst og dugar það honum fyrir 200–270 km raun akstur. Einn af kostunum við að nota rafdrif fyrir strætisvagna í borgum er hversu mikið þeir nota endurhleðslu við hemlun. Annars er bíllinn aðeins fjórar klukku- stundir að fullhlaðast með 150 kW hleðslustöð. MAN Lion City 18 E mun fara í fjöldaframleiðslu á næsta ári. Nýr rafdrifinn hópferðabíll Það er hægt að spara bensín með ýmsum góðum ráðum. Það er hægt að spara eldsneyti með ýmsum auðveldum ráðum þegar maður ekur á stórum bílum. Jafn þrýstingur í öllum dekkjum vegur þar þungt. Gæta þarf að því að loftþrýstingur sé jafn en jafnframt er ekki gott að aka á slitnum dekkjum. Atvinnu- bílstjórar ættu að athuga loftþrýst- ing að minnsta kosti vikulega. Með því að hafa jafnan þrýsting er hægt að draga úr sliti á hjólbörðum. Til að spara eldsneyti er sömu- leiðis nauðsynlegt að fylgjast með ásum bílsins og eftirvagnsins. Lélegir ásar og hjól leiða til aukinnar eldsneytisnotkunar og slits á dekkjum. Bremsur skipta líka miklu máli. Rétt er að yfirfara allan bremsu- búnað einu sinni á ári. Einnig skal forðast að hafa bílinn í lausa- gangi. Lausagangur er óþarfur en margir telja að hann sé besta leiðin til að hita upp vélina. Lausa- gangur eykur eldsneytisnotkun og mengun. Slökkvið því alltaf á vélinni þegar bifreiðin er stöðvuð lengur en í 20 sekúndur. Góður stöðugur hraði er skyn- samlegur til að halda eldsneytis- notkun í jafnvægi. Með stöðugum hraða er hægt að lækka kostnað um 10%. Þar fyrir utan dregur það úr slysahættu og sliti á bifreið. Best er að halda bílnum í langferð á 80 kílómetra hraða. Góð ráð til að minnka kostnað Atvinnubílstjórar ættu að athuga lofþrýsting að minnsta kosti vikulega. Með því að hafa jafnan þrýsting er hægt að draga úr sliti á hjólbörðum. Einn af kostunum við að nota rafdrif fyrir strætisvagna í borgum er hversu mikið þeir nota endurhleðslu við hemlun. Vandaðar vinnuvélar og kerrur í garðinn og skógræktina Stema Basic 154.990 Ný sending að koma í hús, þessar renna út! Ásafl er umboðs- og þjónustuaðili Stema á Íslandi ÁSAFL Ásafl ehf. Hjallahrauni 2 220 Hafnarfirði Sími: 562 3833 Opið 8:30 - 17 virka daga asafl@asafl.is asafl.is Til á lager. Kítku við Stubbatætarar, jarðvegsþjöppur, trjáklofningsvélar og margt fleira. Ásafl er umboðs- og þjónustuaðili Stema á Íslandi Til á lager. Kítku við Ásafl er umboðs- og þjónustuaðili Kato á Íslandi KATO 19VXT KATO HD27 V4 16 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . M A Í 2 0 2 0 Þ R I ÐJ U DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.