Fréttablaðið - 06.06.2020, Page 22

Fréttablaðið - 06.06.2020, Page 22
Kamilla starfaði lengi í tónlistarbransanum hér á landi og var meðal annars kynn-ingarstjóri Iceland Air waves-hátíðar- innar og verkefnastjóri hjá Útflutn- ingsskrifstofu íslenskrar tónlistar. „Það var áður en ég breytti algjör- lega um stefnu með það að leiðar- ljósi að eiga rólegra líf. Ég hafði stundað jóga og hugleiðslu í mörg ár samhliða vinnu, en það var bara ekki nóg fyrir mig þannig að ég fór bara alla leið inn á þessa línu,“ segir Kamilla sem lauk jógakennaranámi fyrir nokkrum árum síðan, en hefur síðan bætt við sig ýmiss konar heil- un, síðast tónheilun og tónþerapíu í Bandaríkjunum. „Ég þreytist ekki á að læra og er mjög forvitin manneskja að eðlis- fari, hef alltaf þörf til að skoða hlut- ina nánar. Tónlist hefur svo alltaf verið mitt meðal, alveg frá því að ég var barn, og nú nota ég tóna og hljóð til að skapa endurnærandi upplifun fyrir fólk sem vill kærkomna hvíld frá hversdeginum, stressinu og hraðanum.“ Við erum gangandi vatnspokar Kamilla segir tónheilun geta verið margs konar, en í grunninn séu Breytti um stefnu til að öðlast ró Kamilla Ingibergsdóttir umturnaði lífi sínu fyrir nokkrum árum og breiðir nú út fagnaðarerindið um innri ró, með samkomum með jóga, tónheilun og kakódrykkju, eins og KakóRó á sunnudag. Kamilla starfaði lengi við tónlistarbransann og segir tónlistina alltaf hafa verið sitt meðal. Nú notar hún tónlist til að öðlast innri ró og hjálpa öðrum við það. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Björk Eiðsdóttir bjork@frettabladid.is Millifyrirsagnir LAUGARDAG 13:50 6 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.