Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2020, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 13.05.2020, Blaðsíða 28
saga niður allt sem hægt er að saga í garðinum. Ástandið hefur ekki með nokkru móti haft áhrif á það, nema þá að ég hef fengið meiri tíma heima til að saga niður fleiri tré.“ – Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er ástæðan? „Grindavík er og mun alltaf vera minn uppáhaldsstaður á Íslandi. Þar hef ég búið stærsta hluta lífs míns, fjölskyldan er öll þar og margir vinir en ef maður ætti að velja einhvern sem kannski ekki er augljós þá myndi ég líklega velja þá tvo staði sem eru sameiginlega númer tvö í röðinni, álíka aug- ljósir og sá fyrsti. Kjósina í Skaga- firðinum og Reykholtsdalinn í Borgafirði, þangað sem ættina er að rekja.“ – Saknarðu einhvers frá Íslandi? „Maður saknar auðvitað fjölskyld- unnar og vina sinna. Oft finnst manni erfitt að vera svona langt frá þegar eitthvað bjátar á heima. Ef það eru veikindi eða dauðsföll þá fær maður ákveðið samviskubit yfir því að hafa ekki verið til staðar. Síðan verð ég að viðurkenna það að ég sakna svolítið að geta fengið mér alvöru pizzu. Skella sér á Ég er ansi hræddur um að margir hafi misst ástvini og naga sig í handarbakið vegna þess að þeir ætluðu alltaf að hringja og segja að þeim þótti vænt um þá og þar fram eftir götunum. 28 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 13. maí 2020 // 20. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.