Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2020, Síða 40

Víkurfréttir - 13.05.2020, Síða 40
No time for dreaming – Charles Bradley Einstakur og ótrúlegur maður. Eftir að hafa búið á götunni, og meðal annars unnið sem James Brown- eftirherma í mörg ár, var hann loksins uppgötvaður af hljóðversteymi sem hafði t.d. unnið mikið með Amy Winehouse og kom fyrsta platan hans í fullri lengd út 2011. Elsku kallinn lést fyrir þremur árum en ég var svo heppinn að sjá hann á tónleikum í Kaupmanna- höfn árið 2013. Við áttum geggjaða stund með honum eftir tónleikana þar sem hann grét og faðmaði okkur af þakklæti fyrir að hafa lagt leið okkar frá Íslandi til að sjá sig. Fimm uppáhaldsplötur Björgvins Ívars Baldurssonar 1989 – Ryan Adams Eins og alþjóð veit e r ég mesti Taylor Sw ift- aðdáandi Íslands og þó víðar væri leitað . Svo hlusta ég mest á ve njulega tónlist og þ ar er Ryan Adams frems tur meðal jafningja . Þegar platan 1989 kom út með Taylor Swift le ið aðeins ár þangað til Ryan gaf út cover-p lötu þar sem hann tók p lötuna eins og hún l eggur sig og gerði eftir sín u höfði. Lög eftir M ax Martin og Taylor S wift flutt af Ryan A dams. Þessi plata er eins h ún hafi verið sérsau muð fyrir mig. Verst hva ð hann er mikill dó lgur. Land míns föður – Einar SchevingSólóplöturnar hans Einars eru allar svo ótrú-lega fallegar og vel spilaðar. Loftið í saxanum hjá Óskari Guðjóns er eitthvað sem tekur á móti þér í himnaríki. Yndislegar útsetningar á gömlum íslenskum þjóðlögum í bland við lög Einars við gömul ljóð. Þessi plata rúllaði hring eftir hring við fæðingu dóttur minnar og gerði fallega stund enn fallegri. 40 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 14. maí 2020 // 20. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.