Fréttablaðið - 03.06.2020, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 03.06.2020, Blaðsíða 34
Þjónusta Pípulagnir PÍPULAGNINGARÞJÓNUSTA Viðgerðir, viðhald og nýlagnir. Uppýsingar í síma 868-2055 Hreingerningar VY-ÞRIF EHF. Öll almenn þrif, fyrir heimili, húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. S. 512 4010 www.vy.is Bókhald RÉTTA- BÓKHALDSÞJÓNUSTA. Getum bætt við okkur verkefnum. Alhliða bókhaldsþjónusta. Sanngjörn verð og góð þjónusta. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is Húsaviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK - FLOTUN - SANDSPARSL - MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna. Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum. Tímavinna eða tilboð. Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Við hreinsum allar gerðir loftræstikerfa. Hafðu samband og pantaðu fría ástandsskoðun í síma: 557 7000 eða inná www.k2.is Rafvirkjun RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S. 663 0746. Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. straumblik@gmail.com Skólar Námskeið Námskeið SIGLINGANÁMSKEIÐ Lærðu að sigla seglskútu, námskeið fyrir börn og fullorðna. Siglingafélag Reykjavíkur - www.brokey.is - brokey.felog.is Húsnæði Húsnæði í boði Til leigu í 105 Rvk: 2ja herb. 70 fm. íbúð á jarðhæð Sér bílastæði. Uppl. s: 895-6307 Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sérgeymslur á mjög góðum verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 GEYMSLUR.IS SÍMI 555-3464 Þarftu þitt pláss? Við erum með nóg af því. Allt að 20% afsláttur. www. geymslur.is Tilkynningar Ýmislegt MISSING CAT! Flóki has been missing in 201 Kópavogur since the evening of May 28th. He is Cornish rex breed Siamese color. There are only two with the same color in Iceland so he’s very easily recognised. The fur is very short and curly. If anyone has seen him please contact me via phone: 841 7672 Please help to bring him home. REWARD 50.000! Helgafell, Svalbarðsstrandar- hreppi – auglýsing aðal- og deiliskipulagstillaga Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 31. mars 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagsnaga nr. 123/2010. Í breytingunni felst að verslunar og þjónustusvæði (V10) er fært inn í aðal- skipulag við Helgafell á svæði sem skilgreint er sem landbúnaðarsvæði í gildandi aðalskipulagi. Á sama fundi samþykkti sveitarstjórn Svalbarðsstandarhrepps að aug- lýsa deiliskipulag fyrir hlédragssetur og skylda starfsemi á verslunar- og þjónustusvæði V10 í landi Helgafells skv. 41. gr. skipulagslaga. Skipulagssvæði deiliskipulags er rúmir 3 ha og er ráðgert að þar geti risið alls 300 fm. nýbygging, þrjár hreyfanlegar gistieiningar og bílgeymsla til viðbótar við húsakost sem fyrir er á svæðinu. Skipulagsverkefnið tekur ekki til framkvæmda sem falla undir lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu sveitar- félagsins og eru auk þess aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til föstudagsins 17. júlí nk. til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandar- hrepps, Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is. F.h. Svalbarðsstrandarhrepps Skipulags- og byggingarfulltrúi Svalbarðsstrandarhreppur Ráðhúsinu Svalbarðseyri 606 Akureyri www.svalbardsstrond.is KÖNNUN Á ÁFORMUM MARKAÐS- AÐILA VARÐANDI UPPBYGGINGU FJARSKIPTAINNVIÐA Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Árneshreppi, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að tengja öll lögheimili í sveitarfélaginu. Einnig standi eigendum frístundahúsa og fyrirtækja, sem staðsett eru í dreifbýli Árneshrepps, til boða að tengjast ljósleiðaranum. Gert er ráð fyrir að öllum þjónustuveitum verði heimilað að bjóða þjónustu sína á ljósleiðarakerfinu gegn gjaldi. Auglýst er eftir: A. Aðila, eða aðilum, sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaratengingu eða annarri a.m.k. 100Mb/s þráðbund- inni netþjónustu í Árneshreppi (utan þéttbýlis) á næstu þremur árum á markaðslegum forsendum. B. Hæfum aðila, eða aðilum, til að taka að sér að byggja upp ljósleiðarakerfi með stuðningi frá opinberum aðilum og e.t.v. reka til framtíðar, komi til þess að enginn aðili svari lið A. hér að ofan. Aðilar sem óska eftir stuðningi skulu uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi, fjárhags- legan styrk, reynslu af uppbyggingu og rekstri sambæri- legra kerfa, raunhæfa verkáætlun o. fl. C. Eiganda mögulegra fyrirliggjandi fjarskiptainnviða í Árneshreppi sem er tilbúinn að leggja þá til við uppbygg- inguna gegn endurgjaldi sem bjóðist öllum sem lýsa yfir áhuga á uppbyggingu samkvæmt B. hér að ofan á jafn- ræðisgrundvelli. Áhugasamir skulu senda tilkynningu til sveitarstjóra Árneshrepps á netfangið arneshreppur@arneshreppur.is fyrir kl. 12:00 þann 9. júní 2020. Í tilkynningunni skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um ofan- greint eftir því sem við á. Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á netfangið: arneshreppur@arneshreppur.is Áhugakönnun þessi er ekki skuldbindandi, hvorki fyrir Árneshrepp né þá sem sýna verkefninu áhuga. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is          Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is 4 SMÁAUGLÝSINGAR 3 . J Ú N Í 2 0 2 0 M I ÐV I KU DAG U R550 5055 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Netfang: smaar@frettabladid.is Smáauglýsingar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.