Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2020, Page 18

Víkurfréttir - 13.05.2020, Page 18
Framkvæmdir hafa staðið yfir að undanförnu við fiskeldisstöð Samherja á Stað við Grindavík. Verið er að bora í þrjár nýjar sjóholur í hrauninu við stöðina. Um er að ræða talsverða fjárfestingu til að auka afkastagetu stöðvarinnar, segir Hjalti Bogason, rekstrarstjóri fiskeldis Samherja á Suðurnesjum. Seiði alin upp í Grindavík Tilgangurinn er að tryggja betur vatnsbúskapinn eftir stækkanir síð- ustu ára og undirbúa næsta áfanga stækkunar. Á Stað við Grindavík starfrækir Samherji bæði seiðastöð og áframeldi fyrir bleikju. Kvið- Borinn að störfum í Grindavík. 18 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 13. maí 2020 // 20. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.