Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 07.05.2020, Blaðsíða 36
Bæjarfulltrúarnir Friðjón Einarsson og Gunnar Þórarinsson sátu sinn tvöhundraðasta bæjar- stjórnarfund í Reykjanesbæ nýlega. Frá því var greint á bæjarstjórnarfundi í Hljómahöllinni 5. maí og Jóhann Friðrik Friðriksson, forseti bæjarstjórnar færði þeim blómvönd í tilefni áfangans. Gunnar var fyrst kosinn í bæjarstjórn vorið 2010 og er því á sínu þriðja kjörtímabili. Fyrst var Gunnar kosinn í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokk en síðan fyrir Frjálst afl árið 2014 og svo aftur 2018. Gunnar Þórarinsson hefur verið í forsæti á 23 fundum bæjarstjórnar frá upphafi. Á 587. bæjarstjórnarfundi sem haldinn var 21. apríl sat Friðjón Einarsson einnig sinn 200. fund í bæjarstjórn. Friðjón var kosinn í bæjar- stjórn 2010 fyrir Samfylkinguna. Friðjón sat sitt fyrsta kjörtímabil í minnihluta en hefur síðan verið hluti af meirihluta bæjarstjórnar Reykjaes- bæjar og verið formaður bæjarráðs undanfarin ár. Friðjón og Gunnar með 200 bæjarstjórnarfundi Gunnar Þórarinsson, Frjálsu afli, og Friðjón Einarsson, Samfylkingu, hafa báðir setið tvöhundruð fundi í Bæjarstjórn Reykjanesbæjar. VF-mynd/pket Fjölmargir mættu í bílabíó í boði Reykjansbæjar 1. maí. Sýndar voru Benedikt búálfur frá Leikfélagi Keflavikur, Víti í Vestmannaeyjum og Með allt á hreinu. Hilmar Bragi skellti dróna á loft um leið og hann fór í bílabíó. Bílabíó á degi verkafólks 36 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRNESJum í 40 áR Fimmtudagur 7. maí 2020 // 19. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.